Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.08.1986, Blaðsíða 9

Tímarit lögfræðinga - 01.08.1986, Blaðsíða 9
nefndu laga felld úr gildi ógildingarákvæði nokkurra sérlaga. Sérlaga- ákvæði þessi eru: a. 7. gr. laga nr. 58 frá 28. júní 1960, um bann við okri, dráttarvexti o.fl.5). b. 34. gr. laga nr. 20 frá 8. mars 1954, um vátryggingarsamninga. c. 29. gr. höfundalaga nr. 73 frá 29. maí 1972. d. 11. gr. laganr. 44 frá 1. júní 1979, um húsaleigusamninga.6) e. 2. mgr. 2. gr. laga nr. 75 frá 14. nóv. 1917, um útmælingar lóða í kaupstöðum, löggiltum kauptúnum o.fl. Svo sem sést á upptalingunni hér að framan má ljóst vera, að breyt- ingar þær, sem gerðar voru á III. kafla samningalaganna með lögum nr. 11/1986, eru viðamiklar. Þýðingarmesta breytingin felst í lögfest- ingu hinnar nýju ógildingarreglu í 36. gr. og niðurfellingu ógildingar- heimilda einstakra sérlaga. Að þessu tvennu verður því fyrst og fremst vikið í þeim tveimur greinum, sem birtast í Tímariti lögfræðinga og fjalla um lög nr. 11/1986. Aðrar þær breytingar, sem að framan er lýst, skipta minna máli og eru nánast óhjákvæmilegir fylgifiskar hinnar nýju reglu í 36. gr. Er því ekki ástæða til þess að gera grein fyrir þeim breyt- ingum sérstaklega. Eg mun í minni grein fjalla um réttarþróun ógild- ingarreglna hérlendis og gera grein fyrir réttarþróun í Skandinavíu að því er varðar lögfestingu almennrar og víðtækrar ógildingarreglu þar; gera grein fyrir eðli hinnar nýj u reglu og meginmarkmiðum; f j alla um stöðu hennar gagnvart öðrum ógildingai’heimildum íslensks réttar; fjalla um þörfina fyrir lögfestingu reglunnar; gera grein fyrir því, hverjar meginbreytingar lögfesting reglunnar hefur í för með sér; víkja nokkuð að hugsanlegum ókostum reglunnar og þeirri gagnrýni, sem lögfesting hennar hefur sætt. Viðar Már Matthíasson mun hins vegar í sinni grein, er birtast mun í næsta hefti Tímaritsins, fyrst og fremst skýra einstök efnisatriði hinnar nýju reglu, fjalla um það sann- girnismat, sem reglan byggir á og geta þeirra helstu tilvika, er undir regluna geta fallið. 2.0. ORÐALAG NÝJU REGLUNNAR OG MEGINMARKMIÐ. Lög nr. 11/1986 öðluðust gildi hinn 1. maí 1986. Samkvæmt 6. gr. þeirra er 36. gr. samningalaganna nú svohljóðandi: „Samningi má víkja til hliðar í heild eða að hluta, eða breyta, ef það yrði talið ósanngjarnt eða andstætt góðri viðskiptavenj u að 5) Efni 7. gr. laga nr. 58/1960 var flutt í 31. gr. samningalaganna. 6. Um niðurfellingu þessa lagaákvæðis sjá nánar kafla 6.0. 87
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.