Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.08.1986, Blaðsíða 48

Tímarit lögfræðinga - 01.08.1986, Blaðsíða 48
Gaukur hallast að kenningu Ólafs, en er þó mun varfærnari, sbr. auðkenndu málsgreinina. Mér þykir rétt að taka það fram strax að í þeim lagaákvæðum sem Gaukur tilgreinir felst ekki einkaheimild landeiganda til að nýta sjáv- arbotn fram yfir töku skeldýra úr botnleðju eða leir. HVER ERU RÉTTINDI LANDEIGANDA I NETLÖGUM SJÁVAR? Réttindin eru þessi: 1. Réttur til reka. Um rétt þennan gilda enn reglur rekabálks Jónsbók- ar, sjá einkum 1. og 2. kap. „Hver maðr á reka allan fyrir sínu landi viðar ok hvala, sela ok fiska, fugla ok þara, nema með lögum sé frá komit.“ 1. kap. rb.3) Einkaréttindi til reka ná ekki einungis til fjöru og netlaga, heldur og út fyrir þau, að rekamarki: „en ef útar er viðrinn, ok má þó sjá fisk á borði, þá á sá maðr, er jörð á, ok allt þat er þar flýtr.“ 2. kap. rb.4) Frá einkarétti landeiganda til reka í netlögum er undantekning: „Taka má maðr við ok hval þar við annars land at flytja er eigi er ván at festi, nema svá sé nær þeirri fjöru er festa má reka á, at sjá mundi mega þaðan fisk á borði, ef eigi bæri land fyrir.“ 2. kap. rb. í rekabálki Jónsbókar (1.-3. kap.) eru ýtarleg ákvæði um skiptingu reka milli landeiganda og ítalcshafa (rekamanns) og leiguliða (sjá einnig 6. kap. landsleigub. Jónsb. og 25. gr. ábúðarlaga nr. 64/1976), en ekki þykir mér skipta máli að rekja þær reglur hér.5) Finnur Torfi Hjörleifsson lauk lögfræöiprófi vor- ið 1985. Kandidatsritgerð hans nefnist Al- mannaréttur, hlutverk hans og staða í íslenskri réttarskipan, og er á sviði eignaréttar og rétt- arfars. Veturinn 1985-86 stundaði hann fram- haldsnám í eignarétti við Oslóarháskóla. Finn- ur Torfi starfar nú sem fulltrúi við embætti bæj- arfógetans í Hafnarfirði. 126
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.