Vísir - 24.12.1943, Page 11

Vísir - 24.12.1943, Page 11
JÓLABLAÐ VÍSIS 11 börniu, búa þau, þvi að nú átti að fara i kirkju, hlusta á afian- sönginn. Við fylgdumst með eldra fólkinu til kirkju, þvi að þangað fóru allir, sem gátu horf- ið að heiman. Og svo stóðum við við hið gullna hlið, dyr kirkjunnar. Þar skildu leiðir okkar og eldra fólksins. Engill gleðinnar tók okkur sér við hönd, en engill alvörunnar eldra fólkið og leiddi það til sætis. En sú dýrð! sú Ijósadýrð! En hvað allt var þania eins og það átti að vera. Og kirkjugestirnir! allir i sínu hezta skarti. Það sást reyndar ekki liið marglita fiðr- ildaskraut, sem fegrar og skreyt- ir nútíma-meyjarnar, en skraut- legt var unga fólkið þó i okkar augum; við þekktum ekki skrautlegri klæðnað en þau há- tíðaklæði, sem þá voru notuð. Þó beindist forvitni okkar ó þessu sviði aðallega til barn- anna. Vor-u þau betur búin en við, eðá voru þau öll í nýjum flíkum eins og við? Þetta voru, ef til vill, ekki alvarlegar hug- leiðingar á þessum lielga degi, en það voru saklausar, barnsleg- ar hugsanir, óaðskiljanlegar liinni barnslegu jólagleði. — Nú voru allir komnir í sæti, en áður en tekið var til, gekk skar- bítur kirkjunnar fram með smástiga og ljósasltæri. Hann fór að laga kertin, klippa skörin á kertunum i ljósahjálmunum, þessum veglegu forngripum kirkjunnar. Svo varð kyi-rð í kirkjunni og þvi næst liófst söngurinn, einraddaður, en að því skapi kröftugur. Nú átti ekki við, að leifa af heldur taka á því sem til var. Það var mikill söngur, ánægjulegur i okkar eyrum .og svo sterkur, að okkur fannst kirkjan, þelta 100 ára gamla steinliús, skjálfa af ofur- þunga tónanna. Þá var ekkert hljóðfæri í kirkjunni. Það kom þó von bráðar. .1. P. T. Bryde gaf fyrsta hljóðfærið, lítið harmoníum, og Sigfús Árnason frá Vilborgarstöðum varð í^rsti organleikarinn. Að messunni lokinni fór hver heim til sín, á- nægður og hress eftir þessa á- nægjusömu stund í kirkjunni. Þegar heim var komið, var liinn hnausþykki rúsínugrautur, með kanel út á, snæddnr og síðar unl kvöldið drukkið kaffi með Iummum og öðru góðgæti. — Eg verð að minnast á ]>á venju, sem við börnin gættum vel, þeg- ar úr kirkju var komið, en hún var sú, að við gengum til föður- ömmu okkar. Hún hét Anna og var fædd i Vogsósum 1804, dótt- ir prestsins þar, síra Jóns. Hún var komin yfir sjötugt, þegar eg man fyrst eftir henni, og dó hún hjá foreldrum minum 75 ára, 1879. Við elztu bræðui’nir tveir, settumst við hlið hennar og sögðum henni það, sem við mundum úr ræðu prestsins. Hún var okkur allt, þessi góða amma okkar. Hún sagði okkur sögur, kenndi okkur sálma og bænir. Hún tók ávallt á móti okkur lxvernig sem ástatt var fyrir okkur, bæði i sorg og gleði. Barnabrekin okkar lögðum við í liennar skaut; hún hafði lag á þvi að lægja rótið i sálum okk- ar, liugga okkur og leiðbeina til hins hetra. Við fórum ávallt betri börn frá henni en þegar við komum til hennar, því að lxún var sii annnan, sem alll kunni að fyrirgefa. Svo lagðist hún veik. Eg kom oft að rúm- stokknum liennar,og mér fannst hún eiga svo hógt með að tala við mig. Eitt sinn, er eg kom inn og ætlaði til hennar, kallaði móðir min til mín, tólc mig af- síðis og setti mig á kné sér og sagði mér lágt: „Hún amma þín er dáin.“ „Dáin?“ „Já, hún er farin til guðs.“ Þá skildi eg hvernig komið vax’. Eg gekk frá móður minni. Mér fannst litla húsið okkar, sem mér annars sýndist svo stórt, vei’a of þröngt. Eg gekk út og lagðist á bala vest- an við húsið. Þar grét eg mig þreyttan. — Það er gott að geta grátið, grátið hai’nslegum hrein- unx tárum, þegar hjartanu blæð- ir. — Annars var aðfangadags- kvöldið kyri’látt, enginn liávaði eða skarkali og engin heimbað. Þó máttum við börnin liafa með höndum spilin okkar, senx oftasl voru ný, og sxuxxir þeir eldri voru þá cinnig orðnir góðglaðir, kenndir eða jafnvel betur þó. Ljós var látið loga alla nóttina og heðið með eftirvæntingu næsta dags. Jóladagurinn. RYKKJUSKAPUR var ekki lítill á jólununx. Það þótti og nautn. Þegar húið var að punta börnin og ljúka öði’unx morgun-stöi’fum, var forði sá borinn fram, senx skammta átti til jólanna. Var það ekkert snxá- ræði á stórum heimilum. Hús- freyja stóð auðvitað fyrir skömmtuninni, en vinnustúlk- urnar háru að og frá henni vist- inxar eftir þörfunx. Var þetta ekki lílið starf eða vandalaust, því að þar þui’fti meðal annars, að gæta allrar nákvæmni, svo að engiixn gæti annan öfundað af því að gert væri upp á milli neytendanna. Á diskana var lát- ið það, sem konxst af haixgi- kjöli, feitu og mögru, enúfrem- ur fylgdi þar með viðbit, snxjör og flot, axdv þess mikið af flat- kökuixi og rúgbrauði. Hveiti- brauð eða flatkökur úr því efni þekktist ekki, þvi að þá þekkt- ist ekki enn hveititegund sú (íxxatarhveiti), sem síðar var innflutt í rikunx mæli, og kallað var „overhead“, efx i nxunni almennings hafðx oft breytzt i „óveðxii’hefti“. — Þessi ríflegi matarskaixxaiitur átti að eixdast heimilisfólkinu jóladag- ana eða jafnvel lengur, svo að jafnvel þeir senx sp'anxeytnastir voi’u, áttu nxunnbita af skaxxinxt- inuixx á Þrettáixdanum. Af þess- um skanunti var ætlazt til að hjúin veittu þeiixx gestxun sínunx, sem þau buðu heim á jólunum, en kaffi og nxeð því var veitt gestunx og heinxilisfólki þar fyrir utan. Það þótti sjálfsagt. Ekki var okkur krökkunum skanxnxt- að, því að það var yfirhöfuð venja hjá foreldrunx miixum, að við, á liátíðum að minnsta kosti, neyttunx nxóltiða við saixieigin- Iegt borð með þeim. Auk stóra- skannxxtsins, sem fyrr getur, var á jólunx daglega veitt ein heit máltíð, venjulegast ný kjötsúpa, því að oftast var slátrað fyrir jólin, jólarollu svo nefndri. Annai’s var utan hátíða venja að hafa þrímælt til matar dag- lega: Kl. 10 var soðinn fiskur, nýr eða saltaður með jarðeplunx eða bi-auði, ef jai’ðepli þrutu, kl. 2 kaldur nxatur, harðfiskur, söl og súr hvalur, ef til var, eða súr- ir sundnxagar og brauð, og kl. 7 heitur nxatur, kjötsúpa á sunnu- döguixx, einn dag í viku grautur og finxm daga vikunnar fugla- súpa. Kjötsúpan var ávallt vel þegin; nxinna var okkur um grautinn, en nxinnst var okkur um fuglasúpuna. Hún var i okk- ar munni svipuð því senx kjöt- súpan skólapiltununx á Bessa- . stöðum, sem þeir nefndu ,,spörtu“, þvi að þeinx ]>ótti him óneitanlega minna á liarði’étti ungra manna í hinni fornu höf- uðborg Sparta á Pelóponnesos. — Skeiiimtanir voru fábreyttar á þeim tiixxuixi. Aðalskeixxmtun- in var að spila á spil og þá var helzt spilað: Vist, svarti Pétur, dómaraspil og púkk. Dansleikir Gert við net.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.