Vísir - 24.12.1943, Qupperneq 23

Vísir - 24.12.1943, Qupperneq 23
JÓLABLAÐ VlSIS 23 Slysið [guðjón jónsson") á Þorskafjarðarheiði. 5. marxmánaðar 1882. „Elíki bregðast ragnarök römm eru sköpin gumum. öllum feigs er opin vök ungum jafnt sem hrumum.“ G. F. J UNGDÆMI MlNU, fyrir 60 árum, voru allir að- dx-ættir til heimilanna erfiðari en nú á dögum, þar sem megin- flutningar fara nú fram með strandferðaskipum til kaup- staðanna, víðsvegar með strönd- inni, og á bílum, þar sem unnt er að koma því við úti um sveit- ir landsins. Þá urðu menn að draga sem mest að sér á hestum að haust- inu, og það gerðu allir betri bændur og lögðu sig mjög fram um það, til að þurfa ekki að nota háveturinn til þeirra liluta, þegar allra veðra var von. En þeir efnaminni, og þeir sem minna áttu undir sér, urðu oft að sæta hinu, að bera og draga lífsbjörg sína að sér um háveturinn. Var þá jafnan sætt færi að leggja upp í slíka ferð í góðu veðri og færð. — En þetta hvorttveggja var þá stundum ekki Iengi að breytast. Fóru menn oft illa út úr slík- um ferðum á fjöllum uppi um hávetur, ýmist kól á liendur eða fætur, ef eitthvað bar útaf, eða þá urðu úti, og eru slíks mörg dæmi, og varð það áhrifaríkt í byggðinni er slíkt kom fyrir. Einkum þar sem strjálbýli var, verkuðu slíkir atburðir lam- andi á hugarfar fólksins, oft meir en hófi gegndi. En þó urðu þeir sárast úti sem fyrir þessu urðu, og venzlamenn þeirra. Hér er þá ein slik harmsaga: Það var veturinn 1882 liinn 3. marzmánaðar að þrir menn lögðu á Þorskafjarðai'heiði i góðu veðri og sæmilegri færð. En hún liggur upp úr Þorska- firði sem kunnugt ei% og ofan i Langadal i ísafjarðarsýslu og var talin sjö tíma lestaferð á miUi bæja. Þessir njean voru: Magnús Jónssorx frá Skógum i Þorskafirði faðir Hákonar bónda á Reykhólum, síðar. Amxai'' var Björn Magnússon, frá Hofsstöðum, Björnssonar frá Berufirði, Og hinn þriðji Júlíus Jónsson frá Hlíð, einnig þar i firðinum. Ilöfðu þeir bún- að að venju sem þá var títt og sleða senx þeir drógu föng sín á. Gekk þeim ferðin vel og nxunu lxafa gist í Langadalnum næstu nótt. Daginn eftir var gotl veður og fóru þeir félagar ]xá ofan að Ax-ngerðareyri, en hún hefir löngum verið enda- stöð fei'ðanna unx Isafjarðar- djúp, og á sama hátt sunnan úr sveitum Bi-eiðafjai'ðai'. Þenna dag fóru þeir félagar þangað ofan og luku erindum sínum þar, og héldu siðan inn i dalinn aftur og gistu þar, sennilcga í Bakkaseli sem er fremsti bær- ,inn og næst lieiðinni. Morguninn eftir var hægviðri, en annars tvírætt veður, hláku- bleyta og dimmt í lofti. Þó lögðu þeir félagar á heiðina og drógu þungan sleða með föngum sín- um fram á fjallið. En þegar kom á heiðai'brekkuna, varð úrkoman snjóslydda, og með þvi að þeir höfðu æki þungt höfðu þeir létt á sér hlífunum og bundið ofan á sleðann. Héldu nú senx rnefet nxáttu upp Högna- fjallið og sóttist að vonuixx. Ræddu ,þeir um að tvísýnt væri veðurútlitið og mikils um vert að komast senx lengst ef veður kynni að spillast. En þeiixx var þungfært unx dráttinn og urðu heitir og sveittir innan- ldæða, og allir blautir hið ytra nxeðan regnið var. Þeim sóttist pxi ferðin að vonum, því nxenn voru röskii', Július og Björn, ungir menn unx tvitugt, og Magnxis lét ekki sitl eftir liggja, þó nú væri við aldur nokkuð svo. Allt í einu, seixi hendi væri veifað, hrast lii'íðiix á með fá- dæma veðurofsa og' frosti svo af har. Eg nxaix þemxa dag lieima á Hjöllum i Þorskafirði seixx ver- ið hefði í gær. Yið bræður lék- uixi okkur á pallinum. Hæg- viðri var en veður nxeixxlítið unx morguninn og voruixi við niður- sokknir í leikmuni okkar. Þegar mimxst varði, brast á stórhrið með þvíliku stei'kviðri að uixdr- unx sætti, svo báðstofan kippt- ist til, og var þekjaix þó gadd- freðin, en þó bi’ast í viðunum. Við litum hver á annan og varð felnxt við veðurhvininn. Stúlk- unuixx, sem voru við tóvimxu, þvi sumxudagur var, féllust hendur í skaut niðui', og litu lxver á aðra þegar hriðargusan þyrlaðist um rúðuna og sögðu: „Guð lijálpi nxér, það færi betur að lxann væri ekki að drepa eiix- hvern núna,“ og kuldahrollur fór um okkur. Litlu seinna koixi faðir mimx inn, og sá lítt í andlit hans fyrir klaka, og sagði svo frá, að svartalirið væri brostiix á, íxieð ólienxju veðri og frosti svo litt væri færl íxiilli húsa. Nú víkur aftur til þeirra fé- laga á heiðinni. Þeir reyndu að lialda vörðuxxum senx þeir nxáttú, en þó fór svo, að þeir týndu þeixxi er koixx upp undii' „Brekkuna“, og íxxeð því að sleðinn var þeinx þungur i skauti skildu þeir hann eftir og vildu nú freista að bjarga i sér til byggða ef unnt væri. Nú var uin að gera að taka stefn- uixa rétt á Fjalldalina suður af, því íxæðu þeir þeinx, var þeim liklegra til lifs, eix gæta þó var- úðar að vera ekki of austar- lega, svo að þeinx stæði hætla af giljununx i drögum Kolla- búðardals, senx íxiarga höfðu leikið grátt, eins og Ófærugil og ísfirðingagil, sitt hvoru nxegin í drögum dalsins. Héldu þeir áfram um stund, en lengja tók þeim eftir lægð- unum, sem þeir áttu voix á, Fjalladölunum, og í’æddu hyerju sæta íxiuixdi. Hvort vindstaðan mundi liafa breytt sér, og þvíumlíkt sem veg- farandann vai’ðar. — En þessu var enginn kominn til að svara hinuixx villtu vegfarendum. Býst eg við að þeir hafi ixxest óttast áðui’nefnd gil til vinsti’I í Kollabúðardal ef rétt var fai’- ið ofan í Þorgeirsdal seixx þexrra leið lá um. En svo var lika önn- ur stói’hætta, ef farið væi’i of m'ikið til hægi’i, en það er Djúpadalur, nær alluv klettum krýndur og hengiflug niður, ef eklci er rétt fai’ið, og er það ekki mannavegur nenxa i björtu. Nú héldu þeir félagar í þá átl er þeinx.fannst sanni næst, unz dimma tók af nóttu, og vissu þá ekki hvar þeir fóru. Tóku þeir nú að þreytast og kólna, einkuni Magnús, senx von var uixx eldri nxann. Ræddu þeir um að gi’afa sig i fönn en gadd- ur var á, og veðurofsinn tætti allt ofan í hann, svo það var ekki viðlit með broddstöfunum einunx. Enn gengu þeir um hríð og sáu litt fyrir sér. Um siðir rák- ust þeir á stóran stein. Settist Magnús þar i Varið, en þeir ungu meiinirnir gengu um gólf og reyndu að verjast kali i lengstu lög, sem gekk þó illa að vonunx, því þeir voru illa búnii’, og votir í fætur eftir slydduveði’ið um moi’guninn. Haíði sleðmn verið þexm þung- ur í skauti svo þeir fóru úr hhf- um sinunx og bundu þær ofan á sleðann, og þar fóru þær i gadd svo þeir náðu aldi’ei að skýla sér nxeð þeim, enda yfir- gáfu þeir sleðann þegar eftir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.