Vísir - 24.12.1943, Side 24

Vísir - 24.12.1943, Side 24
24 JÓLABLAÐ VÍSIS GLEÐILEG JÖL! Árni Jónsson, heildverzlun. GLEÐILEG JÓL! Kjötbúðin Borc/. GLEÐILEG JÓL! GLEÐILEG JÓL! GLEÐILEG JÓL! Pétur Kristjúnsson, Ásvallag. 19. GLEÐILEG JÓL! Z. Verksmiðjan Venus h.f. að þeir misstu af vörðunum og hnakkann, en þangað til hafði urðu villtir vegarins. Þegar hér það verið á vinstri hlið ofan á var komið, kvaðst Magnús nú dalbrún frá því hann skildi við ekki mundu lengra fara, én hað þá félaga sína helfrosna á vetr- þá bjarga sér sjálfum ef svo arhjarninu. vildi verða. Sögðu þeir þá að I þenna tíð bjó í Djúpadal þeir myndu ekki láta liann ein- Þórður hreppsstjóri Þorsteins- an, og vissu heldur ekki hvert son, prests í Gufudal og er sú halda skyldi. „Reynið að stefna ætt alkunn. á tunglið,“ segir þá Magnús. Þenna dag undir kvöld sásl Sennilega hefir þá eitlhvað rof- til manns á rölti fram í dalnum. að til lofls, af og til, þvi lungl Þótti grunsamt að sjá þarna var þá fulU daginn áður. Þetta mann á ferli nú í skafhríð að svar Magnúsar þótli þar í sveit- stórhríð afstaðinni, og þótti um merkilegt, þar sem þeir fé- sem manninum munaði lítt eða lagar voru rammvilltir áður og ekki heim ó leið. vissu ekki hvar þeir fóru. En Var farið að forvitnast um það reyndist þó rélta stefnan, hann og hann leiddur liægum frá þeim stað sem þeir nú voru skrefum lieim til bæjar. Kom komnir á, eða langt vestur i ])á skjótt í Ijós, að báðir fætur Reibólsfjöll, til þess að hitta voru freðnir allt að knjám. færa leið, eins og nú stóð á, ofan Hendur og andlit var líka kalið í hinn klettuin krýnda dal, til stórskeminda. Var honum Djúpadal. Því hvergi mundi hjúkrað sem bezt að liægt var, hann hafa komizt niður ann- og að ráði læknis, Ólafs Sig- arsstaðar um hávetur í harð- valdasonar i Bæ, þítt kalið með fenni en þarna. Hvíklu þeir sig klakavatni. Júlíus skýrði frá af- nú þarna um stund. Sótti þá drifum þeirra félaga og greindi svefn á þá Björn og Magnús. afstöðu og stefnu frá því hann Sagði Július svo frá, að Björn skildi við þá, unz hann náði dal- mundi hafa dáið úr svefni og' brúninni. lítið bært á sér, en Magnús kasl- Þegar upp stytti var safnað ast til er hann var að lielfrjósa. mönnum um alla byggðina, og Það mun hafa bjargað Júlíusi, liafin leit að þeim félögum, og að hann sofnaði ekki, en gekk fundust þeir langt vestur í Rei- urn gólf og I)arði sér meðan hólsfjöllum, Björn strax, en hinir lágu. Þegar svo var kom- Magnús um vorið, skammt frá, ið, að tveir voru látnir, gat Júl- þegar snjóa leysli. íus ekki lengur haldizt þarna Júlíus lifði nær hálfaii mán- við hjá þeim helfrosnum og uð í Djúpadal við verstu líðan, heldur nú í áttina sem Magnús einkum upp á síðkastið, óg dó Iiafjði bent til. Gekk svo unz af sárum sínum, eða afleiðing- fyrir lionum varð dalbrún and- um þeirra. spænis, klettótt injög. Fer hann Voru þeir félagar allir harm- nú að leila sér ofankomu á dauði fólkinu þarna í byggðar- vestari brún dalsins, og gekk laginu, því þeir Július og Björn það ærið seint, því hann kvaðst voru einliverjir mestu efnis- hafa orðið að fara cins á hönd- menn í Þorskafirði og Magnús um sem fótum ofán dalshlíð- mesti vöndunar- og þrekmaður, ina, sem aðeins var fær þarna en nokkuð við aldur, og varð fyrir klettum og liarðfenni fyr- öllum í héraðinu minnisstæður ir framan svonefnda „Þverá“, þessi athurður, og villa þeirra sem fellur ofan í Djúpadal af hin milda, svo mjög af leið sem hálendinu, en þar er dalbrúnin þetta var. Ilefir breytt vindstaða klettahtil, en hvergi annars. sennilega átt sinn þátt i þvi. Er Hélt Július nú heim dalinn mjög vafasamt að þeir félagar þó stirður og frosinn væri og hefðu nokkurnlima fundizt, ef var þá veðrið orðið beint á Júlíus hefði ekki komizt lífs af. ■

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.