Vísir - 24.12.1943, Side 32

Vísir - 24.12.1943, Side 32
32 JÓLABLAÐ VÍSIS ^íeðííeg jóí BÓTEL BOBC' Gleðileg jól! og farsælt nýtt ár rwMf Klapparstíg 30 Gleðileg: Jól! SLÁ TURFÉLAG SVÐURLANDS. Matardeilflin, Hafnarstræti. Matarbúðin, Laugaveg 42. Kjötbúð Austurbæjar, Njálsg. 87. Kjötbúð Sólvalla. Kjötbúðin, Skólavörðustíg 22. ir, eins og áður hafði tiðkazL Hitt voru öfugsnáðar einir og uppreisnarseggir, að dómi Árna Jónssonar. Heimtufrekju alla varð að kæfa í fæðingunni, iiverskonar steigurlæti skyldi barið niður með harðxú hendi. -— Það var þvi engin furða þótt átök og ýfingar yrðu stxmdum, að minnsta kosti i orðum, þeg- ar verkamenn eða sjómexm risu upp gegn þessari kenningu. Árni Jónsson vax- stór maður vexti, breifleitur í andliti, stað- festulegur á svip. Af ýmsu varð það ráðið, að hann væri meira en i meðallagi skapi’ikur, en vel duldi hann það. Minnast menn þess ekki að hann hafi nokkru sinni misst taumhald á skapi sinu eða tungu. Stóð hann þó oft i ströngu, varð að munn- höggvast við menn og’ átti í ýmsum brösum. Voru þeir margir, sem til hans komu í þungum hug, töldust órétti beittir og létu það óspart í Ijósi. Er ekki að efa að honum hafi verið margar buslubænir lesnar og ekki allar án tilefnis, en slika storma stóð hann af sér með fullkominni stillingu. Rynni honum i skap, gátu tilsvör hans orðið sár og bitur, en aldrei ofsafengin né vanhugsuð. Um viðskipti Árna og starfs- manna hans ganga ýmsar sögur og sumar ekki óskemmtilegar. Hér verða tvær einar látnar flakka með senx sýnishorn. Maður sá var á einu af skip- urn verzlunarinnar, sem Ólafur nefndist. Hann var diykkfelld- ur í meira lagi og svolafenginn við vin. Einhverju sinni er Ól- afur hafði setið að sunxbli og var drukkinn oi’ðinn, í’yðst liann inn á skrifstofu til Ái-na og heimtar af hpnum peninga* fyi’ir brennivíni. Árni vissi að maðurinn átti litið eða ekkert inni í reikningi og voru honum peningarnir ekki útbærir. Þæfð- isl hann fyrir um stund. Hinn umhverfðist ]xá algjörlega, otar Olcðileg: jól »g far§ælt|nýtt ár! m nageni m • l eykjavikur Árni Jónsson hnefanum að Á.rxxa og segir grixxmidarf ullur: — Veiztu það, Árni Jónsson, að eg hefi oft drepið xnenn! Árni svara með hægð: — Jú, annars, eg trúi því vel, Ólafur. Hin sagan er á þessa leið: Maður nokkur, senx lengi var áliangandi Ásgeirsverzlun, þótti nokkuð fingralangur, en var að öðru leyti sæmilegur starfsmað- ur. Var flestum kunnugt um breyskleika þessa náunga, og ekki sizt Árna Jónssyni, en hann sá jafnan i gegnum fingur við manninn. Manni þessum þótti sopinn góður, eins og fleirum á þeim timum, og mun stundum hafa gripið vínlögg ófrjálsri hendi til að svala þorstanum. Einhverju sinni er það, seint um kvöld í slæmu veðri og svarta myrkri, að Árni er á rölti í kringum hús sin, svo sem hans var vandi. Verður hann þá var við einhvern skarkala, þar sem slíks var engin von, og tekur að hyggja að hverju þetta sæti. Kemur þá i ljós að þarna er hinn fingralangi á ferð og ekki með öllu tómhentur. Er hann að paufast við það í myrkrinu að velta heim til sín fullri brenni- vínstunnu, sem hann liafði hnuplað af birgðum verzlunar- innar. Þegar Árni hefir gengið úr skugga unx hvað um er að vera, gengur hann til mannsins og segir með mestu hægð: — Jú annai’s, er þetta ekki heldur mikið i einu! Ái’ni var geysimikill starfs- xnaður. Þótti hann hamhleypa við skrifstofuvinnu alla, þegar hann vatt sér að þeim efnum. Þá var hitt ekki síður merkilegt, hve ágæta yfirsýn hann hafði yfir öll þau efni er fyrirtækið snertu á einhvern hátt. Áx’vökul augu hans fylgdust með öllu því scm gerðist, ekki aðeins á veguni verzlunarinnar, heldur vissi hann og hvað skeði í ger- völlum bænum. Ekkerl virtist fram hjá honuxn fara, hvoi’ki smátt né stórt. Öllu gaf hann gaum og gjörþekkti hvað eina, svo að með ólíkindum mátti telja. Ekki lét Árni sér nægja að fylgjast með atlxöfnum bæjar- manna. Hann vildi einnig, og ekki siður, vita hvað menn sögðu og gerðu á skipunx hans á sjó úti. Gerði hann sér far um að eiga trúnaðarmerm á hverju skipi. Með því móti kynntíst hann því, hvemig menn höguðu sér um borð, hvað þeir sögðu um sjálfan hann og verzlunina, og hvaða andi ríktí á skipnu. Nokkuð fannst mönnum stundunx erfitt að fá Árna Jóns-'

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.