Vísir - 24.12.1943, Page 40

Vísir - 24.12.1943, Page 40
40 JÓLABLAÐ VÍSIS O ~ " ŒT (2ar GLEÐILEG JÓL! © AlfA © n 0 GLEÐILEG JÓL! ^JÍvannter^sSrmbuT GLEÐILEG JÓL OG FARSÆLT KOMANDI ÁR! Þökk fyrir viðskiptin á árinu. VCIOARFA.RAWCD51UN Eg tók nú að gera afsökun niina fyrir að hafa boðað komu inina og samferðamanns míns til bráðókunnugs fólks, og bætti því við, að við mundum að sjálf- söðu útvega okkur náttstað i gistihúsi. „Ekki er eg nú á sama máli xun það,“ sagði húsbóndinn. „Nú hefír forsjónin sent yður hing- að til mín. Viljið þér ekki gera mér þá ánægju að vera hjá mér i nótt?“ Eg fór að malda i móimi, en komst ekki upp með moðreyk. Og það varð úr, að eg þekktist boðið, og við settumst upp hjá þessum gestrisna manni. Eg er ekki að orðlengja það, við fengum þar hinar beztu viö- tökur og atlæti á lieimih göf- ugrar og elskulegrar enskrar fjölskyldu. Eins og verið hafði i London, bauðst þar einnig ungur piltur, Guill að nafni, til þess að fara með Viktor og sýna honum Edinborg þá um kveldið. Svo rækilega skoðaði sanir ferðamaður minn borgina, að hann kom ekki aftur fyrr en klukkan var langt gengin 10. Morguninn eftir fórum við báðir út saman og gengum lengi um bæinn. Þegar við gengum eftir Princ- es-Street, nam Viktor staðar allt i einu, leit til min ibygginn á svipinn ,o)g sagði: „Hérna er nokkuð rétt lijá, sem mér var sýnt i gær og þér hafið áreið- anlega gaman af að sjá líka.“ „Og hvað er það?“ „Stór klukka - úr tómum blómum.“ „Úr blómum! Klukka úr blómum?‘‘ „Já, hún er þarna á einu af neðri þrepunum, i stórum blónv garði. Og það sem undarlegast er, hún gengur.“ Eg minntist þess, að eg liafði einhverntima heyrt getið um þetta furðuverk. En slíka klukku hafði eg aldrei augum litið. Eg tók því fegins hugar boði Viktors, og við gengum siðan báðir niður í þessa dásamlegu hjallagarða i Princes-Street. Viktor fann undir eins slað- inn, og nú stóðum við þarna hjá þessari haglega gcrðu blóina- klukku. í miðjum skrautgarði með allavega litu blómskrúði gat aö líta stóreflis blómreit kringlótt- an. Blómunum var raðað niður af hinni mestu snilld. En í miðj- um reitnum var klukkan. Öll var skífan gei*ð úr tómum blómum. Hún mun hafa verið nálægt tveim metrum að þver- máli. Skifan var di'ifhvít, en umgerð i kring með rauðuro, bláum og gullnum htum. Á hvíta grunninum voru tveir stórir visirar, eins og gerist á klukkum. Þeir voru lika gerðir úr blómum, gullfahegum htlum blómurn, og hturinn á þeim skar sig vel úr undirlitnum livíta. Stundatölurnar tólf voru meö enn öðrum lit, svo að þær mátti greina mjög skýrt. Lika voru minúturnar, milli stundataln- anna, táknaðar með annars kon- ar smáblómum. En þar með er ekki upp talið allt, sem, furðu gegndi. Ef ein- blínt var á klukkuna um stund, var greinilega hægt að sjá stóra vísirinn mjakast áfram, jafnt og þétt! Viktor leit til mín og sagði: „Er þetta ekki dæmalaust?“ „Jú, sannarlega. Og eg er þakklátur þér fyrir, að þú sýnd- ir mér klukkuna.“ Þegar við höfðum horft á blómaklukkuna góða stund, gengum við eftir dýrðlegum blómgörðum, hjalla af lijalla, og héldum síðan áfram eftir Princ- es-Street. Við skoðuðum „the Castle“ liinn fi*æga víggirta kastala höf- uðborgarinnar í Skotlandi, hinn óviðjafnanlega minnisvarða Walters Scotts og margt annað, sem merkilegt var að sjá i bæn- um, og þegar þvi var lokið, héld- um við aftur til hinna nýju vina okkar i Lauriston-Street, því að þá var komið hádegi, en skipið, sem við ætluðum með lil ís- lands, Brúarfoss, átti að fara frá Skotlandi síðari hluta dags- ins. Gestgjafar okkar tóku okkur aftur tveim höndum og buðu okkur til miðdegisverðar. „Veröum við þá ekki stranda- glópar?“ spurði eg liúsbóndann. „Þið þurfið ekki að hafa neinar áhyggjur af því,“ svaraði liann. „Brúarfoss fer ekki fyrr en milli 4 og 5 i dag. Við getum gefið oklcur góðan matfrið. Þegar við erum búnir að borða, læt eg bíl fara með ykkur niður að skipi í Leith.“ Leith er hafnarborg Edin- borgar. Við tókum þessu boði með þökkum, og að lokinni máltið gálum við enn setið góða stund í stofunni við kaffidi*ykkju með fjölskyldunni. Eg spurði liúslióndann, live oft félli ferð til íslands frá Leith, en hann svaraöi: „í hverri viku fer gufuskip frá Leith til íslands, og jafnoft koma skip liingað frá íslandi. Og með hverju ári verða þessar ferðir tiðatí.“..... _ ... _

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.