Vísir - 24.12.1943, Side 42

Vísir - 24.12.1943, Side 42
42 JÖLABLAÐ VÍSIS GLEÐILEG JÓL! Ásgeir. Ásgeirsson. Verzl. Þingholtsstræti 21. GLEÐILEG JÓL! Verzlunin Vík. Verzlunin Fram. GLEÐILEG JÓL! Iðnó. lngólfs Café. r “\ GLEÐILEG JÓL! Stefán A. Pálsson <& Co. rP___ Varðarhúsinu, z J En þau ógrynni fjár, sem streymt hafa í sífellu úr enska ríldssjóðnum handa öllum þessum mönnum! Hvernig gat stjórnin aflað þessarar stórkostlegu fjárfúlgu? Þessar hugsanir steðjuðu að mér og ollu mér áhyggjum, Englands vegna. Mér kom þá ekki til hugar, að Þýzkaland, fósturjörð piltsins, sem m.e8 mér var, mundi ári síðar stynja und- ir sama böli og það í miklu stærri rnæli. Enska rikið er auðugt, ákaf- Iega auðugt, var margra manna mál. Aðrir litu svo á, að atvinnu- Ieysingjarnir mundu verða enska heimsrikinu að falli, fólk- ið, sem við sáum fyrir framan okkur i endalausum röðum og óteliandi þyrpingum. Mér varð litið til Viktors, sem alltaf sat þegjandi hjá mér, en hefir víst æsku sinnar vegna Iiaft frið fyrir þvílíkum hugs- unum. 1 ! i „Hefifðu séð atvinnulevsingj- ana?“ spurði eg. „Ætvinnuleys- insjana! Nei, eg hefi enga séð. Hvar eru þeir?“ „Liltu snöggvast út úm glugg- ann.“ „Nú ... er það þetta fólk, sem stendur þarna saman ó stéttinni. .. ?“ „Já. Þetta eru ensku atvinnu- leysingiarnir, sem kannske eiga eftir að reyta Enoland inn ati skyrtunni, þó aðiríkt sé.. „Einmitt það ... eg verð að játa, að eg tók ekki eftir þvi... Eg var að hugsa um annað.“ „Þú hefir sennilega verið að hugsa um Brúarfoss, sem hráð- um á að fara með okkur út á reginhaf, Atlantshafið.*' „Já, eg var líka að hugsa um hann. Eg var yfirleitt að hugsa um allt þetta ferðalag." ........................ 0.... (Hér er slepot úr dálitlum kafla, þar sem Viktor er að veg- sama það, sem af er ferðinni. Síðan segir höfundm- vits pilt- inn:) „Viktor! Eg er alveg á þínu móli. Ferðin hefði ekki getað verið skemmtilegri. Og þó er eg á þvi, eins og þú, að það skemmtilegasta sé eftir." Alltaf rann vagninn áfram. „Eg héld, að maðurinn viti ekki, hvar „Brúarfoss" liðgur, sagði Viktor allt i einu. Við eig- um vist að vera komnir til Leith fyrir Iöngu. Hvert skyldi hann vera aö fara með okkur?'”' Strákurinn sem bæðí var fjörugur og linellinn, keyrði upp rúðuna á bilnum, hallaði sér út og kallaði til bílstjórans á þýzku: t „Vitið þér nú, hvar „Brú'ar- foss liggur? Þér eigið að aka okkur að „Brúarfossi." Maðurinn stöðvaði vagninn og hrópaði á ensku: „Hvers óskið þér, herra minn ?“ „Eg kallaði til hans á ensku: „Drengurinn á við, að þér vitið kannske ekki, hvar Brúarfoss liggur. Þér þekkið þó væntan- lega „Brúarfoss" og vitið, hvar hann liggur?" „The „Brúarfoss", kallaði Skotinn til okkar. „LátiS þið mig nú þekkja hann. Brúarfoss er fallegasta skipið í höfninni. Þið getið verið alveg rólegir. Við erum hráðum komnir..." Eg þýddi fyrir Viktor svar bílstjórans — og við létum báð- ir sefast. „Hann sjálfsagt ratar, og hann virðist þekkja vel Brúar- foss,“ sagði eg. En eg var dálít- ið hissa á þvi, að hann skyldi vera fallegasta skipið í höfn- inni.“ „Ja-á, það er nú víst ýkjur úr honum," sagði Viktor. „En það verður fróðlegt að sjá, livernig skipið okkar litur út. En hvað er nú þetta? Eg sé heil- an skóg af siglutrjám. Við hljót- um aö vera lcomnir niður að höfn.“ Eg leit út um gluggann og sá nú lilta heilmörg siglutré rétt hjá okkur. Við hlutum því að vera Icomnir niður á hafnar- bakka. „Nei! Þarna sé eg ekki ein- göngu siglutré, heldur lika skip- in ... Það er nú meiri sægur- inn ...!“ kallaði Viktor upp rétt á eftir. „Þau eru að vísu stór, en elcki get eg nú bein- línis kallað þau falleg." Hann hafði rétt að mæla. Skipin sýndust II vera illa út- leikin'og fremur óhrein. Við reyndum úr sætum okk- ar að sjá út, hvaö væri nú „Brú- arfoss“ af öllum þessum stór- skinum, en tókst ekki. Skyndilega nam vagninn staðar. Bilstjórinn sneri sér við í sætinu til okkar. Hann beníi fram undan sér með hendinni og kallaði til okkar brosandi: „Sjáið þið „Brúarfoss?“ Þarna er hann.‘‘ Við spruttum báðir úr sætum okkar og hölluðum okkur út um gluggann. t svo sem 200— 300 metra fjarlægð sáum við snjóhvítt gufuskip meö bláum rönduni:. Engir aðrir litir nema kinnungarnir að utan. Aðeins hvítt og blátt, litir íslands. „Húrra!“ hrópuðum við báð- ir samtímis, Þvi að nú var elcki um að villast: Þetta var skipið pkkar, Brúarfoss,

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.