Vísir - 24.12.1943, Qupperneq 56

Vísir - 24.12.1943, Qupperneq 56
56 JÓLABLAÐ VÍSIS •i, GLEÐILEG JÓL! Þóroddur E. Jónsson, Heildverzlun. GLEÐILEG JÓL! Jón Jóhannesson & Co., Hafnarstræti 22. Ríkisútvarpið. Takmark Rikisútvarpsins og ætlunarverk er aS ná til allra þegna iands- ins meS hvers konar fræSslu og skemmtun, sem þvi er unnt aS veita. AÐALSIÍRIFSTOFA ÚTVARPSINS annast um afgreiSslu, fjárhald, út- borganir, samningagerSir o. s. frv. útvarpsstjóri er venjulega til viS- tals kl. 2—5 síSd. Sími skrifstofunnar 4993. Sími útvarpsstjóra 4990. INNHEIMTU AFNOTAGJALDA annast sérstök skrifstofa. Sími 4998. ÚTVARPSRÁÐIÐ (Dagskrárstjórnin) hefir yfirstjórn hinnar menning- arlegu starfsemi og velur útvarpsefni. Skrifstofan er opin til viS- tals og afgreiSsIu frá kl. 2—4 síSd. Simi 4991. FRÉTTASTOFAN annast um fréttasöfnun innanlands og frá útlönd- um. Fréttaritarar eru í hverju héraSi og kaupstaS landsins. Frásagn- ir um nýjustu heimsviSburSi herast meS útvarpinu um allt land tveim til þrem klukkustundum eftir aS þeim er útvarpaS frá er- lendum útvarpsstöSvum. Fréttastofan starfar í tveim deildum; sími innlendra frétta 4994; sími erlendra frétta 4845. AUGLÝSINGAR. útvarpiS flylur auglýsingar og tilkynningar til lands- manna meS skjótum og áhrifamiklum hætti. Þeir, sem reynt hafa, telja útvarpsauglýsingar áhrifamestar allra auglýsinga. Auglýsinga- sími 1095. VERKFRÆÐINGUR ÚTVARPSINS hefir daglega umsjón meS útvarps- stöSinni, magnarasal og viSgerSarstofu. Sími verkfræSings 4992. VIÐGERÐARSTOFAN annast uin hvers konar viSgerðir og breytingar viðtækja, veitir leiðbeiningar og fræðslu um not og viðgerðir út- varpstækja. Sími viðgerðarstofunnar 4995. TAKMARKIÐ ER: útvarpið inn á hvert heimili! Allir landsmenn þurfa að eiga kost á því, að hlusta á æðaslög þjóðlífsins; hjarta- slög heimsins. ) Ríkisútvarpið. Bridge. En auk Culbertsons skrifa margir þekktustu spila- manna Ameríku í það og koma þar fram með sín sjónarmið og sínar athuganir á öllu þvi, sem að Kontraktbridge lýtur. Helztu bækur Gulbertsons um Kontraktbridge eru: „The blue book“, „The red book“, „The gold book“, „Culbertson’s own Selfteacher“ og „Culbertson’s own Summary of Gontract- bridge“. Ennfremur gaf hann út ævi- sögu sína fyrir nokkrum árum. Nefnist hún „Strange lives of of ,one man“, og nú siðast bók uin þjóðfélagsmól er nefnist „The world Federation plan“. Auk þess birta daglega um 200 blöð Bridgegreinar eftir Cul- bertson og frú Culbertson. Auto-Bridge hans er stór- kostlega snjöll uppfynding og ómetanlegt gagn og ánægja fyr- ir þá sem áhuga hafa á spilinu. Frú Culbertson vann með manni sínum í mörg ár, en fyrir nokkrum árum skildu þau, en sagt er, að þau muni spila sam- an eftir sem áður. Ekki er mér kunnugt um, hvort svo er. Einu sinni var sagt, að frú Culbertson hefði skrifað, að konur spiluðu of mikið Bridge. Dönsk blaðakona lagði þá spurningu fyrir frúna, hvernig hún gæti sagt slíkt, þar sem hún , sjálf hefði vakið áhuga annara kvenna fyrir spilum og ætti mestan þátt í þvi, að konur hefðu svo mikla ánægju af þessu skemmtilega spili. Svar- aði frú Culbertson spurning- unni á þessa leið: „Það eru margar konur bæði hér og annarstaðar, sem spila frá morgni til kvölds, og það er vægast sagt allt, alltof mikið. Bridge á að vera skemmtun og er afargóð skemmtun, fyrir þá, sem hafa ánægju af að spila. og öll skemmlun á rétt ó sér í góðu liófi. Auk þess er Bridge ágætis íþrótt fyrir hug og heila, og má eindregið telja það kost á þessu spili. En engin kona má gera Bridge að aðalatriði i lífi sínu, svo að hún vanræki mann sinn, heimili og börn fyrir spil- in. Um mig sjálfa er öðru máli að gegna, þar sem eg hefi gert spilin að atvinnu minni, og verð því oft að fást meira við þau, en eg mundi óska eftir.“ Ely Culbertson er lýst þannig, að hann sé hór og grannur, gáfulegur og visindamannsleg- ur i útliti, enda sé hann meiri Bridgestærðfræðingur, en Bridgespjlarj. Þau.hjón vpru annóluft fyrir ró og stUlingu rneðan þau voru að spila. Þau skiptu aldrei skapi, og sá enginn hvort þeim likaði betur eða ver, hvað sem á gekk. Eina sögu hefi eg þó heyrt af þeim á kappmóti, er þau tóku þátt i. Þau höfðu sagt sex lauf, og átti hann eitt tromp og hún að- eins tvö! Hún spilaði spilið og þegar hiin sá spil Blinds varð henni að orði: „Eg held mér veiti ekki af einu glasi!“ Sjálfsæfisaga Culbertsons kvað vera framúrskarandi einkenni- leg og skemmtileg, og gefa allt aðrar hugmyndir um hann en það, að liann sé fyrst og fremst Bridgespilari. Þar er ekki minnst ó spil, fyrr en komið er fram í miðja bók. Hann hefir lifað ævintýralegu lífi og við- burðaríku, og dregur margt fram, sem öðrum var áður hul- ið, án þess að fegra sjálfan sig. Bókinni lýkur skáldlega. Hann er staddur uppi á þilfari á stóru skipi og reynir að.sjá gegnum sótsvarta þokuna og leysa gátu lífs síns, sem hann þó veit að aldrei muni takast. En Culbertson hefir með ævi- starfi sínu látið aðra sjá gegn- um þokuna. Hann hefir hugsað svo skýrt og skarplega, að milljónum manna hefir orðið það gleði og menningarauki að fylgja hinum ljósa og glæsilega hugsánaferli hans. GLEÐILEG JÓL! Verzl. Selfoss.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.