Vísir - 24.12.1943, Qupperneq 59

Vísir - 24.12.1943, Qupperneq 59
Boðskapur til Aþeninga. Saga frá Grikklandi, eftir W. G. Hardy. Saga um mann, sem áleit ósveigjanlegan mótþróa tilgangslausan — og var reiðubúinn til að fórna lífi sínu til þess að sanna, að hann hefði á röngu að standa. Vassos Kawadias, fyrrum prófessor í mannkynssögu við háskólann í Aþenuborg, læddist í skuggum húsanna og gaut aug- unum flóttalega upp og niður eftir hinni hreiðu Amelias-götu. Á þessum tíma sólarhringsins, rétt fyrir dögun, voru stræti borgarinnar auð og yfirgefin. Kawadias prófessor beygði inn í Buronos-götu, sem lá að aust- urhlið Akropolis og þaðan gat liann komizt inn i hin þröngu og kræklóttu stræti gömlu horg- arinnar. Hann var um það bil miðja vegu, þegar varðmaður kom skyndilega i ljós fyrir horn- ið á herspitalanum. Prófessor- inn tók að flýta sér. Skot þaut við eyrað á honum og hann heyrði skipun um að stanza. Prófessorinn leit í áttina til Akropolis, aðeins örskammt í burtu, báðar hendur hans krepptust um matarböggulinn, sem hann har framan á sér, und- ir yfirhöfninni. Hann hafði betlað þennan mat um nóttina af Dimitri, hirðinum. á Hymett- usfjalli. í hreysi handan við Akropolis biðu dóttir hans og tveir dóttursynir. Þau höfðu ekki borðað í þrjá daga og þi*jár nætur. Átti hann að tapa öllu, éftir að hafa komizt svo nærri þeim með matinn? Varðmaðurinn kom nSer. Liðsforinginn, brjóstfallinn, geðillur ítali, nýkominn frá Róm, virti fangann fyrir sér. Alfredo Chiurazzi liðsforingi sá eklci háslcólarprófessor standa fyrir framan sig. Hann sá aðeins enn einn af þessum beröxluðu, þunnleitu Grikkjum,.með böggl- aðan hatt og í slitnum frakka. Hann tók eftir því, að Grikkinn Iiélt báðum höndum að sér. En það var svo algengt i Aþenu þessa tíma, að Italinn sá ekkert grunsamlegt við það. Hann á- leit að það væri aðeins hungrið, sem nagaði þennan öldung, eins og alla aðra. „Hvað eruð þér að aðhafast liér á þessum tíma sólarhrings- ins?“ spurði hann. „Vitið þér ekki að það er bannað?“ Prófessoi’inn vissi að liann yrði ef til vill skotinn þar á staðnum, eða að minnsta kosti tekinn fastur og yfirheyrður. Hann stai'ði á gljáfægð stígvél ítalans og reyndi að liugsa upp eitthvað til að losna úr þess- ari klípu. — Hann er eins og allir þessir Gi'ikkir — hugsaði Chiurazzi með sjálfum sér, sauðþrúir. Og alltaf að hæðast að okkur — jafnvel þó að þeir þegi eins og steinar. „Talið þér maður,“ skipaði hann liörkulega. „Hvað heitið þér?“ Prófessorinn sagði honum það. Hann vissi að ítalinn myndi ekki kannast við nafnið, þó að honum hefði fyrir mánuði ver- ið boðið minniháttar embætti í hinni grísku leppstjórn, en ,hann hafði hafnað þvi. „Það skýrir ekki livað þér eruð að gera hér á þessum tíma“ sagði Chiurazzi ólundarlega. „Lof mér að sjá vegabréf yðar.“ Vegabréf Vassosar var í innri frakkavasa lxans. Til þess að ná því þui'fti hann að hneppa frá sér frakkanum og þá mundi matarböggullinn koma i ljós. Hendur prófessorsins krepptust fastar urn böggulinn og hann leitaði í huga sér að einhverri afsökun. „Flýtið yður maður,“ sagði Chiurazzi. „Eg ætla ekki að standa liér yfir yður í allan dag.“ Prófessorinn leit á skamm- byssu ítalans. „Eg gleymdi því,“ var það bezta sem honum gat dottið í hug að segja. Andlit Italans roðnaði. „Reyn- ið ekki að blekkja mig. Upp með vegabréfið!“ ósÆum vér ölíum víðsÆípfavínum vorunu uffeyTradinq^^ \y«m. vnpo*oCeÆA— 90 Broad Street, N«w York, N. Y. ©UÐMUNDUR ÓXAFSSON* JLustunteaetl 14 — Reykjavik
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.