Vísir - 24.12.1943, Page 68
68
JÓLABLAÐ VÍSIS
VjQJÍAu umí fpínum fyóhjcu &bk í jjóÉcujjöJl.
Aldrel l&afa flelri bækur komid á jólamarkadinn en nú, svo nógu er úr ad velja.
Hér eru adeins fáeinar nefndar:
Áfangar I, eftir Sig. Nordal, prófessor,
75 kr. og 90 kr. ib.
Alþingishátíðin 1930, eftir Magnús Jóns-
son prófessor. 150 kr.
Ferðabók Eggerts ólafssonar og Bjarna
Pálssonar I—IL 120 kr. ób., 150 og 170
kr. íb.
Frelsisbarátta mannsandans, eftir Van
Loon. 55 kr. ób., 90 kr. íb.
Heilsurækt og mannamein. 95 kr. ób., 130
kr. íb.
Hornstirendingabók, eftir Þorleif Bjarna-
son. 52 kr. ób., 70 og 90 kr. íb.
Iðnsaga Islands I—II. 100 kr. ób., 140 og
250 kr. íb.
íslenzk menning I, eftir Sig Nordal próf-
essor. 80 og 95 kr. íb.
Roosevelt, eftir Emil Ludvig. 40 kr. ób.,
60 kr. íb.
Sígræn sólarlönd, eftir Björgúlf Ólafsson,
lækni. 60 0g 75 kr. íb.
Söguþættir landpóstanna I—II, eftir Helga
Valtýsson. 100 kr. ób., 125 og 150 kr.
ít>. 1 i.fJM
Kvæðasafn Davíðs Stefánssonar I—III.
125 kr. ób., 165 og 225 kr. íb.
Ljóðasafn Guðmundair Guðmundssonar
I—III. 75 kr. íb.
Fagrar heyrði ég raddirnar, eftir dr. Ein-
ar Ól. Sveinsson. 66 kr. i skinnbandi.
Kvæði og sögur, eftir Jóhann Gunnar Sig-
urösson. 50, 70 og 90 kr. íb.
Jón Thoroddsen og skáldsögur hans I—II,
eftir dr. Steingrím Þorsteinsson. 100 kr.
ób., 180 kr. íb.
Skáldsögur Jóns Thoiroddsen I—II. 90 kr.
ib.
Islandsklukkan, eftir H. K. Laxness. 4o"kr.
ób.
Blítt lætur veröldin, eftir Guöm. G. Haga
lín. 40 kr. ób.
Nátttröllið glottir, eftir Kristmann Guö-
mundsson. 40 kr. ób.
Strandakirkja, eftir Elínborgu Lárusdótt-
ur. 40 kr. ób.
Ritsafn Jóns Trausta I—IV. 180 kr. ób.,
(kemur innb. fyrir jól).
Svejk II, eftir J. Hasek. 35 kr. ób., 45
kr. íb. ' .
(fóálcaJ&Lu). \MjóJLs og. M&rmÍKgaA
Bogga og búálfurinn, eftir Huldu. 12, kr.
íb.
Vorið kemur, eftir Margréti Jónsdóttur.
14 kr. ib.
Fanney, bók fyrir böm á öllum aldri. 15
' kr. íb
Kalla skrifar dagbók, 15 kr. íb.
Oliver Twist, eftir Dickens. 35 kr. íb.
Lajla, eftir Friis. Saga um Lappastúlku.
22 kr. íb.
Keli, eftir, Tarkington. 28 kr. ib.,
Gosi. Ný útgáfa. 20 kr.
Kátur piltur, eftir Björnson. 18 kr. ób.,
25 kr. íb.
Ferðin á heimsenda, 2. útgáfa. 22 kr. ib.
Tarzan í borg leyndardómanna. 16 kr. íb.
púsimd og. em nótt
kemur fyrir jólin.
Verð 75 kr. ób. 95 kr. og 120 kr, íb.
Laugaveg 19 Sími 5055
Þetta er fjarstæða.
Hæfileikarnir eru einmitt
gefnir þér til þess að þú slítir
kröftum þinum sem aðrir, í
þjónustu framtíðar lífsins.Tæki-
færin bíða þin, og verkefnin
hvarvetna krefjast úrlausnar.
Þú telur vini þína og kunningja
einskisvirði, þeir séu langt i
burtu og skipti sér ekki af þér.
Tækifærin séu þér of fjarri og
þú hafir hvorki aðstöðu né getu
til að færa þér þau i nyt, eða
veita öðrum aðstoð með nær-
veru þinni.
Líttu samt í kringum þig og
aðgættu, hvort þú munir vera
alls ómegnugur.
Þú ferð á fætur löngu fyrir
dag til að gegna störfum þin-
um. — Galar ekki haninn
fyrir dögun til að minna þig
á skyldu þína? Baular ekki
kýrin, er hún heyrir fótatak
þitt, — kumrar ekki ærin, er
hún sér þig koma með morgun-
gjöfina sína?
Allt eru þetta raddir, raddir,
sem minna þig á, að þú hefir
skyldum að gegna.
Hvort c-rt þú maðux eígi fær
um að rækja skyldur þinai-
gagnvart skepnunum, eða eru
eigi raddir þeirra og vinaleg
tillit málleysingjanna nægilegt
fndurgjald, nægileg sönnup
nytsemi og skylduverka þinna?
Hefir þú veitt húsagarðinum
eftirtekt, sem fyrir skemmstu
var aðeins mórautt moldarflag?
En af erfiði þinu og atorkusemi
hefir það breytzt í græna og
gróðurmilda flöt
Sérðu þá livergi ávöxt iðju
þinnar?
Finnur þú enga gleði eða feg-
urð i litskrauti blómanna?
Sjáðu þetta litla frækorn, sem
sett var niður í moldina í vor.
Yfir sumarið hefir það vaxið
upp og stöngull þess horið blöð
og aldini, Iiaustilmurinn kom og
feykti hæruskotnum fífum þess
út yfir auðnirnar. Fyrsti snjór-
inn breiðir yfir það helblæju
sina, en næsta vor vex upp nýtt
hlóm af fræi þess gamla og svo
koll af kolli.
Lífið heldur áfram óstöðv-
andi, viðstöðulaust.
Vesalings maður! Veiztu þá
eigi, að þú ert kallaður til þessa
lífs? Og hæfileika þína ber þér
að ávaxta, en seinna, að standa
reikningsskapar þins eigin.
Þú spyrð mn endurgjaldið. En
veiítu þá sigl að þú «rt i
skuld? Þér hefir verið lánað —
lánað: líf, heilsa og hæfileikar
til andlegra og líkamlegra
starfa.
Af þessu láni ber þér fyrst og
fremst að svara vöxtum og af-
borgunum.
En nær þú liefir sýnt þig skila-
mann, mun endurgjaldið liggja
þér Ijúft í lófa.
Því „vex-ður er verkamaður-
inn launa sinna.“
Rigningin er hætt. Stormur-
inn þagnaður.
Tunghð brýzt fi'am úr skýja-
þykkninu og hellir silfurhvitum
geislum yfir jörðina, sem glitrar
i þúsundum lita — sem brotna
og blika við mánaskinið.
Myrkrið er horfið og húmið
á burt, umhverfið er nú bjart
og kyrrt.
— Eg rölti í hægðum minum
út yfir heiðamóana.
1