Vísir - 24.12.1943, Qupperneq 69

Vísir - 24.12.1943, Qupperneq 69
JOLABLAÐ VÍSI& 6tt Eruð þér veðurglöggur? Þegar menn eru í vandræðum með umræðuefni, er venjan að nota veðrið. En er þá ekki skemmtilegra að vita eitthvað mn það? Hér fara á eftir nokkr- spumingar, sem þeir geta spreytt sig á, er leita á náðir veðurfarsins, þegar allt um þrýt- ur i samræðum: 1. Það er venjulega kaldast i veðri, þegar dagur er stytztur. 2. Rosabaugur um tunglið táknar rigningu eða snjókomu. 3. Há loftvog táknar alltaf gott veður i aðsigi. 4. Opnir gluggar draga að sér eldingar. 5. Hagl er sjaldgæft á vetrum. 6 Kvartilaskipti á tungli or- saka veðurbreytingar. 7. Þrumuveður orsakar að mjólk súrnar. 8. Það er hægt að sjá regnboga að næturlagi. 9. Kvöldroði er venjulega und- anfari storms næsta dag. 10. Sumur eru hlýrri en vetur, vegna þess að sólin er þé nær jörðu. Sannleikur eða hindurvitni? Fjöldi manns er þeirrar skoð- unar, að það, sem sagt er hér á eftir, sé heilagur sannleikur. Það er rétt að taka það fram stx-ax, að sumt af þvi hefir við rök að styðjast, en liitt er hind- urvitni. — Hvað haldið þér, les- andi góður? 1. Hár, sem liggur lengi i vatni, verður að ormum. 2. Froskar drekka i gegnum hörundið. 3. Maurar geta stundum fund- ið þef með fótunum. 4. Moldvörpur eru blindar. 5. Tunglskin hefir áhrif á vöxt garðávaxta. 6. Dúdú-fuglsins er einungis getið í goðsögnum. 7. Múlasnar geta átt afkvæmi. 8 Emir hafa stundum rænt bömum. 9. Slöngur eru slepjaðar við- komu. 10. Gaukar verpa í hreiður annara fugla. ★ SVÖRIN em á bls. 72. BOSS vinnuvetlingar eru þekktir fyrii* gæði* hinum mörgn Reykvíkingum, sem við félagið skipta, fyrir ánægjuleg viðskipti á árinu sem nú er að enda, vill félagið alveg sérstaklega beina athygli manna almennt að því, að tilgangur félagsins og starfsemi þess öll miðast eingöngu við það eitt, að fullnægja sem bezt þörfum almennings hvað verð og vörugæði snertir. Vinsældir Kron meðal manna úr öllum stjórnmálaflokkum byggjast á því, að félagið heldur fast við þá grundvallarreglu sína, að vera algerlega óháð um stjórnmál og önnur mál, sem eru hlutverki þess óviðkomandi. Kron er enn, eins og það hefir ávallt verið, verðhemill, þ. e. spornar við óhóflega háu vöruverði. Á þessu hlutverki Kron hefir skilningur manna farið vaxandi, enda hefir tala félags- manna stöðugt aukizt og er nú komin á fimmta þúsund. Kron verzlar aðeins gegn staðgreiðslu og félagsmenn bera ekki persónulega ábyrgð á skuldbindingum þess umfram það, sem nemur stofnsjóðseign þeirra í félaginu. Ef þér hafið eun ekki gerzfc félagsmaður, þá dragið það ekki lengur. i Byrjíð strax að verzla í yðar elgin verzlun. 18
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.