Vísir - 24.12.1943, Síða 71

Vísir - 24.12.1943, Síða 71
JÓLABLAÐ VlSIS 71 ...'iii.i' Höfum fyrirlig:g:|andi: PRJÓNAVÖRUR:— Lopapeysur, karla, bláar, hvít- ar, dopóttar. Unglingapeysur, marga liti, úr lopa, innl. og erl. gami. Prjónavesti, útprjónuð. Leista, handprjónaða. Kvenjakka, úr útlendu og inn- lendu garni. SNYRTIVÖRUR allskonar LEÐURV ÖRUR: Leðurbelti, ensk, margar breidd- ir. Seðlaveski, Buddur, Kventöskur RITFÖNG: Blýanta, Stílabækur, Blek, Stimpilblek. Stencilpappír, Kalkerpappír o.fl. SPEGLAR: margar stærðir. RAKBLÖÐ: ETHICAL o. fl. HÁRGREIÐUR. LEIKFÖNG, margar tegundir. URARMBÖND úr leðri, margar tegundir. SMÁVÖRUR ýmiskonar. Tæntanlegrt á næstnnni frá Ameríkn: ULLARGARN. SATÍN RENNILÁSAR. DRENGJABLÚSSUEFNI. DRENGJABUXNAEFNI. VAXDtKUR. BARNASOKKAR. Fjölritarar. Fjölritunarvörur allskonar. Þær verzlanir, sem áhuga hafa fyrir þessum vörum,eru beðnar að tala við oss sem fyrst. LEIRVÖRUR: Bollapör. Diskar. Matar- og Kaffistell, hvít og rósótt. ERL BLANDON l CO. H.F. HEILDVERZLUN. Hamarshúsinu, Tryggvagötu. Sími 2877. SKAK Spánskt tafl. .... Hvítt: C. Ahues (Þýzkaland). Svart: Eggert Gilfer. 1. e2—e4 e7—e5 2. Rgl—f3 Rb8—c6 3. Bfl—b5 a7—a6 4. Bb5—a4 Rg8—f6 5. 0—0 Rf6xe4 Gefur sv. frjálsara tafl held- ur en Be7, hinsvegar ekki jafn örugga stöðu. 6. d2—d4 b7—b5 7. Ba4—b3 d7—d5 8. d4xe5 Bc8—e6 9. c2—c3 Bf8—e7 10. Bcl—e3 0—0 11. Ddl—d3 ...... Betra er Rbl—d2, sv. mundi þá skipta og leika Ra5. 11 ... Rc6—a5 12. Rf3—d4 ...... Ef Bc2, Bf5. 12 . Re4—c5 13. Dd3—e2 Rc5xBb3 14. a2xRb3 c7—c5! 15. Rd4xBe6 f7xRe6 16. De2—dl ...... Ekki Rbd2 vegna d4 17. cxd, cxd 18. Bxd4, DxB 19. HxR, Bb4 20. RfS, HxR 21. DxH, Hf8 og svart vinnur) og ekki Dc2 vegna Hc8, sem hótar d4. 16........ c5—c4 17. Rbl—d2 c4xb3 Nú er hv. í klípu, því sv. hótar Rc4. 18. Rd2—f3 Ra5—c4 19. Be3—cl Dd8—c7 Ef nú Hel, Bc5! sem hótar eftir ativikum Rxe5!! 20. Rf3—d4 Dc7xe5 21. Hfl—el De5—f6 22. Rd4xe6! ....... Hv. verður að láta hart mæta hörðu! 22........Df6xf2+ 23. Kgl—hl Hf8—f7 24. Bcl—f4 ........ í bókinni um Hamborgar- mótið er ráðlagt 24. Bg5, BxB 25. RxB, Hd7 26. Hfl með nokkurri sókn fyrir peðin, en þá virðist enn betra að leika 25.. Hf5 með hótiminni Re3. 24. 25. 26. 26. 27. 28. 29. 30. 31. 32. 33. 34. ........ d5—d4 ! „íslenzka jökulskriðan“ seg- ir dr. Tartakower í athuga- semdum við skákina. Ef nú 25. Dxd4, DxD 26. cxD, Rxb2 og hótar Rd3. — Bezt er 25. Bg3 en þá kemur Dxb2 26. Dxd4, Dd2 með vinningsstöðu. Hel—e2 Rc4xb2! Ddl—d2 ........... Ef 26. HxD, RxD 27. HxR, d4xc3 og peðin eru óstöðv- andi. ....... d4xc3! Dd2—d5 Df2xHe2 Dd5xHa8+ Be7—f8 Re6xBf8 Hf7xRf8 Da8—d5+ Kg8—h8 Dd5—c5 Hf8—d8 h2—li3 Rb2—a4 Dc5—c7 Hd8—e8 Dc7—f7 De2—e6. Hvítt gaf. 1 i Skák þessi, sem var tefld á alþjóðaskákmótinu í Hamborg 1930, er sú fyrsta af 50 i óprent- uðu handriti að bók: „íslenzkir sigrar á alþjóðaskákmótum“. — ABCDE FGH Ekki veit eg, hvort eru betri bækur, þær sem eg vaki við að lesa, eða þær, sem eg sofna út frá. (Disraeli). ★ Kaupsýslumaður amerískur átti búgarð, sem hann lieimsótti vikulega. Eina helgina bað gamall negri liann um að kaupa fyrir sig brennivínsflösku í borginni og færa sér næstu helgi. Um helgina fórust þeir á mis, og fól kaupmaðurinn ung- um frænda negrans flöskiuia. Viku síðar hittust þeir, og skýí'ði kaupmaður nú frá, hvernig farið hefði. Gamli negrinn svaraði mjög niður- dreginn: „Þá er von að færi sem fór. Þér hefðuð eins getað sent kanínu með kálhöfuð.“ ★ Skipreika sjómaður hafði dvalið nær þrjú ár á eyði-ey og varð þvi harla glaður, þegar hann sá skip varpa aklcerum og bát koma í land. Hann hljóp við fót til móts við sjómennina, og um leið og báturmn rann upp i fjörmia, kastaði stýrimaður til hans pakka með dagblöðum. „Þetta er frá skipstjóranum,“ sagði liann. „Viljið þér gera svo vel og lesa þau og láta okkur síðan vita, hvort þér kærið yð- ur um að yður sé bjargað.”

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.