Vísir - 24.12.1943, Qupperneq 72

Vísir - 24.12.1943, Qupperneq 72
72 J ÓLABLAÐ VlSIS Svör við dægradvöl. (Sjá bls. 69). Eruð þér veðurglöggur? 1. Rangt. Stytztu dagar ársins ;— á norðurhveli jarðar — eru i desember, en kuldinn er að jafnaði mestur síðast í janúar eða fyrra hluta febrúar. 2. Rétt. Rosabaugurinn myndast venjulega af cirrus- skýjum, sem eru mjög hátt í Jofti. Hann táknar að jafnaði umhleypingatíð. 3. Rangt. Það er ekki aðalat- riðið, hvort loftvogin er há eða lág, heldur hvort hún er hældí- andi eða lækkandi. Læltkandi loftvog — þó að hún sé há.— táknar venjulega versnandi veður. 4. Rangt Það er ekkert, sem styður þetta. 5. Rétt. Ilagl myndast ekki nema þegar þrumuveður er, og skilyrði fyrir því eru sjaldgæfari að vetrarlagi, en á sumrum. 6. Rangt. Þetta er ein af al- gengustu skekkjum þeirra, sem um veðrið taia. Allar rannsókn- ir hafa hnigið i þá átt, að tungl- ið hafi engin áhrif á loftþyngd- ina. (Sjá svar nr. 3.) 7. Rangt. Þegar hiti og raki í veðri — sem er oftast samfara þrumuveðrum — orsakar það súrnun mjólkur, en ekki þrum- urnar eða eldingamar. 8. Rétt. Aris'toteles var hinn fyrsti, er veitti tunglregnbogan- um athygli. Hann stafar af þvi, að tunglgeislar fara um regn- dropa, eins og regnbogar að degi orsakast af sólargeislum, sem fara gegnum regndropa. 9. Rangt. Kvöldroði táknar venjulega bjart, þurrt veður. 10. Rangt. Sólin er næst jörðu 2. janúar, en þá njótum við þess eldd, vegna þess, hvernig afstaða jarðarmöndulsins er. ★ Sannleikur eða hindurvitni? 1. Rangt. Þessi skoðun hefir að likindum myndazt Vegna þess, að vatn, sem stendur lengi, verður hin bezta gróðrarstöð allskonar baktería, orma og slikra smávera, sem eru sumar eins og hár í lögun. 2. Rétt. Froskar sjúga vatn og raka gegnum hörundið. Þeir geta nteira að segja „drukkið“ af blautum þerripappír. 3. Rétt. Sumir skordýrafræð- ingar eru þeirrar skoðunar, að maurar geti fylgt þef á slóð með fótunum, en ekki er unnt að sanna það. 4. Rangt. Þær geta grednt mtm birtu og myrkurs, en óvist hvort þær geta greint hluti. Aug- un eru litil og veik og næstum hulin af feldinum. 5. Rangt. Tunglsljósið er svo veikt, að jurtir geta ekki hag- nýtt sér það eins og sólarljósið. Það hefir engin áhrif á vöxt jarðarávaxta. 6. Rangt. Dúdú-fuglinn var stór, ófleygur frændi dúfunnar, er lifði á nokkrum eyjum í Ind- landshafi. Hann hefir verið út- dauður síðan inn 1730. 7. Rangt. Þess eru mjög fá dæmi, að múlasnar hafi átt af- kvæmi og er það alger undan- tekning. 8. Rangt. Blöð hafa oft birt fregnir um barnarán arna, en það liefir alltaf verið afsannað, jafnvel þótt „ljósmyndir“ hafi verið birtar með. 9. Rangt. Slöngur hafa kalt blóð, svo að likamshitinn er sá sami og umhvefið og því geta þær þótt kaldar eða „rak- ar“ viðkomu, en ekki slepjaðar. 10. Rangt og rétt. Amerískir gaukar verpa ekki í hreiður ann- ara fugla, heldur gerir það önn- ur fuglstegund þar í álfu. Ensku gaukarnir eru hinsvegar ó- prúttnari en hinir amerísku frændur þeirra. Hitt osr þetta Þegar Coolc kapteinn fann Astralíu, færðu sjómenn lians undarlegt dýr um borð. Kap- teinn sendi þá þegar í land til að spyrja, livað dýrið héti, og komu þeir aftur með þau skila- boð, að það héti kengúrú. Mörg- um árum síðar kom það í ljós,. að kengúrú þýðir á máli frum- byggjanna: „Hvað segirðu?“ ★ \ Tónlistin er eina tungan, sem ekki á til agg né spott. ★ „Það var kalt á póhium, karl minn,“ sagði heimskautafari við annan heimskautafara. „Loginn fraus á kertinu, svo að ómögulegt var að slökkva á þvi.“ „Þú segir það,“ svaraði hiuu. „Þegar við vorum þar nyðra var ennþá kaldara. Orðin frusu á vörum okkar, og við urðum að brjóta þau af eins og istappa og þíða þau, svo að hægt væri að heyra, hvað sagt var.“ GLEÐILEG JÓLl GLEÐILEG JÓLI OG FARSÆLT NÝÁR! Verzlunin Blanda, Kassagerð Jóh. Jónassonar, Bergstaðastr. 15. Skothúsvegi 9. GLEÐILEG JÓL! SVERRIR BRIEM & CO. Umboðs & heildverzlun. Gleðileg jól! AMATÖRVERZLUNIN, Austurslræti 6.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.