Morgunblaðið - 29.05.1986, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 29.05.1986, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐH), FIMMTUDAGUR 29. MAÍ 1986 yO/l A/ C tyOftjf, O Morgunblaðið/Trausti Tómasson Bandariska TWA-þotan sem komst í heimsfréttirnar eftir að sprengja hryðjuverkamanna sprakk um borð í henni yfir Grikklandi í aprfl sl. Vélin millilenti hér á Keflavíkurflugvelli á leið frá Evrópu áleið- is til höfuðstöðva TWA. Keflavíkurflugvöllur: Þotan sem sprengingin varð í Á DÖGUNUM millilenti á Kefla-' víkurflugvelli bandariska Boeing 727-þotan frá Trans World-flug- félaginu sem var hætt komin yfir Grikklandi 2. aprfl sl. eftir að sprengja, er hryðjuverka- menn höfðu komið fyrir, sprakk um borð i farþegarými hennar. Viðgerð vélarinnar er nýlokið og tók hún mu einn og hélfan mán- uð. Þotan hélt héðan áleiðis til Kansas-borgar f Bandaríkjunum þar sem eru höfuðstöðvar Trans World-flugf élagsins. í stuttu spjalii sögðu bandarísku flugmennimir að sprengjan hefði verið falin undir sætaröð nr. 10 og að þotan hefði verið að lækka flugið í áttina að Aþenu. Sprengjan sprakk í ellefu þúsund feta hæð. Eftir lendinguna sagði flugstjórinn, Ric- hard Peterson, að hann hefði haldið að gluggi hefði brotnað og orsakað sprenginguna. Hann bætti við að ef þotan hefði verið f helmingi hærri hæð hefði hún spmngið í tætlur. Flugmennimir sem voru á vélinni í Keflavík bættu við þetta að það hefði heldur ekki þurft að spyija að leikslokum ef sprengjan hefði verið falin nokkrum sætaröðum aftar. Þá hefði verið næsta öruggt að hún hefði náð að sprengja elds- neytisgeyma vélarinnar sem eru í vængnum. Sjálf sprengingin og þrýstings- fallið sem varð í loftþrýstu far- þegaiýminu leiddi til dauða Qögurra farþega. Nokkrir aðrir farþegar sem sátu nálægt sprengjunni særð- ust lítilsháttar. Stjómtæki vélarinn- ar skemmdust hinsvegar ekki og því náði flugsljórinn að lenda f Aþenu án frekari vandræða. Morgunblaðtö/Trausti Tómasson Gífurlegt tjón hlaust af sprengingunni og tók viðgerð þotunnar um einn og hálfan mánuð. Þó að búið sé að gera við skemmdirnar sést glöggt á þessari mynd úr farþegarými vélarinnar hlutann sem skemmdist. OG HEIMAFTUR FYR/R AÐEINS KR. 16.550.- Humarvertíð byrjar mjög vel í Eyjum Vestmannaeyjum. Humarvertíðin hefur farið mjög vel af stað hér í Vestmannaeyj- um. Afli hefur verið meiri og betri en á sama tima undanfarin ár. Humarinn verið stærri og fengist betra mat. Ellefu bátar stunda veiðamar í sumar, en það er einum báti færra en á síðustu vertfð. Afli bátanna síðustu dagana hefur verið frá rúm- lega tonni af slitnum humri upp í allt að þremur tonnum. Annars fellur það vel að vananum að vel veiðist í upphafí humarvertíðar. Haidist þessi góða veiði eitthvað verða margir fljótir að klára kvót- ann sinn. Humarinn er unninn í fjórum fiskverkunarhúsum: Fiskiðjunni, ís- félaginu, Vinnslustöðinni og Fisk- verkun Emmu. Togaraafli hefur glæðst mjög upp á sfðkastið og togarar komið þétt inn til löndunar. Á föstudaginn landaði Klakkur 145 tonnum, og á mánudag lönduðu Halkion 95 tonn- um og Sindri 115 tonnum. Dreki kom inn á þriðjudag með 185 tonn. -Uj. Flug til Færeyja er ekki adeins ódýrt-þaö erskemmtilegt og þaö erlíka nýstárlegt því eyjarnar átján hafa ótrúlega margt aö bjóöa gesti. Eftir dvöl í Færeyjum er hægt aö fljúga beint þaöan til Skotlands - í innkaup í Glasgow eöa skoða heillandi fegurö skosku Hálandanna. Aflaðu þér upplýsinga hjá næstu söluskrifstofu Flugleiöa, umboösmanni eöa feröaskrifstofu um þennan ódýra og nýstárlega feröamöguleika. FLUGLEIDIR fttgygnfifrlafrifr Metsöfubbóú hverjum degi!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.