Morgunblaðið - 29.05.1986, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 29.05.1986, Blaðsíða 40
r > 40 •ssr MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. MAÍ1986 „Áfram Reykjavík“ borið í öll hús í höfuðborginni: Borgarstjóri óskar eftir ábendingnm frá ungu fólki Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins í Bolungarvík. v Sjálfstæðismenn á Bolungarvík: Stefnuskráin kynnt og fyrirspumum svarað Bolungarvík. FRAMBJÓÐENDUR Sjálfstæð- isflokksins hér í Bolungarvík, Ljóðakvöld í Hlaðvarpanum I KVÖLD, fimmtudag, verður ljóðakvöld í Hlaðvarpanum við Vesturgötu. Kynntar verða sex islenskar nútíma- skáldkonur. Þær eru: Vilborg Dagbjartsdóttir, Nína Björk Árnadóttir, Ingibjörg Har- aldsdóttir, Vigdis Grímsdótt- ir, Elín Héðinsdóttir og Margrét Lóa Jónsdóttir. Þær lesa ýmist upp sjálfar úr verkum sínum eða leikkonur sjá um upplesturinn. Dagskráin hefst kl. 8.30, allir eru velkomnir, aðgangseyrir er enginn og veitingar eru á boð- stólnum auk bóksölunnar sem fram fer í tengslum við dag- skrána í Hlaðvarpanum þessa dagana. Þetta er næst síðasta kvöldið en dagskránni lýkur annað kvöld með kynningu á verkum Jakobínu Sigurðardótt- Ur. (Fréttatiikynning) buðu bæjarbúum til kaffisam- sætis í félagsheimilinu sl. sunnu- dag, þar sem kynnt var stefnu- skrá flokksins fyrir næsta kjör- tímabil og frambjóðendur svör- uðu fyrir spurnum. í upphafi rakti Ólafur Kristjáns- son fyrsti maður á lista sjálfstaeðis- manna störf bæjarstjómar á því kjörtímabili, sem er að ljúka og benti hann sérstaklega á þá stað- reynd að þó meirihlutinn í bæjar- stjóm hefði verið samansettur af 4 af D-lista, 2 af B-lista og 2 af H-lista, þá hefðu það verið D-lista- fulltrúamir sem einir stóðu sam- einaðir og ósundraðir nú í lok kjörtímabilsins. Sundurlyndi og ósætti hefði skotið rótum bæði innan B-listans og H-listans. Það hefði því enn einu sinni sýnt sig að sjálfstæðis- mönnum væri einum treystandi til að fara með stjómun bæjarfélags- ins af ábyrgð og festu þar sem samtakamættinum væri beitt. Vel var mætt til þessa samsætis frambjóðandanna og gestir al- mennt ánægðir með frammistöðu þeirra og stefnu. — Gunnar „ÁFRAM Reykjavík," er heitið sem sjálfstæðismenn hafa valið á kosningabækling sinn fyrir borgarsijómarkosningarnar á laugardaginn. í bæklingnum, sem prýddur er fjölda litmynda úr höfuðborginni, er ávarp til Reykvíkinga frá Davíð Oddssyni, borgarstjóra, og þar er fjallað um stefnumál Sjálfstæðisflokks- ins og þau verk, sem borgar- stjómarmeirihlutinn hefur unnið á þessu kjörtímabili. Bæklingnum verður dreift í öll hús í Reykjavík fyrir kjördag. Ástæða er til að vekja athygli á því, að myndir í bæklingnum eru að hluta til mismunandi eftir út- gáfum, sem eru sniðar eftir borgar- hverfum. Þá hafa sjálfstæðismenn í Reykjavík dreift pésa meðal ungs fólks, sem ber yfírskriftina „Já, Hundaræktarfélag íslands efnir til tveggja hundasýninga um næstu helgi, laugardaginn 31. maí og sunnudaginn 1. júní. Sýn- ingin á laugardaginn verður haldin á Akureyri. Þetta er 10. sýning HRFÍ en fyrsta hundasýn- ing sem haldin er á Akureyri. Á sunnudaginn verður 11. sýning HRFÍ og er hún haldin f íþrótta- svæðinu í Garðaskóla í Gaiðabæ. Gitta Ringwall frá Finnlandi, þekkt- ur hundadómari, dæmir á báðum sýningunum. Sýningin á Akureyri fer fram í Kjamaskógi og hefst hún klukkan 13. Þar verða sýndir rúmlega 30 hundar af Qórum kynum: íslenskir hundar, írskir setterar, golden retriever og Labradorhundar. Á sýningunni í Garðabæ verða þannig gerum við Reykjavík að ennþá betri borg.“ Þar er bent á, hversu skýrir valkostimir séu í borgarstjómarkosningunum, en jafnframt óskar borgarstjóri eftir ábendingum frá ungu fólki um það, hvemig það telur að geri megi Reykjavík að betri borg. Er við- takendum boðið að senda ábending- FÉLAG íslenskra ríthöfunda heldur aðalfund að Hótel Esju í kvöld, fímmtudaginn 29. mai kl. 20.00. Fundurínn verður í Þer- ney, sal á 2. hæð hótelsins. I fréttatilkynningu frá stjóm fé- sýndir 115 hundar. Sýnd verða þijú smáhundakyn, og auk þess poodle- hundar, íslenskir hundar, Labrad- or-hundar, golden retrieverhundar og írskir setterhundar. Sýningin í Garðabæ hefst kl. 9. Stendur hún fram til klukkan sex um kvöldið. í tengslum við sýninguna verða kynningar og sölubásar í Garða- lundi. Hundaræktarfélagið mun m.a. hafa þar kynningar- og sölu- bás auk þess sem fleiri aðilar verða með sölubása. Veitingar verða á boðstólum og lukkumiðar seldir á svæðinu. Þess má geta að Gitta Ringwall er mjög þekktur dómari og hefur dæmt víða um lönd, enda hefur hún réttindi til þess að dæma öll hunda- kyn. Hún hefur ekki áður dæmt á sýningum HRFÍ. Áfram Reykjavík amar, ásamt hugsanlegum fyrir- spumum um borgarmálefni. lagsins segir: „Áuk venjulegra aðalfúndarstarfa eru á dagskrá möig mál er tengjast hagsmunum skálda og rithöfunda: Samningur við bókaútgefendur, ráðstöfun fjöl- földunarflár, launasjóður rithöf- unda, samningur við ríkisútvarpið, lagabreyting og önnur mál. Félag Islenskra rithöfunda er stéttarfélag lýðræðissinnaðra skálda og rithöfúnda, sem gætir hagsmuna félagsmanna gagnvart útgefendum og Qölmiðlum. Félagið heldur einnig uppi bók- menntakynningum fyrir félags- menn oggesti þeirra. Formaður Félags íslenskra rit- höfunda er Sveinn Sæmundsson." Djassá Hrafninum Kjallarakvartettinn spilar og syngur djass í Hrafninum í Skip- holti, Reykjavík, í kvöld kl. 21.30. Kjallarakvartettinn skipa Friðrik Karisson, gítarleikari, Stefán Stef- ánsson, saxófónleikari, Matthías Hemstock, trommuleikari, og Birgir Bragason, bassaleikari. Sérstakur gestur kvöldsins verður Ellen Krisijánsdóttir söngkona. Hundasýningar á Akur- eyri og í Garðabæ Aðalfundur Félags íslenzkra rithöfunda Verðkönnun KRON, ASÍ og BSRB á tijá- og runnaplöntum; Talsverður munur á verði og gæðum NEYTENDAFÉLAG Reylgavík- kr. eða nærri 74%. Á báðum þess- ur og nágrennis og aðildarfélög ASÍ og BSRB gerðu dagana 19.—26. maí verðkönnun á tijá- og runnaplöntum. Kannað var verð hjá 12 ræktunar- og sölu- stöðum á höfuðborgarsvæðinu. Ákveðið var að hafa eina rækt- unarstöð fyrír utan höfuðborg- arsvæðið með í könnunni og urðu Grímsstaðir í Hveragerði fyrir valinu. „Flokkunarkerfi ræktunar- stöðva trjá- og runnaplantana virð- ist vera margs konar og má þar nefna flokkun eftir stærð plantn- •§nna, gildleika stofns, aldri eða greinafjölda, allt þetta getur skipt máli við verðlagningu þeirra. Vegna þessa er mjög erfítt að gera beinan verðsamanburð milli sölustaða," segir í frétt frá þeim sem að könnuninni stóðu. í fréttinni eru neytendur hvattir til að skoða plöntumar vel áður en kaup eru gerð og þar segir að ekki sé víst að beztu kaupin séu í ódýrustu plöntunum. Sums staðar sé þó hægt að gera góð kaup í ódýrum plöntum og geti þá verið um það að ræða að framleiðandinn eigi mikið magn af einhverri teg- und og vilji rýma til fyrir öðrum. „Af innfluttum tijám og runnum er töluvert úrval. Sem dæmi um verðmun á slíkum tijám má nefna að ca. 3 metra hár hlynur kostar 2.000 kr. hjá Mörk en 3.825 kr. hjá Birkihlíð. Þama munar 1.625 stöðum er um falleg og vel n tré að ræða og virðist lítill ur vera á þeim, nema í verði." ALASKAÖSP ALASKAVÍuIR 2-3 ára iSIRKI GLJÁVlDIR 2-4 ára GLJÁMISPILL 2-4 ára SÍTKAGRENI STAFAF'JRA RIFS RUNNARÓSIR EÐALRÖSIR ALASKA, 350.- 20.- 140.- 40.- 110.- 450.- 225.- 360.- Breiöholti, R. 100-125cm 40.- 7L-100cm 175.- 70-80cm 360.- ALASKA, 220.- 95.- 220.- 60,- 100,- 500,- 220.- 350.- Miklatorgi, R. 80-100cm 60.- 75-100cm 90.- 50cm GRÓÐRARSTÖBXN AKUR, 200.- 35.- 200-425.- 40.- 250-800.- 500.- Suóurlandsbraut 48, R. 75-100cm 100-l'50cm bO-lOOcm 60-80cm BIRKIHLÍÐ, 280.- ■tr O 1 200.- 50.- 120.- 22.-pr.cm 340.- 375.- Birkigrund 1, Kópavogi 100-125cm 85-100cm 65.- 160.- 375.- BLÓHAVAL, 625.- 45.- 100.- 50.- 110.- 1.540.- 750.- 308.- 340.- Sigtúni 40, R. 126-150cm lOOcm 80.- lOGcm 70-80cm 340.- GRÓÐRARSTÖÐIN-GARDSHORN, 300.- 40.- 225.- 90.- 76,- 540.- 225.- 295.- Suðurhlíó 35, R. 100-150cm 50cm 6Ccm 340.- GRÓÐRARSTÖÐIN GRÆNAHLlÐ, 40.- 75.- 300.- 365.- Furugerði 23, R. 120.- 365.- HREGGSTAÐIR, 280.- 25.- 240.- 45.- 65.- Frá 12.- 450.- Hosfellsdal, Mosf. 100-125cm 80-100cm 110.- pr. cm 60cm TRJÁPL.SALA JÖNS HAGNÚSS., 350.- 200.- 60.- 120.- 15.-pr.cm 500-700.- Lynghvammi 4, Hafnarfirði 130-150cm 85-löOcm 65.- 70-130cm GRÖÐRARSTÖÐIN LUNDUR, 220.- 27.- 230.- 60. - 125.- 1.250.- 709.- Frá 360.- Vesturlandsvegi, R. 100-125cm 40.- 75-100cm 80.- 27C. - 70cm 80cm GRÓDRARSTÖÐIN MÖRK, 300.- 45.- 220.- • 60.- 100.- 500.- i o o 220.- Frá 290.- Stjörnugróf, R. 100-125cm 80-100cm 90.- 40-50cm 40cm Frá 290,- SKÓGRÆKTARFÉL. REYKJA'/lKUR, 390.- , 26.- 150.- 60.- 110.- Frá 12.- Frá 12,- 280.- 340.- Fossvogsbletti 1, R. 101-125cm 60.- 7ö-100cm pr. cm pr. cn 340.- GRÍMSSTAÐIR, 75,- 130.- 40.- •30-140.- 150.- 150.- 250.- Frá 2EC. - Hveragerði 50-60cm 75.- 40-50cm 40-50cm 330.-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.