Morgunblaðið - 29.05.1986, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 29.05.1986, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. MAÍ 1986 45 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Dyrasímaþjónusta Nýlagnir — viðgerðir. S. 19637. FREEPORT KLÚBBURINN Freeportfélagar Næsti fundur verður fimmtudag- inn5.júní. Stjórnin. Almenn samkoma ( kvöld í Langagerði 1, kl. 20.30. Mikill söngur. Vitnisburðir, Sigurlina Sigurðardóttir og Gunnar Páls- son. Hugleiðing Helgi Hróbjarts- son. Allir hjartanlega velkomnir. I.O.O.F. 11 = 1685296 'h = 7.0. Hvrtasunnukirkjan Völvufelli almennur Biblíulestur i kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega vel- komnir. Hjálpræðisherinn Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Söfnuðurinn ( Klrkjulækjarkoti sér um samkomuna í Þrlbúðum, félagsmiðstöð Samhjálpar, Hverfisgötu 42 í kvöld kl. 20.30. Dagskráin verður mjög fjölbreytt, þar verður kórsöngur, tvisöngur, vitnisburöir og hugvekja. Mæt- um öll og tökum vel á móti vinum okkar. Allir eru velkomnir. Samhjálp. Flugmiðartil sölu Nokkrir flugmiðar til Hannover i Þýskalandi þann 22. júni til sölu. Opnir heim innan mánaðar. Verð 8200.-. Upplýsingar á skrifstofu Kí. simi 24070. Orlofsnefnd. Aðalfundur Skíðadeildar KR verður haldinn i kvöld kl. 20.30 i Félagsheimili KR við Frosta- skjól. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjómin. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30. Vitnisburðir. Trú og líf Samkoma i kvöld kl. 20.30 að Smiðjuvegi 1, Kópavogi (Útvegs- bankahúsi). Unglingasamkoma föstudagskvöld kl. 20.30. Þú ert velkominn. Trú og lif. Í i.f.J UTIVISTARFERÐIR Helgarferð í Þórsmörk 30. maí—1. júnf 1. Þórsmörk. Brottför föstud. kl. 20. gist i skála Útivistar Bás- um. Gönguferöir við allra hæfi. 2. Hekla-Hraunteigur 2 d. Brott- för laugard. kl. 8. Gist í tjöldum. Munið sumarleyfisferðir 13,- 17. júnf: 1. Látrabjarg - Ket- ildalir-Rauðisandur. Svefnpoka- gisting. Óvenju fjölbreytt ferö. 2. Bakpokaferð frá Þingvöllum um Hlöðuvelli og Brúarárskörö. Ath. aðeins einn virkur dagur. Uppl. og farm. á skrífst. Grófinni 1, símar: 14606 og 23732. Sjáumst. Útivist, ferðafélag. UTIVISTARFERÐIR Dagsferðir sunnudag- inn 1. júní 1. Þóramörk, einsdagsferð. Stansað 3-4 tíma í Mörkinni. Verð 850 kr. Við minnum jafn- framt á möguleika til vikudvalar í skálum Útivistar Básum. Kl. 10.30 þjóðleið júnfmánaðar: Botnsdalur—Leggjabrjótur. Gengin gamla þjóðleiðin úr Hvalfjarðarbotni til Þingvalla. 5-6 klst. ganga viö flestra hæfi. Verð 500 kr. Kl. 13.00 Þingvellir—Skógar- kotsvegur o.fl. Gengið um gaml- ar leiðir á Þingvöllum. Verð 450 kr. Brottför úr Grófinni (bíla- stæðinu hjá Vesturgötu 2) og BSl„ bensínsölu (5 mín. siðar). Sjáumst. Útivist, ferðafélag. UTIVISTARFERÐIR Myndakvöld — Hom- strandakynning Siðasta myndakvöldið fyrír sumarið verður fimmtudaginn 29. mai kl. 20.30 i Fóstbræöra- heimilinu Langholtsvegi 109. Komið og kynnist skemmtilegum feröamöguleikum innanlands. Kaffiveitingar i hléi. Dagskrá: Feröakynning með myndasýningum. 1. Hvftasunnuferðimar. Sýndar myndir m.a. af f rábærum ferðum Útivistar um hvítasunnu m.a. á Snæfellsjökul og Öræfajökul. 2. Breiöafjaröareyjar. Utivist mun taka upp reglulegar helgar- ferðir þangað f sumar, strax og aðstæður leyfa. 3. Sumardvöl í skálum Útivistar Básum Þórsmörk. 4. Trimmdagar fSl 20.-22. júnf. Sagt frá þátttöku Útivistar í þeim með Reykjavikurgöngu, göngu um Elliðaárdal og Viðeyjarferð- um. 5. Sumarleyfisferðir á Hom- strandir. Útivist fer alls 6 ferðir á Hornstrandir í sumar. Farið verður 8. júli, 16. júli, 18. júli og 31. júli. Aukaferð verður 6. ágúst. Þetta eru 8-10 daga ferð- ir. Allir ættu aö geta fundið ein- hverja ferð við sitt hæfi. Ath. myndakvöldið er öllum opið. Sjáumst. Útivist, ferðafélag. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir sunnudag- -inn 1. júní 1. kl. 10.30. Móskarðshnjúkar — Trana — Kjós. Fararstjóri: Magnús Hallgrimsson. Verö kr. 400.00. 2. kl. 13.00 Reynivallaháls — Reynivellir. Gengið upp Hál- senda og niður Kirkjustíg hjá Reynivöllum. Fararstjóri: Siguð- ur Kristinsson. Verð kr. 400.00. Brottför frá Umferðarmiðstöð- inni, austanmegin. Farmiöar við bfl. Fritt fyrir böm í fylgd fullorð- inna. 13.-15. júnf verður helgarferð f Mýrdal - Höfðabrekkuheiðl og Kerlingadal. Skemmtilegt gönguland. Gist i svefnpoka- plássin. 18.-22. júnf (5 dagar) Látrar- bjarg — Barðaströnd. i þessari ferö er gengið á Látrarbjarg, ekið um Rauöasand, Barða- strönd og viöar. Gengið að Sjö- undá. Gist i svefnpokaplássi í Breiðuvik. Ferðafélag ís- lands. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Helgarferð í Þórsmörk- 30. maí-1.júní Helgarferð i Þórsmörk er góð hvíld. Léttar gönguferðir. Gist- iaðstaða í Skagafjörðsskála er eins og best verður á kosiö i óbyggöum. Farmiðasala á skrif- stofu F.Í., Öldugötu 3. Ferðafélag íslands. Veiðimenn og aðrir náttúruunnendur Tilboð óskast i Kálfá f Gnúp- verjahreppi i sumar. Veiöihús með hitaveitu og hitapotti fylgir. Uppl. gefur Jón i Geldingaholti i síma 99-6056. T raðauglýsingar ■ raðauglýsingar — Ólafsvík — Ólafsvík Höfum opnað kosningaskrifstofu í kaffistofu Bylgjunnar. Opin öll kvöld frá kl. 21.00-23.00. Hvetjum stuðningsfólk til að líta inn, siminn er 6502. Garðabær Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna Garðabæ. Áríðandi fundur í fulitrúaráðinu fimmtudaginn 29. maí kl. 20.00 f sjálfstæðishúsinu Lynghálsi 12. Dagskrá: Kosningaundirbúningurinn og vinnan á kjördag. Stjórn fulltrvaróðs sjálfstæóisfélaganna i Garðabæ. Sjálfstæðisfélag Ólafsvikur. Kópavogsbúar Til stuðningsmanna sem ekki verða heima á kjördag minnum á utankjörstaðakosninguna að Auöbrekku 10. Kosið alla virka daga 10-14 og 18-20. Sjálfstæðisfélögin i Kópavogi. Kópavogsbúar— Kópavogsbúar Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins að Hamraborg 1, 3. hæð, veröur opin alla daga frá kl. 09.00-22.00. Kosningasimar: 40708,641732,641733,641743,641748. Sjálfstæðisflokkurinn. wsm Sjálfstæðisflokkurinn í Kópavogi Vinna og akstur Sjálfstæðisflokkinn vantar sjálfboðaliöa til starfa á kjördag, laugar- daginn 31. mai nk. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu Sjálfstæðisflokksins aö Hamraborg 1,3 hæð. Simi 40708 og 641733. Sjálfstæðisflokkurinn. Akranes Akranes Skrifstofa Sjálfstæðisflokksins er opin alla daga frá kl. 10-12 og 13-23. Vantar sjálfboðaliða á kjördag. Bflasími 3245. Hafiö samband viö kosningaskrifstofuna i síma 2245. Munið að atltaf er kaffi á könnunni. Kosninganefnd. Magnús Einarsson i ræðustól. Pundarstjórar til vinstri. Egilsstaðir: Frá fundi byggðahreyfingarinnar. Morgunblaðið/Ólafur. Kynnmgarfundur byggðahreyfingar Egilsstöðum. BYGGÐAHREYFINGIN á Aust- urlandi efndi til kynningarfund- ar hér í Valaskjálf nú í vikunni. Þingmönnum kjördæmisins var sérstaklega boðið til fundarins og sátu þeir flestallir fundinn. Um 200 manns viðs vegar af Austurlandi munu hafa setið fund þennan. Jónas Pétursson, fyrrverandi alþingismaður, setti fund og skipaði Vilhjálm Einarsson, skólameistara, fundarstjóra. Frummælendur voru fimm talsins, þau Magnús Einars- son, útibússtjóri, Þórarinn Lárus- son, tilraunastjóri, Ágústa Þorkels- dóttir, húsfrú á Refstað, Stefán Þórarinsson, héraðslæknir og Jónas Pétursson. f máli Magnúsar Einarssonar kom m.a. fram að viðvarandi fólks- flótti væri nú yfirvofandi hér úr ijórðungi ef íbúar bæru ekki gæfu til að spyrna við fótum með þeim hætti sem að gagni mætti koma. Þórarinn Lárusson gerði skýra grein fyrir hugtakinu heimaöflun — sem samtökin leggja ríka áherslu á og telja raunar eina af forsendum þess að byggð haldist í hinum dreifðu byggðum. Ágústa Þorkelsdóttir gerði skóla- mál að umrasðuefni og taldi stjóm- un þeirra best komið í höndum heimamanna sjálfra. Hún lýsti markmiðum samtakanna —og taldi byggðahreyfinguna geta hamlað gegn ijármagnsstreymi frá heima- byggðum þar sem verðmætin yrðu til. Stefán Þórarinsson dró upp mynd af stöðu heilbrigðisþjónustunnar í landinu — annars vegar á lands- byggðinni og hins vegar á Reykja- víkursvæðinu. Taldi hann á skorta að lögum um heilbrigðisþjónustu væri fylgt sem skyldi og efla þyrfti heilbrigðiskerfið stórlega auk kennslu í félagslækningum og samnýta betur það Qármagn sem lynni til heilbrigðismála. Þá þyrfti að auka verulega ábyrgð heilsu- gæslustofnana. Jónas Pétursson greindi að lokum frá tildrögum að stofnun byggða- hreyfingarinnar og helstu markmið- um hennar. Alþingismennimir Egill Jónsson, Guðrún Tryggvadóttir (í forföllum Halldórs Ásgrímssonar), Jón Krist-_ „ jánsson, Helgi Seljan og Sverrir Hermannsson sátu fundinn og tóku til máls — auk þess sem fyrirspumir og almennar umræður urðu nokkr- ar. — Ólafur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.