Morgunblaðið - 29.05.1986, Side 5

Morgunblaðið - 29.05.1986, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. MAÍ 1986 5 SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN I^EYKJAV UTIFUNDUR A LÆKJARTORGI ídag 29. maí kl. 17:15 Katrín Fjeldsted DAGSKRÁ Árni Sigfússon Ðirgir ísl. Gunnarsson æ Davíð Oddsson Setning og fundarstjórn: Birgir ísleifur Gunnarsson alþingismaður. Ávörp: Davíð Oddsson borgarstjóri, Katrín Fjeldsted og Árni Sigfússon Hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar ásamt söngvurunum Ellen Kristjánsdóttur, Sigrúnu Hjálmtýsdóttur og fleirum flytja Reykjavíkurlög. Helgi Skúlason leikari flytur Ijóð. Hljómsveit undir stjórn Stefáns Stefánssonar leikur á Lækjartorgi frá kl. 16:45. f ' Útitafl: Frambjóðendurnir Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, Júlíus Hafstein og Haraldur Blöndal teflafrá kl. 16:45 til 17:15.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.