Morgunblaðið - 29.05.1986, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 29.05.1986, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. MAÍ 1986 61 Dolly Parton kaupir hús í Hollywood Dolly Parton keypti sér hús í Hollywood fyrir skömmu. Selj- andinn vildi fá 1,1 milljón dollara (jafnvirði um 40 milljóna ísl. kr.) fyrir húsið sem stendur í hæð þaðan sem víða sér yfír. En Dollý er hagsýn og bauð 750 þúsund dollara út í hönd. Og seljandinn var þá ekki seinn á sér að taka tilboðinu. „E1 Cordobés“ fæst við nautið Nautaat: „EL Cordobésu þótti standa sig illa Þrátt fyrir rigningu og heldur óskemmtilegt veður komu um 25 þúsund manns á Las Ventas- leikvanginn í Madrid til að fylgjast með Manuel („El Cordobés") Ben- ítez, sem ekki hefur tekið þátt í nautaati í sex ár. Hinn frægi nauta- bani, sem dýrkaður er af aðdáend- um sínum, hefur verið í ónáð hjá harðlínumönnum vegna hins þótta- fulla og sérkennilega stfls sem hann hefur á nautaati sínu. Um var að ræða nautaat til styrktar fóm- arlömbum eldgossins f Kólombíu, og varð þetta enginn happadagur fyrir Benítez, sem orðinn er 54 ára að aldri. Rétt í þá mund er viðureign hans við nautið hófst varð Benítez fyrir truflun er ungur maður ruddist inn í hringinn og fullyrti hástöfum að hann væri óskilgetinn sonur nautabanans. Handtaka varð unga manninn úti á vellinum. „E1 Cordob- és“ stóð sig alls ekki vel þegar bardaginn við nautið loksins hófst og þótti honum takast klaufalega að drepa það. Annar kappinn, sem einnig hefur fyrir löngu dregið sig í hlé, kom fram á eftir Benítez, Antonio („Antonjete") Chenel, 54 ára að aldri. Hann gerði stormandi lukku með stórkostlegu nautaati, og jafnvirði rúmlega 20 milljóna ísl. kr. söfnuðust. COSPER i I0113 Varstu nú aftur með þessari ballerínu fomhjólp Söfnuðurinn í Kirkjulækjarkoti sér um samkomuna í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, í kvöld kl. 20.30. Þar verður kórsöngur, tví- söngur, vitnisburðir og hugvekja. Mætum öll og tökum vel á móti vinum okkar. Allireru velkomnir. Samhjálp. 22.7.- Leikfimi & istimar. kennarar: Lella og Margrét dans kennari: Asdís Nútíma- dans kennari: Marta Leiklist kennari: Guðjón Pedersen (Gió) Leik- smiðja Srðustu helgina ijúní kennir enska lista- konan Elisa Berk dans og leikspuna. BETRI ARANGUR MEÐ ATLAS COPCO Öruggur búnaður fyrir: 1. Mannvirkjagerð 2. Verktakastarfsemi 3. Þungaðiðnað 4. Léttan iðnað Loftþjöppur með eða án loftkúts KOSTIR: Eftirlit auðvelt Fyrirferöarlitlar Margar stærðir FYLGIHLUTIR: Loftsíur Loftþurrkarar Þrýstiminnkarar Loftslöngur Slöngutengi Loftkælar Fullbúin **■ LE 8 loftþjappa VERKFÆRI: Borvélar Slípivélar Herzluvélar Gjallhamrar Brothamrar Ryðhamrar Fræsarar Loftbyssur Sagir Klippur Sandblásturstæki Máln.sprautur Fylgihlutir Afköst6-23 i/s — vinnuþrýstingur 10-3D bar ATLAS COPCO er stærsti framleiðandi í heimi á loftþjöppum og tækjabúnaöi fyrir þrýstiloft. Fyrirtækið þekkir hvernig minnka má framleiðslukostnað með notkun á loft- og gas- þjöppum, þurrkurum, síum, kælum, iðnaðarverkfærum og tækjum til yfirborðsmeðhöndlunar. ■■■■■■■ Fyrirtæki með framleiðslu er ■■■■■■■ JhlasCopcc tryggir Þér bætta arðsemi og JLtlasCopcc góða þjónustu. Allar nánari upplýsingar gefur LANDSSMIÐJAN HF. ■^PSÓLVHÓLSGÓTU 13 - REYKJAVÍK f SlMI (91) 20680 VERSLUN: ÁRMÚLA 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.