Morgunblaðið - 29.05.1986, Síða 61

Morgunblaðið - 29.05.1986, Síða 61
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. MAÍ 1986 61 Dolly Parton kaupir hús í Hollywood Dolly Parton keypti sér hús í Hollywood fyrir skömmu. Selj- andinn vildi fá 1,1 milljón dollara (jafnvirði um 40 milljóna ísl. kr.) fyrir húsið sem stendur í hæð þaðan sem víða sér yfír. En Dollý er hagsýn og bauð 750 þúsund dollara út í hönd. Og seljandinn var þá ekki seinn á sér að taka tilboðinu. „E1 Cordobés“ fæst við nautið Nautaat: „EL Cordobésu þótti standa sig illa Þrátt fyrir rigningu og heldur óskemmtilegt veður komu um 25 þúsund manns á Las Ventas- leikvanginn í Madrid til að fylgjast með Manuel („El Cordobés") Ben- ítez, sem ekki hefur tekið þátt í nautaati í sex ár. Hinn frægi nauta- bani, sem dýrkaður er af aðdáend- um sínum, hefur verið í ónáð hjá harðlínumönnum vegna hins þótta- fulla og sérkennilega stfls sem hann hefur á nautaati sínu. Um var að ræða nautaat til styrktar fóm- arlömbum eldgossins f Kólombíu, og varð þetta enginn happadagur fyrir Benítez, sem orðinn er 54 ára að aldri. Rétt í þá mund er viðureign hans við nautið hófst varð Benítez fyrir truflun er ungur maður ruddist inn í hringinn og fullyrti hástöfum að hann væri óskilgetinn sonur nautabanans. Handtaka varð unga manninn úti á vellinum. „E1 Cordob- és“ stóð sig alls ekki vel þegar bardaginn við nautið loksins hófst og þótti honum takast klaufalega að drepa það. Annar kappinn, sem einnig hefur fyrir löngu dregið sig í hlé, kom fram á eftir Benítez, Antonio („Antonjete") Chenel, 54 ára að aldri. Hann gerði stormandi lukku með stórkostlegu nautaati, og jafnvirði rúmlega 20 milljóna ísl. kr. söfnuðust. COSPER i I0113 Varstu nú aftur með þessari ballerínu fomhjólp Söfnuðurinn í Kirkjulækjarkoti sér um samkomuna í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, í kvöld kl. 20.30. Þar verður kórsöngur, tví- söngur, vitnisburðir og hugvekja. Mætum öll og tökum vel á móti vinum okkar. Allireru velkomnir. Samhjálp. 22.7.- Leikfimi & istimar. kennarar: Lella og Margrét dans kennari: Asdís Nútíma- dans kennari: Marta Leiklist kennari: Guðjón Pedersen (Gió) Leik- smiðja Srðustu helgina ijúní kennir enska lista- konan Elisa Berk dans og leikspuna. BETRI ARANGUR MEÐ ATLAS COPCO Öruggur búnaður fyrir: 1. Mannvirkjagerð 2. Verktakastarfsemi 3. Þungaðiðnað 4. Léttan iðnað Loftþjöppur með eða án loftkúts KOSTIR: Eftirlit auðvelt Fyrirferöarlitlar Margar stærðir FYLGIHLUTIR: Loftsíur Loftþurrkarar Þrýstiminnkarar Loftslöngur Slöngutengi Loftkælar Fullbúin **■ LE 8 loftþjappa VERKFÆRI: Borvélar Slípivélar Herzluvélar Gjallhamrar Brothamrar Ryðhamrar Fræsarar Loftbyssur Sagir Klippur Sandblásturstæki Máln.sprautur Fylgihlutir Afköst6-23 i/s — vinnuþrýstingur 10-3D bar ATLAS COPCO er stærsti framleiðandi í heimi á loftþjöppum og tækjabúnaöi fyrir þrýstiloft. Fyrirtækið þekkir hvernig minnka má framleiðslukostnað með notkun á loft- og gas- þjöppum, þurrkurum, síum, kælum, iðnaðarverkfærum og tækjum til yfirborðsmeðhöndlunar. ■■■■■■■ Fyrirtæki með framleiðslu er ■■■■■■■ JhlasCopcc tryggir Þér bætta arðsemi og JLtlasCopcc góða þjónustu. Allar nánari upplýsingar gefur LANDSSMIÐJAN HF. ■^PSÓLVHÓLSGÓTU 13 - REYKJAVÍK f SlMI (91) 20680 VERSLUN: ÁRMÚLA 23

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.