Morgunblaðið - 29.05.1986, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 29.05.1986, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. MAÍ 1986 m „Pabbi — ég vil eignast kettling“ Útimarkaður Leik- félags Selfoss á Tryggvatorgi Selfossi: LEIKFÉLAG Selfoss stóð fyrir árlegnm útimarkaði sl. laugar- dag 24. maí á hlaðinu fyrir fram- an Tryggvaskála. Þar var margt á boðstólum, fatnaður blóm og ávextir, nýbakaðar kfikur og sitt- hvað fleira. Stemmningin var létt og margt fólk sótti markaðinn þó ekki væri til annars en fá sér nýbak- aða pönnuköku og rjúkandi kaffi með. Helsta aðdráttarafl barn- anna voru tveir kettlingar sem voru til sölu. „Pabbi ég vil eign- ast kettling," heyrðist sagt og „mamma sjáðu hvað þeir eru sætir. Við skulum kaupa einn.“ Flestir sem sóttu markaðinn keyptu eitthvað smálegt, smá- kökur, blóm, pönnukökur eða popkom. Sig. Jóns. Beðið eftir viðskiptavini. Siedle-lntercom 2000 innanhússkallkerfi Með örtölvustýrða Int- ercom 2000-kallkerfinu frá Siedle er hægt að spara bæði tíma og fé. Hentar jafnt á skrifstofu, í fram- leiðslusal sem og í versl- un. Kerfið léttir álaginu af símkerfinu. Hægt er að ná í sérhvern starfsmann samstundis. Þar með fækkar önugum viðskipta- vinum. Yfir hálfrar aldar reynsla Siedle í framleiðslu þess háttar búnaðar skilar sér hér I sérstaklega vönd- uðum tækjum þar sem nýjasta tækni er nýtt til hins ýtrasta. Og ekki er útlitið af verra taginu. Margvísleg hönnunarverðlaun Siedle til handa ár eftir ár sanna að við hjá Smith og Norland erum ekki ein um þá skoðun. Þess vegna er engin ástæða til annars en að taka Intercom 2000-kallkerf- ið í þjónustu ykkar. Það á eftir að reynast ykkur dyggur þjónn. Hafið samband við okkur og látið senda ykkur ítarlega lýs- ingu á kerfinu. Smith og Norland Nóatúni 4, s. 28300. Átta enn eftír að múra og mála? Hefur þú hugleitt verðmuninn á hefðbundnum frágangi með pússningu og málningu og sléttri Yfírboiðsmeðhöndlun með Thoro efnum? Þeir hjá Hagvangi hf. sýndu fram á 40% verðmun Thoro í vil og til eru húsbyggjendur sem náð hafa 60% sparnaöi með því að nota Thoro efní. Ertti að byggja og enn í vafa? Þeir sem önnuöust frágang, fegrun og vatnsþéttingu á Hagvísindahásl Háskólans, Fjölbraataskóla Saóarlands Selfossi, Laagardalshöll og fjölda einbýlishása vissu að þeir völdu fljótlegasta og endingarbesta fráganginn. Þeir völda Thoro. Ættir þú ekki að slást í hópinn? Gerðu verðsamanburð steinprýði Stórhöfða 16, Reykjavík - S. 83340/84780 Útsölustaöir: BYKO B.B. BYGGINGAVÖRUR HÚSASMIÐJAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.