Morgunblaðið - 29.05.1986, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 29.05.1986, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. MAÍ1986 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar kennsla Verslunarskóli íslands Innritun 1986-7 VERSLUNARDEILD Umsóknir skal senda til Verslunarskóla i íslands. Umsókn skal fylgja staðfest Ijósrit eða afrit af prófskírteini grunnskólaprófs. Umsóknir skulu hafa borist 5. júní. Nemendur sem síðar sækja um geta ekki vænst skóla- vistar. Námi lýkur með verslunarprófi eftir 2ja vetra nám. LÆRDÓMSDEILD Umsóknareyðublöð um nám í Máladeild, Hagfræðideild, Stærðfræðideild og Verslun- armenntadeild fást á skrifstofu skólans. Umsóknarfrestur rennur út 5. júní. Einungis nemendur með verslunarpróf geta sótt um inngöngu. ÖLDUNGADEILD verður starfrækt síðdegis næsta vetur fyrir r 20 ára og eldri. Umsóknir ásamt innritunargjaldi kr. 1.000,- skulu hafa borist skrifstofu skólans 5. júní. Þeir sem lokið hafa verslunarprófi geta feng- ið það viðurkennt og innritað sig til stúdents- náms. STARFSNÁM Haldin verða hagnýt námskeið í ýmsum greinum sem auglýst verða sérstaklega næsta haust. FJÖLBRAUTASKÓLINN VIÐ ÁRMULA ARMULA 10—12. 105 R. SIMI 84022 Innritun fer fram í Miðbæjarskólanum 2. og 3. júní frá kl. 9.00 til 18.00 og á skrifstofu Ármúlaskóla 2. til 6. júní frá kl. 8.00 til 15.00. Skólinn býður upp á nám á eftirtöldum braut- um: Heilsugæslubraut, bæði aðfaranám sjúkra- liðaskólans og til stúdentsprófs, íþrótta- braut, tveggja ára og til stúdentsprófs, Mála- braut til stúdentsprófs, Náttúrufræðibraut til stúdentsprófs, Samfélagsbraut til stúd- entsprófs, Uppeldisbraut, aðfaranám fóstur- skóla og til stúdentsprófs, Viðskiptabraut til almenns verslunarprófs og stúdentsprófs. Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrif- stofu skólans s. 84022. Skólameistari. Félagió Svæðameðferð heldur starfsleikninámskeið í svæðameðferð íjúní, júlíog ágúst. Rétt til þátttöku hafa þeir er lokið hafa hæfnismati. Námstími er 200 klst. (300 kennslustundir). Áætlað er að námskeiðið fari fram mánud. -föstud. kl. 8-12f.h. Nánari uppl. í símum 79736 og 617020. Þeir sem þegar hafa skráð sig til þátttöku endurnýji umsóknir sínar. Stjórnin. Til sölu er notuð stálgrind í 1000 fm skemmu. Upplýsingar í síma 99 3327. Útboð Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í ný- byggingu vega við Egilsstaði og Fellabæ. (Lengd alls 3,23 km, sprengingar 5.800 m 3 og fyllingar og burðarlag 55.000 m3). Verkum skal lokið fyrir 1. október 1986. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkis- ins á Reyðarfirði og í Reykjavík frá og með 29. maí nk. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 16. júní 1986. Vegamálastjóri. Tilboð Tiboð óskast í viðgerð og málun á fjölbýlis- húsi í neðra Breiðholti. Áskilinn réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Nánari upplýsingar í símum 72602 og 76096. Njarðvíkingar Opinn kaffifundur með frambjóðend- um fimmtudaginn 29. maí kl. 20.30 í sjálfstæðishúsinu. Njarðvíkingar fjöl- mennið og spjallið við frambjóðendur. Frambjóðendur. Kosningabaráttan í Reykjavík Hádegisverðarfund- ur verður í kjallara- sal Valhallar fimmtu- daginn 29. maí kl. 12.00. Borgarfull- trúarnir Jóna Gróa Siguröardóttir og Hutda Valtýsdóttir segja frá kosninga- baráttunni í Reykja- vik. Sjálfstæðisfólk velkomiö. Hvöt og landssamband sjálfstæðiskvenna. Viðtalstímar — Kjósendum gefst kostur á að hringja í frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ. Hringið og spyrjiö um bæj- armálin og stefnu flokksins. Síma- tíminn kl. 18.00-20.00 mánu- dag til föstudags. Símamir eru 54084 og 51850. Frambjóðendumir verða f Lyngðsi 12 á þessum tfmum. Sjálfstæðisflokkurinn Reykjavík Utifundur á Lækjartorgi fimmtudaginn 29. maí kl. 17.15. Dagskrá: Setning og fundarstjórn: Birgir Isleifur Gunnarsson alþingismaður. Ávörp: Davíð Oddsson borgarstjóri, Katrfn Fjeldsted og Ámi Sigfússon. Hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar ásamt söngvurunum Ellen Kristjánsdóttur, Sig- rúnu Hjálmtýsdóttur og fleirum flytja Reykjavíkurlög. Helgi Skúlason flytur Ijóö. Hljómsveit undir stjórn Stefáns Stefáns- sonar leikur á Lækjartorgi frá kl. 16.45. Útitafl: Frambjóðendurnir Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, Júllus Hafstein og Haraldur Blöndal tefla frá kl. 16.45 til 17.15. Sjálfstæðisfólk Hafnarfirði Kosningafundur vegna bæjarstjórn- arkosninganna i Hafnarfjaröarbiói fimmtudaginn 29. maí kl. 20.30. Sjálfstæðisflokkurinn. Sjálfstæðisfólk í Langholti Fundur með Vilhjálmi Þ. Vilhjálmssyni borgarfulltrúa verður I kvöld i félagsheimil- inu, Langholtsvegi 124. Umdæmafulltrúar sérstaklega hvattir til aö mæta. Kaffiveitingar. Mætum öll I Stjórnin. Haf narfjörður í kvöld Almennur D-lista fundur um bæjarmálin I Hafnarfjarðarbiói fimmtudaginn 29. maí kl. 20.30. Fundarstjóri: Ellert Borgar Þorvaldsson. Ávörpftytja: Árni Grétar Finnsson, Sólveig Ágústsdóttir, Hjördis Guðbjörnsdóttir, Jóhann Bergþórs- son, Þórarinn J. Magnússon, Erlingur Kristj- ánsson, Þorgils Óttar Mathiesen, Unnur Berg, Pálmar Sigurösson. Einnig koma fram: Jóhannes Kristjánsson með eftirhermur og gamanvísnasöng. Guöni Þ. Guðmundsson organisti og söngvararnir Ingibjörg Mar- teinsdóttir sópran, Stefanla Valgerisdóttir alt, Einar örn Einarsson tenór og Eiríkur Hreinn Helgason bassi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.