Morgunblaðið - 29.05.1986, Blaðsíða 44
44
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. MAÍ1986
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
kennsla
Verslunarskóli íslands
Innritun 1986-7
VERSLUNARDEILD
Umsóknir skal senda til Verslunarskóla
i íslands. Umsókn skal fylgja staðfest Ijósrit
eða afrit af prófskírteini grunnskólaprófs.
Umsóknir skulu hafa borist 5. júní. Nemendur
sem síðar sækja um geta ekki vænst skóla-
vistar. Námi lýkur með verslunarprófi eftir
2ja vetra nám.
LÆRDÓMSDEILD
Umsóknareyðublöð um nám í Máladeild,
Hagfræðideild, Stærðfræðideild og Verslun-
armenntadeild fást á skrifstofu skólans.
Umsóknarfrestur rennur út 5. júní. Einungis
nemendur með verslunarpróf geta sótt um
inngöngu.
ÖLDUNGADEILD
verður starfrækt síðdegis næsta vetur fyrir
r 20 ára og eldri.
Umsóknir ásamt innritunargjaldi kr. 1.000,-
skulu hafa borist skrifstofu skólans 5. júní.
Þeir sem lokið hafa verslunarprófi geta feng-
ið það viðurkennt og innritað sig til stúdents-
náms.
STARFSNÁM
Haldin verða hagnýt námskeið í ýmsum
greinum sem auglýst verða sérstaklega
næsta haust.
FJÖLBRAUTASKÓLINN VIÐ ÁRMULA
ARMULA 10—12. 105 R. SIMI 84022
Innritun fer fram í Miðbæjarskólanum 2. og
3. júní frá kl. 9.00 til 18.00 og á skrifstofu
Ármúlaskóla 2. til 6. júní frá kl. 8.00 til 15.00.
Skólinn býður upp á nám á eftirtöldum braut-
um:
Heilsugæslubraut, bæði aðfaranám sjúkra-
liðaskólans og til stúdentsprófs, íþrótta-
braut, tveggja ára og til stúdentsprófs, Mála-
braut til stúdentsprófs, Náttúrufræðibraut
til stúdentsprófs, Samfélagsbraut til stúd-
entsprófs, Uppeldisbraut, aðfaranám fóstur-
skóla og til stúdentsprófs, Viðskiptabraut til
almenns verslunarprófs og stúdentsprófs.
Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrif-
stofu skólans s. 84022.
Skólameistari.
Félagió Svæðameðferð
heldur starfsleikninámskeið í svæðameðferð
íjúní, júlíog ágúst.
Rétt til þátttöku hafa þeir er lokið hafa
hæfnismati.
Námstími er 200 klst. (300 kennslustundir).
Áætlað er að námskeiðið fari fram mánud.
-föstud. kl. 8-12f.h.
Nánari uppl. í símum 79736 og 617020.
Þeir sem þegar hafa skráð sig til þátttöku
endurnýji umsóknir sínar.
Stjórnin.
Til sölu er notuð
stálgrind í 1000 fm skemmu.
Upplýsingar í síma 99 3327.
Útboð
Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í ný-
byggingu vega við Egilsstaði og Fellabæ.
(Lengd alls 3,23 km, sprengingar 5.800 m 3
og fyllingar og burðarlag 55.000 m3).
Verkum skal lokið fyrir 1. október 1986.
Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkis-
ins á Reyðarfirði og í Reykjavík frá og með
29. maí nk.
Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl.
14.00 þann 16. júní 1986.
Vegamálastjóri.
Tilboð
Tiboð óskast í viðgerð og málun á fjölbýlis-
húsi í neðra Breiðholti. Áskilinn réttur til að
taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum.
Nánari upplýsingar í símum 72602 og 76096.
Njarðvíkingar
Opinn kaffifundur
með frambjóðend-
um fimmtudaginn
29. maí kl. 20.30 í
sjálfstæðishúsinu.
Njarðvíkingar fjöl-
mennið og spjallið
við frambjóðendur.
Frambjóðendur.
Kosningabaráttan
í Reykjavík
Hádegisverðarfund-
ur verður í kjallara-
sal Valhallar fimmtu-
daginn 29. maí kl.
12.00. Borgarfull-
trúarnir Jóna Gróa
Siguröardóttir og
Hutda Valtýsdóttir
segja frá kosninga-
baráttunni í Reykja-
vik. Sjálfstæðisfólk
velkomiö.
Hvöt og landssamband sjálfstæðiskvenna.
Viðtalstímar —
Kjósendum gefst
kostur á að hringja
í frambjóðendur
Sjálfstæðisflokksins
í Garðabæ. Hringið
og spyrjiö um bæj-
armálin og stefnu
flokksins. Síma-
tíminn kl.
18.00-20.00 mánu-
dag til föstudags.
Símamir eru 54084
og 51850.
Frambjóðendumir
verða f Lyngðsi 12 á þessum tfmum.
Sjálfstæðisflokkurinn Reykjavík
Utifundur
á Lækjartorgi fimmtudaginn 29. maí kl.
17.15.
Dagskrá:
Setning og fundarstjórn: Birgir Isleifur
Gunnarsson alþingismaður.
Ávörp:
Davíð Oddsson borgarstjóri, Katrfn
Fjeldsted og Ámi Sigfússon.
Hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar ásamt
söngvurunum Ellen Kristjánsdóttur, Sig-
rúnu Hjálmtýsdóttur og fleirum flytja
Reykjavíkurlög. Helgi Skúlason flytur Ijóö.
Hljómsveit undir stjórn Stefáns Stefáns-
sonar leikur á Lækjartorgi frá kl. 16.45.
Útitafl:
Frambjóðendurnir Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, Júllus Hafstein og
Haraldur Blöndal tefla frá kl. 16.45 til 17.15.
Sjálfstæðisfólk Hafnarfirði
Kosningafundur
vegna bæjarstjórn-
arkosninganna i
Hafnarfjaröarbiói
fimmtudaginn 29.
maí kl. 20.30.
Sjálfstæðisflokkurinn.
Sjálfstæðisfólk í Langholti
Fundur með Vilhjálmi Þ. Vilhjálmssyni
borgarfulltrúa verður I kvöld i félagsheimil-
inu, Langholtsvegi 124.
Umdæmafulltrúar sérstaklega hvattir til aö
mæta.
Kaffiveitingar. Mætum öll I
Stjórnin.
Haf narfjörður í kvöld
Almennur D-lista fundur um bæjarmálin I
Hafnarfjarðarbiói fimmtudaginn 29. maí kl.
20.30.
Fundarstjóri: Ellert Borgar Þorvaldsson.
Ávörpftytja:
Árni Grétar Finnsson, Sólveig Ágústsdóttir,
Hjördis Guðbjörnsdóttir, Jóhann Bergþórs-
son, Þórarinn J. Magnússon, Erlingur Kristj-
ánsson, Þorgils Óttar Mathiesen, Unnur
Berg, Pálmar Sigurösson.
Einnig koma fram:
Jóhannes Kristjánsson með eftirhermur og
gamanvísnasöng. Guöni Þ. Guðmundsson
organisti og söngvararnir Ingibjörg Mar-
teinsdóttir sópran, Stefanla Valgerisdóttir alt, Einar örn Einarsson
tenór og Eiríkur Hreinn Helgason bassi.