Morgunblaðið - 29.05.1986, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 29.05.1986, Qupperneq 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. M AÍ1986 næðismálum? Ég skal upplýsa al- þingismanninn um það. Það voru teknar í notkun 3 íbúð- ir, en úr umferð voru teknar 28, þannig að almennum leiguíbúðum fækkaði því um 25 á kjörtímabili vinstri manna. Leiguíbúðum §ölg- aði á þessu kjörtímabili sem nú er að líða. Meirihlutinn hefur keypt 53 íbúðir en úr notkun hafa verið teknar 40. Það lýsir mikilli vanþekkingu hjá alþingismanninum á húsnæðis- og lóðamálum borgarinnar þegar hún segir í lok áðumefndar greinar „Afrekaskrá Davíðs á sl. kjörtíma- bili í húsnæðismálum borgarbúa staðfestir það að íhaldsmeirihlutan- um er ekíci treystandi til að leýsa húsnæðisvanda Reykvíkinga." Kaupleiguíbúðir Á næstu 10 árum leggja kratar til að byggðar verði 300 fbúðir ár- lega í Reykjavík samkvæmt kaup- Hilmar Guðlaugsson leiguákvæðum. Þ6 ekki sé tekin afstaða til þessara hugmynda þá liggur alveg ljóst fyrir að hug- myndir þeirra um Qármögnun eru algjörlega óraunhæfar, t.d. leggja þeir fram útreikning fyrir tillögunni eins og sama lánahlutfall sé á sölu- og leiguíbúðum en 80% lán er aðeins á byggingu leiguíbúða. Ef við mið- um við meðalfbúð kostar hún ca. 2,7 milljónir króna, heildarkostnað- ur 810 milljónir króna, hlutur Reykjavíkurborgar jrrðu 162 millj- ónir króna á ári. Hvar á að taka þá peninga sem Reykjavfkurborg á að greiða? Hvar á Byggingasjóður verkamanna að fá viðbótarfjár- magn? Alþýðuflokksmenn hafa lagt til að hækka skatta til að fjármagna Nýir verkamannabústaðir á Ártúnsholti. Morgunblaðið/Börkur. Verkin tala í hús- næðismálunum eftir Hilmar Guðlaugsson Reykvíkingar ganga að kjör- borðinu á laugardag til að kjósa nýja borgarstjóm. Síðastliðin átta ár hafa borgarbúar haft tvo ólíka meirihluta við stjómvölinn. Frá 1978-1982 stjómuðu þrír vinstri flokkar í höfuðborginni. 1982-1986 hefur meirihluti sjálfstæðismanna borið ábyrgð á stjóm borgarinnar. Reykvíkingar hafa því mjög góða viðmiðum af þessum tveimur kjör- tímabilum og geta dæmt menn af verkum sínum. Aukning’ leigníbúða Fyrir kosningamar 1978 Iofuðu vinstri flokkamir Reykvíkingum miklu en efndu Iítið. Fyrir þessar kosningar á að endurtaka sama leikinn, vinstri menn hafa sett fram ýmis kosninga- loforð sem Reykvíkingar mega vera fullvissir um að verða svikin á sama hátt og áður fái vinstri menn umboð til meirihlutasamstarfs. Hæst ber loforðin um stórátak í byggingu leiguíbúða. Kratar lofa að byggja „Það voru teknar í notkun 3 íbúðir, en úr umferð voru teknar 28, þannig að almennum leiguíbúðum fækkaði því um 25 á kjörtímabili vinstri manna. Leigu- íbúðum fjölgaði á þessu kjörtímabili sem nú er að líða. Meirihlutinn hefur keypt 53 íbúðir en úr notkun hafa verið teknar 40.“ 300 íbúðir á ári í Reykjavík næstu 10 árin og Alþýðubandalagsmenn annað eins á ári ef ekki meir. Lítum nánar á þessi loforð. Jóhanna Sigurðardóttir alþingis- maður skrifar grein í Morgunblaðið 21. mai sl. þar sem hún er að dá- sama hugmyndir krata í húsnæðis- málum og jafnframt notar hún tækifærið til að ráðast á meirihlut- ann í borgarstjóm með óskiljanleg- um tölum og rangfærslum um aukningu á leiguhúsnæði. Ég held það væri hollt fyrir alþingismanninn að líta sér nær. Frá því að ég fór að skipta mér af borgarmálum hafa vinstri menn í borgarstjóm flutt tillögur á hverju einasta ári um byggingu hundmðu leiguíbúða þegar þeir hafa verið í minnihluta. Á ámnum 1978-1982 þegar vinstri meirihluti var við völd bar svo við að engin slík tillaga náði fram að ganga. Hvað veldur að vinstri menn flytja slíkar tillögur aðeins þegar þeir era í minnihluta, en ekki þegar þeir em í meirihluta og hafa vald til að framkvæma? Borgarfulltrúi Alþýðuflokksins var formaður Byggingasjóðs Reykjavíkurboigar á fyrra lgör- tímabili og átti að sjá um húsnæðis- málin. Það vantaði ekki umræður um húsnæðismál í stjóminni, en það er ekki nóg að ræða um málin það verður að framkvæma. Hver ætli hafl svo verið árangur flokksbróður Jóhönnu í lok kjörtímabilsins í hús- hlut borgarinnar. Sjálfstæðismenn haftia þeirri tillögu. V erkamannabústaðir Meginstefna sjálfstæðismanna í húsnæðismálum er að gera sér- hverri fjölskyldu kleift að eignast og búa í eigin húsnæði. Það hefur einnig verið stefna okkar að hús- næðismál þeirra sem ekki hafa fjár- hagslega getu til að kaupa íbúðir á almennum markaði verði best leyst með því að beina íjármagni til bygginga verkamannabústaða. Rétt er þó að minna á að samkvæmt nýsettum lögum, í kjölfar kjara- samninga í febrúar síðastliðnum, stórhækka lán byggingarsjóðs frá 1. september næstkomandi og geta orðið allt að 2,1 milljón króna sem mun auðvelda fólki að eignast íbúðir á hinum almenna markaði. En það er sú stefna sem sjáifstæðismenn leggja höfuðáherslu á. Frá því að stjóm Verkamannabú- staða var skipuð samkvæmt lögum frá 1970 hafa verið byggðar 1.005 íbúðir. Þannig hefur Verkamanna- bústaðakerfíð hjálpað mörgum §öl- skyldum í neyð og hefði verið óskandi að hægt hefði verið að fá meira íjármagn frá byggingasjóðn- um til þessara framkvæmda, en því miður hefur það ekki verið hægt. Ég er hræddur um að ef kaupleigukerfíð nær fram að ganga, í því formi sem Alþýðu- flokksmenn hafa sett fram, verði stórlega dregið úr byggingu verka- mannabústaða eða það verði jafnvel dauðadómur á því kerfí. Á síðastliðnu ári fékk VB frá Byggingasjóði verkamanna til ný- bygginga 191,8 milljónir króna + 49 milljónir til endurkaupa eða alls 240,8 milljónir króna. Fyrir nokkr- um dögum var úthlutað á 3ja hundr- að íbúðum á vegum VB. Að gefnu tilefni er rétt að geta þess að greiðslubyrði vegna meðalíbúðar er ca. 7 þús. kr. á mánuði. Bent hefur verið á að mörgum sé ofviða að greiða útborgun í VB-íbúð sem verður ca 400 þús. kr. eftir 1. sept. nk. á þeirri íbúðarstærð sem miðað hefur verið við í þessari grein. Rétt er þó að benda á að samkvæmt nýjum lögum þá verður heimilað lán til 3 ára hjá þeim sem verst em settir og þurfa aðstoðar við með útborgun. Niðurstaða mín er sú að kosn- ingaloforð vinstri manna í hús- næðismálum kjörtímabilið 1978- 1982 vom öll svikin. Hugmyndir krata á kaupleigufrumvarpinu em óraunhæfar. Farsælast er að reyna að halda í verkamannabústaðakerf- ið eins og það er uppbyggt í dag. Höfundur er borgarfulltrúi Sjálf- stæðisflokksias og skipar 6. sæti á lista bans í Reykjavík. Leiðir sem lækka þj ónustukostnað eftir Árna Sigfússon Eitt af meginverkefnum okkar sjálfstæðismanna í Reykjavík á næstu ámm er að leita rekstrarleiða sem bjóða fullkomna þjónustu á lægra verði. Það er eðlileg forsenda þess að hægt sé að minnka álögur á borgarbúa eða vinna að nýjum kreíjandi verkeftium, án þess að seilst sé enn frekar í vasa borgar- búa. Á þessu kjörtímabili hefur verið unnið markvisst á þessari braut. En betur má vinna og að því stefn- um við sjálfstæðismenn. í þessu greinarkomi vildi ég benda Reykvíkingum á nokkur mál sem unnið hefur verið að á síðustu fjómm árum og munu stuðla að spamaði. Öll eiga þau einnig sam- merkt að stuðla að auknum gæð- um þeirrar þjónustu sem veitt er. Aukin virkni stjórn- kerfis Með hinni tíðu smáflokkamynd- un, sem átt hefur sér stað á undan- fömum ámm í Reykjavík, hafaýmis sljómunarleg vandamál siglt í kjöl- farið. Þannig þandist stjómkerfí borgarinnar út í tíð vinstra sam- starfs 1978—82, m.a. með fjölgun borgarfulltrúa úr 15 í 21. Reynsla af þessari fjölgun gefur til kynna að ekkert hafí áunnist nema síður sé, því í kjölfar þessa sigldi aðeins aukinn jQöldi „lokaðra" funda og stóraukinn stjómunarkostnaður, sem við borgarbúar þurftum auðvit- að að standa straum af. Á þessu kjörtímabili tókum við sjálfstæðismenn stjómkerfi borgar- innar til gagngerrar endurskoðun- ar. Borgarfulltrúum er aftur fækk- að í 15, nefndir er Qalla um skyld mál hafa verið sameínaðar, og dregið er úr kostnaði við flestar nefndimar. Markmiðið er að gera „Eitt af meginverkefn- um okkar sjálfstæðis- manna í Reykjavík á næstu árum er að leita rekstrarleiða sem bjóða fullkomna þjónustu á lægra verði. Það er eðlileg forsenda þess að hægt sé að minnka álögur á borgarbúa, eða vinna að nýjum krefjandi verkefnum, án þess að seilst sé enn frekar í vasa borgar- búa.“ Arni Sigfússon stjómkerfíð liprara, markvissara og hagkvæmara. Gott dæmi um hag- ræðinguna er æskulýðsmálin. í raun sat sá málaflokkur í þremur ráðum; eitt sá um íþróttir æskunn- ar, annað um félagsleg vandamál og þriðja um afganginn. Þörf var á samræmdri steftiu sem vonandi verður náð með uppbyggingu nýs ráðs, er tekur á þessum málum í meiri heild. Heilsuvernd skóla- barna Öllum er ljóst að heilbrigðismál taka sífellt stærri hluta af rekstrar- tekjum nkis og sveitarfélaga. Þetta er eðlilegt því sem betur fer eram við orðin meðvitaðri um að hægt er að fá lækningu og hjálp við sjúk- leika sem við töldum áður tilheyra dagsins striti. Fyrirbyggjandi að- gerðir geta þó vemlega lækkað þær upphaíðir sem til þessara mála fara. Og þar sem slíkar aðgerðir sameina þá tvo kosti að vera hagkvæmar og skila okkur heilsuhraustari fram á veginn, em þær upplagðar. Á þessu kjörtímabili var hafíst handa við að veita skólabömum aukna tannvemd. Nú er bömum boðið upp á flúorskolun tanna hálfs- mánaðarlega. Með þessari nýjung, auk markvissrar læknisskoðunar í skólum og aukinnar heilsugæslu- þjónustu í hverfum, nálgumst við markmið okkar. Heimahjúkrun — næturþjónusta Aukin þjónustugæði og hag- kvæmni em einnig fólgin í nýrri þjónustu við aldraða Reykvíkinga. Heimahjúkmn að degi til hefur verið aukin og einnig er nú boðið upp á heimahjúkmn að kvöld- og næturlagi. Þetta gerir öldmðum kleift að dvelja lengur á heimilum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.