Morgunblaðið - 29.05.1986, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 29.05.1986, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. MAÍ 1986 Ofi 31 mann Morgunblaðsins í tilefni af sýn- ingunni. „Dansamir hafa varðveist tiltölu- lega jafnt yfir landið. Foreldrar kenndu bömum sínum og í raun hefur aldrei verið neitt kynslóðabil í dönsum að neinu marki. Það er varla hægt að nefna neina ákveðna staði, þar sem dansar hafa varðveist betur en á öðrum. Þó má nefna að í Skaftafellssýslum hafa varðveist ansi skemmtilegir dansar. Víkivakamir voru endurvaktir rétt eftir aldamótin og átti Helgi Valtýs- son mestan þátt í þeirri enduiyaloi- ingu. Það var árið 1903 að „Ólafur reið með björgum fiam“ fannst í Borgarfirði. Þjóðdansafélag Reykjavíkur hefur haldið fjölda sýninga frá upphafi, bæði hér á landi og erlendis. Þessa sýningu hugsum við sem þátt í 200 ára afmæli Reykjavíkur og að sjálf- sögðu viljum við einnig minnast þess að félagið er 35 ára þann 17. júní næstkomandi. Sýningin er þverskurður af þeim dönsum sem til em hér á landi, nokkurs konar sögulegt yfirlit.“ „Saga dansins í 200 ár“ „Já, ég held að sýningin geti verið ansi skemmtileg fyrir fólk. Við fær- um upp sögu dansins í 200 ár, og fyrir vikið hlýtur sýningin að vera §ölbreytileg,“ sagði Kolfinna Sigur- vinsdótir. „Við emm að færa upp einn dans- leik og hann tekur síðan breytingum eftir tímans rás. Dansamir em víða að af landinu, þetta er ekki sýning á reykvískum dönsum, enda slíkir dansarvarla til. Mitt hlutverk í sýningunni hefur verið að kenna og æfa dansana, en Sigríður hefur valið þá og sviðsett, en í því er hún algjör snillingur." „Skemmilegt félag,“ „Ég er búin að vera mjög lengi í félaginu, frá 1957. Það segir sína sögu, að ég hef nokkmm sinnum ætlað að hætta, en ætíð séð eftir því og komið til baka. Það er fyrst og fremst dansinn og hreyfingin sem heldur mér í félaginu, að ógleymdum félagsskapnum, sem er ákaflega skemmtilegur. Félagið stendur fyrir útilegum á sumrin, skemmtikvöldum á vetuma og dansferðum til útlanda af og til,“ sagði Steinunn Ingimund- ardóttir, einn af dönsumnum í sýn- ingunni. „Sýningin er mjög skemmtileg og athyglisverð fyrir almenning. Hún tekur yfir langt tímabil og sýndir eru dansar sem þekkjast lítið í dag. Ég held að flestir eigi að hafa gaman af þessari sýningu, jafnvel þó þeir hafi ekki neinn sérstakan áhuga á dönsum. Morgunblaðið/GSv. Frá vinstri: Gunnlaugur Sverrisson, eigendurnir Guðný Jónsdóttir og Ragnar Sverrisson og Sigþór Bjarnason afgreiðslumaður. Akureyri: Herradeild JMJ stækkar um helming AkureyrL HERRADEILD JMJ, ein rót- grónasta fataverslun á Akureyri, hefur nú stækkað athafnasvæði sitt að Gránufélagsgötu 4, um helming. Jafnframt hefur öllu fyrirkomulagi verið gjörbreytt og innréttingar endurnýjaðar „að ítrustu kröfum nútíma versl- unarhátta. Ætli þetta sé ekki flottasta versun norðan Alpa- fjalla í dag!“, sagði Ragnar Sverrisson eigandi JMJ, í samtali við Morgunblaðið. Þess má geta að allur undir- búningur og vinna við þessar um- fangsmiklu breytingar og viðbætur var gerður af akureyskum hönnuð- um og iðnaðarmönnum. Hönnun og skipulagningu annaðist Teiknistof- an Form, Árni Ámason húsgagna- og innanhússarkitekt. Allar inn- réttingar em smíðaða hjá Kótó sf. Ennfremur sáu starfsmenn Kótós sf. um uppsetningu og frágang þeirra. Aðra trésmiðavinnu önnuð- ust starfsmenn trésmiðjunnar Mána sf. Raflagnateikingar vom gerðar hjá Raftákn hf. og raflögn annaðist Ljósgjafinn hf. Finnur Magnússon glerslípunarmeistari skar og slfpaði spegla, sem prýða verslunina. Fjöldi annarra akureyskra iðnaðarmanna kom einnig við sögu. Að sögn Ragnars Sverrissonar hefur JMJ um árabil haft á boðstól- um vandaðan og viðurkenndan fatnað, „uppfyllir kröfur neytenda frá einum tíma til annars. Við- besta handrit sem berst í sam- keppni hans að mati dómnefndar. Fyrsta samkeppni sjóðsins um sögur handa bömum og ungling- um var auglýst um mitt síðasta ár og frestur veittur til áramóta til að skila handritum. Ólafur Ragn- arsson, formaður stjómar Verð- launasjóðs íslenskra bamabóka, sagði að viðbrögð hefðu farið fram úr björtustu vonum manna og bámst 45 handrit í keppnina. Ólaf- ur sagði m.a. við afhendingu verð- launanna: „Dómnefndarmenn vom á einu máli um að á bak við dulnefni verðlaunasögunnar leyndist einhver þekktur og reynd- Ur höfundur bama- og unglinga- bóka, svo kunnáttusamlega var sagan skrifuð. En reyndin varð önnur. Hér var kominn fram á sjónvarsviðið nýr höfundur." „Ég las tvo til þijá kafla fyrir bömin mín til að sjá viðbrögð þeirra við því sem ég hafði skrifað. Þegar ég sá hversu vel þau tóku þessu varð það til þess að ég hélt áfrarn," sagði Guðmundur er hann tók við verðlaununum. „Vonandi verður bókin til þess að foreldrar setjist niður með bömum sínum og lesi með þeim á þessum fjöl- miðlatímum sem við lifum í — m.a.s. hefur sjónvarpið splundrað þeim tíma sem böm og foreldrar hafa haft saman, kvöldmatartí- manura, með því að sýna þá bama- efni,“ sagði Guðmundur. Armann Kr. Einarsson veitti sjálfur verðlaunin og sagði hann m.a. að dómnefndinni hefði sann- arlega verið vandi á höndum. „Verðlaunasjóður íslenskra bama- bóka hefur vissulega hlutverki að gegna. Byijunin lofar góðu. Sjóð- inn þarf að efla á komandi ámm svo að hann geti gegnt ætlunar- verki sínu með sóma,“ sagði Ár- mann. Fyrstu stjóm Verðlaunasjóðs íslenskra bamabóka skipuðu, auk Ólafs og Armanns, Sigrún Klara Hannesdóttir lektor og formaður íslandsdeildar IBBY, Alþjóðasam- taka áhugamanna um bama- og unglingabækur. Stjóminni til halds og trausts vom svo valin í fyrstu dómnefnd sjóðsins Hildur Hermóðsdóttir, bókmenntafræð- ingur og gagnrýnandi, Eðvarð Ingólfsson, rithöfundur, og Hall- dóra Jónsdóttir, formaður Nem- endafélags Hlíðaskóla. Hún var fulltrúi lesenda bama- og ungl- ingabóka, en gmnnskólar landsins munu tilnefna fulltrúa í dómnefnd sjóðsins til skiptis. skiptavinir verslunarinnar hafa kunnað að meta hið íjölbreytta vömúrval sem hún hefur á boðstól- um og em þær viðamiklu breytingar sem gerðar hafa verið á verslunar- húsnæðinu, enn einn liður í að koma til móts við þarfir þeirra," sagði Ragnar. Hann sagði markmiðið að bjóða bestu vömr við bestu aðstæð- ur sem þekktust og hefði endur- skipulagning og stækkun Herra- deildar JMJ nú þegar leitt til enn meira vömúrvals en áður. Eigendur verslunarinnar eru hjónin Ragnar Sverrisson og Guðný Jónsdóttir. Aðrir starfsmenn em Sigþór Bjamason, Elsa Jónsdóttir og Gunnlaugur Sverrisson. Bergljót Jónasdóttir sér um allar gluggaút- stillingar. VIÐURKENNING STARFSGREINASJÓÐS Starfsgreinasjóöur Rotary á Islandi var stofnaöur á 50 ára afmæli Rotaryhreyfingarinnar á Islandi áriö 1984. Tilgangur sjóðsins er aö veita viðurkenningu fyrir merkar nýjungar eða framúrskarandi afrek sem tengjast ákveðinni starfsgrein. Úr sjóðnum skal úthlutað áriega. Á síðastliðnu ári var úthlutað úr sjóðnum í fyrsta sinn og hlaut Valdimar Harðarson arkitekt þá viðurkenningu fyrir stólinn Sóley. Á umdæmisþingi Rotary þann 21. júní nk. verður á nýjan leik veitt viðurkenning úr sjóðnum - að þessu sinni að upphæð kr. 150.000.- Hér með er leitað eftir ábendingum um aðila sem koma til greina við úthlutun þessararviðurkenningar. Aðild að Rotary- hreyfingunni er á engan hátt nauðsynleg, hvorki fýrir þá sem benda á — né hina sem e.t.v. hljóta viðurkenningu. Ábendingar þurfa að berast fyrir 10. júní nk. Ábendingar óskast sendar til: Starfsgreinasjóður Rotary á íslandi Pósthólf 220 121 Reykjavík Buricoa 50% afsláttur Sel)um um helgina mikið magn at góðumburknum áhálfvirði. Verð kr. 180.- Áöurkr.^eO- Burknartil framhaldsræktunar kr.95.- tr intcrfloro SISVSUi Gróðurhúsinu ÐSorS^36770-686340
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.