Morgunblaðið - 29.05.1986, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 29.05.1986, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. MAÍ1986 Morgunblaðið/Skapu uallgnmaaon Lagt upp i langa ferð. Þeir sprettu úr spori þessir um leið og merki var gefið. Sumir tóku lifinu með ró, voru ekkert að flýta sér í mark. Hér koma tveir þeirra í mark, annar hafði gripið gitarinn með sér til að létta Iundina! | Skólahlaup á Akureyrí: Verkmeimtaskólínn fékk alla bikarana Akureyri. Á SUMARDAGINN fyrsta fór sem leiða saman hesta sína í í enda göngugötunnar. fram svokallað aUAIahlanp hér 4,5 kQómetra hlaupi frá Skemmst er frá því að segja á Akureyri en það eru Mennta- Brunná, skammt innan flug- að Verkmenntaskólinn vann akólinn og Verkmenntaalfólinn vallarins, að Útvegsbankanum allt sem hægt var að vinna í hlaupinu að þessu sinni. Á árum áður var hlaup þetta árlegt og þá milli MA og fram- haldsdeilda Gagnfræðgaskólans. Haraldur Sigurðsson, íþrótta- kennari í Gagnfræðaskólanum í fjölda ára, endurvakti hlaupið síð- an fyrir Qórum árum. Þrír bikarar eru veittir í keppni skólanna og hirti Verkmennta- skólinn þá alla. Einn fyrir að vera með fleiri þátttakendur í hlaupinu, og sinn hvom fyrir að eiga fleiri komu allir í mark en 101 úr Menntaskólanum fór af stað. 94 úr þeim skóla lauk hlaupinu. Páll Jónsson, VMA, var fyrstur í mark á nýju mótsmeti - 13,50 mín. en Bryndís Brynjarsdóttir, VMA, var fyrst í kvennaflokki á 16,57 mín. sem mun vera met í kvennaflokki. Hér koma svo tíu fyrstu í karla- og kvennaflokki: Konur: 1. Bryndís Brynjarsdóttir VMA 16,57 2. Björg Eiríksdóttir MA 17,59 3. Laufey Hreiðarsdóttir VMA 18,04 4. Guðrún H. Kristjánsdóttir VMA 18,05 5. Laufey Halldóredóttir VMA 18,07 6. Signe Viðaredóttir VMA 18,11 7. Guðrún Stefánsdóttir MA 18,48 8. Gislina Magnúsdóttir MA 19,14 9. Lilja Guðnadóttir VMA 19,34 10. Stefania FVeysteinsdóttir VMA 19,36. Karlar 1. Páll Jónsson VMA 13,50 2. Jón Stefánsson MA 13,52 3. Hlynur Birgisson VMA 14,11 4. Haukur Eiríksson VMA 14,26 5. Gunnar Ármannsson MA 14,31 6. Hrólfur Brynjarsson MA 14,34 7. ólafur Hilmarsson VMA 14,37 8. Einar Karlsson MA 14,52 9. Elís Ámason VMA 15,05 10. Sigurgeir Svavareson VMA 15,12 Páll Jónsson, VMA, sigurvegari í hlaupinu. Hann setti nýtt met, á 13,50 mín. í fýrstu 10 sætunum í hvorum flokki. Þess má geta að 98 Verk- menntskælingar hófu hlaupið og Fyrirliðar VMA-sveitanna hampa einum bikarnum: Bryndís Brynj- Haraldur Sigurðsson ásamt þremur fyrstu stúlkunum í hlaupinu, frá vinstri: Björg Eiríksdóttir arsdóttir og Páll Jónsson. Skólameistari Bernharð Haraldsson MA, Bryndís Bryiyarsdóttir VMAogLaufey Hreiðarsdóttir VMA. klappar fyrir sínum mönnum. Neskaupstaður. V erkmenntaskóla Austurlands slitið í fyrsta skipti Neskaupstað. VERKMENNTASKÓLA Austur- lands var slitið 17. maí sl. og voru fyrstu nemendur hans þá burtskráðir en um áramótin var FVamhaldsskólanum í Neskaup- stað breytt I Verkmenntaskóla Austurlands. Á þriðja tug sveitarfélaga á Austurlandi hafa tilkynnt um aðild að skólanum. Nemendur við skól- ann voru 110 grunnskólanemar og 150 á framhaldsbraut, eða 260 nemendur alls. Fjórtán nemendur útskrifuðust af vorönn. Margir tóku til máls við skóla- slitin, þ. á m. Þorvaldur Jóhanns- son bæjarstjóri á Seyðisfírði, sem er formaður skólanefndar Verk- menntaskólans. Færði hann skól- anum að gjöf málverk af Seyðis- firði frá bæjarstjóminni þar. Þá barst skólanum skeyti frá Sverri Hermannssyni menntamála- ráðherra. Skólameistari Verk- menntaskóla Austurlands er Smári Geirsson. frá Verkmenntaskóla Austurlands. Smári Geirsson skóla- Þorvaldur Jóhannsson stjóri. formaður skólanefndar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.