Morgunblaðið - 29.05.1986, Page 69

Morgunblaðið - 29.05.1986, Page 69
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. MAÍ 1986 69 Bæjarstjómarmenn og embættísmenn luku siðasta bæjarstjóraarfundinum með kvöldverði í Tryggva- skála. F.v.: Helgi Helgason bæjarritari, Guðmundur Kr. Jónsson, Guðfinna Ólafsdóttir, Guðmundur Sigurðsson, Steingrimur Ingvarsson, Þorvarður HjaJtason, ÓIi Þ. Guðbjartsson, Stefán Ó. Jónsson bæjarstjóri, Ingvi Ebenhardsson, Grétar Jónsson og Ora Grétarsson. Síðasti bæjarsljórnar- fundur kjörtímabilsins — miklar breytingar verða á bæjarsljóm Selfoss Selfossi. SÍÐASTI bæjarstjóraarfundur bæjarstjórnar Selfoss þetta kjörtíma- bil, sá 112. í röðinni, var haldinn mánudaginn 26. mai i Tryggva- skála. Á fundinum voru reikningar veitustofnana m.a. teknir til umfjöllunar og afgreiddir við síðari umræðu, en umræðu um þá hafði áður verið frestað. Kjörnir endurskoðendur bæjarins og löggiltur endurskoðandi höfðu gert athugasemdir við reikninga áranna 1984 og 1985 og voru þeir afgreiddir án þess að skýringar kæmu fram hjá veitustjóra á at- hugasemdunum. Við afgreiðslu var hafður sá fyrirvari um samþykkt reikninganna að skýringar kæmu fram á athugasemdum endurskoð- enda. Var bæjarstjóra, lögmanni bæjarins og löggiltum endurskoð- anda falið að leita skýringa á at- hugasemdunum. Miklar breytingar verða á bæjar- stjóm Selfoss eftir næstu kosning- ar. 5 bæjarfulltrúar eiga ekki sæti á frambðslistum og hverfa því úr bæjarstjóminni, Óli Þ. Guðbjartsson sem setið hefur í hreppsnefnd og bæjarstjóm samfellt í 24 ár, Ingvi Ebenhardsson, Guðmundur Sig- urðsson, Öm Grétarsson og Guð- finna Ólafsdóttir, sem er eina konan í bæjarstjóminni. Þeir bæjarfulltrúar sem að öllum líkindum sitja áfram í bæjarstjóm Selfoss em Guðmundur Kr. Jóns- son, Grétar Jónsson, Steingrímur Ingvarsson og Þorvarður Hjaltason. Af þessum Qómm em einungis tveir sem setið hafa sem aðalfulltrúar, Guðmundur Kr. og Steingrímur. Grétar kom inn í bæjarstjóm sem varamaður Hafsteins Þorvaldsson- ar og Þorvarður sem varamaður Sigurjóns Erlingssonar. Af kjömum bæjarfiilltrúum við sfðustu bæjar- stjómarkosningar 1982 munu því aðeins tveir sitja áfram í næstu bæjarstjóm, verði kjörfýlgi fram- boðslista svipað og þá var. SigJóns. <A Þau hætta i bæjarstjórn: öra Grétarson, Ingvi Ebenhardsson, Guð finna Ólafsdóttir, Óli Þ. Guðbjartsson og Guðmundur Sigurðsson Að baki þeim hangir mynd af Tryggva Gunnarssyni. Skáldsaga eftir Doris Lessing í TELEFNI af komu Doris Less- ing á Listahátíð hefur Forlagið gefið út fyrstu skáldsögu höf- undarins í þýðingu Birgis Sig- urðssonar rithöfundar. I frétta- tilkynningu frá Foriaginu segir m.a.: „Doris Lessing fæddist í Persíu árið 1919. Fimm ára gömul fluttist hún með breskum foreldram sínum til Suður-Rhódesíu, þar sem hún ólst upp í sveit, líkri þeirri sem hún lýstir í Grasið syngur. Arið 1949 fluttist hún til Englands og ári síðar kom út fyrsta skáldsaga henar sem nú birtist á íslensku. Grasið syngur vakti strax mikla athygli og var brátt þýdd á fjöldamörg tungumál. Sfðan hefur hróður höfundarins vaxið með hverri nýrri skáldsögu, sem nú telja tæpa tvo tugi. Doris Lessing hefur verið sýndur marg- víslegur sómi fyrir ritstörf sín. Hún hefur hlotið verðlaun og viðurkenn- ingar víða um heim og oftsinnis verið orðuð við Nóbelsverðlaunin. Hún er nú búsett í London. Um efni bókarinnar segir á kápu- baki: „Grasið syngur er saga Mary, hvftrar konu f Rhódesfu, sem FOPWGIÐ kveður tilbreytingarlaust líf í borg- inni og hafnar f gæfusnauðu hjóna- bandi með bónda nokkram. Hún hefur andúð á lífinu í sveitinni og lítur niður á þá innfæddu. Af of- stækisfullri hörku snýst hún gegn svörtum þjóni sfnum sem hún bæði laðast að og fyrirlítur, uns valdið snýst að lokum í höndum henn- ar... Grasið syngur vitnar um djúpan mannskilning og tilfinninga- hita þessa mikla rithöfundar. Doris Lessing lýsir sambandi hvítra og svartra af hreinskilni og vægðar- leysi en einstæðri réttlætiskennd." Grasið syngur er 200 bls., unnin í Prentsmiðjunni Odda hf. Ragn- heiður Krisfjánsdóttir hannaði kápu. Bókin er gefín út með styrk úr Þýðingarsjóði. ^fvierra Laugavegi 28,101 Reykjavik, símar 29740 - 621740. Kvöld- og helgarsfml 82489. Sértilboð Nú seljum við síðustu 12 sætin til Hótel með hálfu fæði kr. 24.700 pr. mann í tvíbýli. Hótel með fullu fæði kr. 25.900 pr. mann í tvíbýli. íbúðagisting: Dæmi um verð: Hjón með 3 börn undir 12 ára aldri greiða kr. 91.900 fyrir alla fjölskylduna. Góðir gististaðir og vel staðsettir nálægt ströndinni • og örstutt frá öllum helstu veitinga- og skemmtistöðum á Rimini. SACHS Högg deyfar V-þýsk gæðavara

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.