Morgunblaðið - 29.05.1986, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. MAÍ1986
Gjaldið
Bresku framhaldsþættimir eru
margir hveijir hreint óvið-
jafiianlegir, eða hvað segið þið les-
endur góðir um Gjaldið, bresk/
írska framhaldsmyndaflokkinn er
rann sitt skeið nú á þriðjudags-
kveldið. Var þessi þáttur ekki óvið-
jafnanlegur? Persónulega upplifði
ég ákaflega sterkt þau tilfinninga-
legu átök er þama ólguðu í kjölfar
mannráns. En hvers vegna hreif
þáttur þessi undirritaðann? Ástæð-
umar em margar. í fyrsta lagi er
uppbygging þáttaraðarinnar hnit-
miðuð og byggir á þeim trausta
gmnni er leiklistardeild BBC hefir
lagt og hefir ekki enn veikst af
hnútasvipu auglýsingamarkaðarins
er keyrir því miður kollegana vestan
hafs svo allt of oft úr hinu listræna
hóffari í plógfar markaðarins er
engu eirir. í öðm lagi em leikaram-
ir skólaðir f hinni shakespírsku leik-
hefð. í þriðja lagi em Bretamir að
Qalla hér um ákaflega nærtækt
efni hildarleikinn á írlandi þar sem
bræður berast á banaspjótum. Og
í fjórða lagi ræður hér miklu hin
ríka réttlætiskennd Breta er kemur
í veg fyrir að þeir sýni vemleikann
í svart/hvítu ljósi.
Þannig vom mannræningjamir í
Gjaldinu ekki sýndur sem alvondir
skúrkar heldur sem breysk fóm-
arlömb borgarastyijaldarinnar.
Fulltrúar bresku ríkisstjómarinnar,
löggæslumennimir er sóttu að
mannræningjunum vom einnig
leiddir fram á svið sögunnar sem
fangar aðstæðnanna. Slíkur
mannskilningur er sjaldgæfur og
raunar var leikið þama á miklu
fleiri strengi.
Lýsandi dœmi
Mér finnst afar mikilvægt fyrir
okkur íslendinga er lítum svo gjam-
an til annarra þjóða þá við temjum
okkur siði og venjur, að líta til
Bretanna því við getum ekki bara
lært margt þeim um listræn vinnu-
brögfð heldur ekki síður um þroskað
og siðrænt lífsviðhorf. Hvað til
dæmis um meðferð sjónvarpsins
okkar á þeim mönnum er hafa nú
verið kallaðir til yfírheyrslu og
gæsluvarðhalds vegna rannsóknar
Hafskipamálsins? Þeir einstakling-
ar er vom færðir til gæsluvarðhalds
vom myndaðir í bak og fyrir,
umkringdir löggæslumönnum og
minnti sú myndataka óþægilega á
filmun erlendra Mafíuleiðtoga sem
leiddir em í fangelsi. Útvarpsráð
hefir reyndar þegar vítt þessi vinnu-
brögð en ég hef ekki orðið var við
að útvarpsráð eða dómsyfirvöld
hafi séð ástæðu til að gera frekari
athugasemdir við framgang máls-
ins í ríkisfjölmiðlum. Hér á ég við
hinar einkennilegu yfirlýsingar yfír-
manna rannsóknarlögreglunnar í
ríkisflölmiðlunum þar sem stagast
er á því að líkumar fyrir sekt
aukist eftir því sem rannsókn fleyg-
ir fram. Hér hafa raunar ákveðnir
rannsóknarlögreglumenn og ríkis-
fjölmiðlamir óvart tekið höndum
saman um að dæma óbeint þá menn
er sitja nú í gæsluvarðhaldi vegna
rannsóknar Hafskipsmálsins. í
fyrsta lagi með því að taka myndir
af mönnunum þar sem þeir eru
rifnir óvarðir úr lögreglubflum,
umkringdir Iöggæslumönnum og í
öðru lagi með því að gefa út yfirlýs-
ingar þar sem sagt er að grunsemd-
ir þær er leiddu til gæsluvarðhalds-
ins styrkist stöðugt við frekari
rannsókn málsins. Eg skil vel for-
svarsmenn rannsóknarlögreglunnar
sem eru stöðugt krafnir frétta af
framgangi málsins og einnig skil ég
vel fréttamenn sjónvarpsins er eiga
í harðvítugri keppni við Helgarpóst-
inn um æsifréttir en ég leitast einn-
ig við að skilja þá starfsmenn
Hafskips er nú sitja í gæsluvarð-
haldi vegna rannsóknar málsins,
eiga þeir ekki fullan rétt á því að
mál þeirra hljóti eðlilegan framgang
innan dómskerfisins, en sé ekki
rekið fyrir dómstóli götunnar?
Ólafur M.
Jóhannesson
ÚTVARP / SJÓNVARP
ÚTVARP
FIMMTUDAGUR
29. maí
7.00 Veöurfregnir. Fréttir
Bæn.
7.16 Morgunvaktin
7.20 Morgunteygjur
7.30 Fréttir. Tilkynningar
8.00 Fréttir. Tilkynningar
8.16 Veðurfregnir
8.30 Fréttir á ensku
9.00 Fréttir
9.06 Morgunstund barn-
anna: „( afahúsi" eftir Guð-
rúnu Helgadóttur. Steinunn
Jóhannesdóttir les (4).
9.20 Morguntrimm. Tilkynn-
ingar. Tónleikar, þulur velur
og kynnir.
10.00 Fréttir
10.10 Veðurfregnir. Tónleikar
10.25 Lesiö úr forystugreinum
dagblaöanna.
10.40 „Égmanþátíð"
Hermann Ragnar Stefáns-
son kynnir lög frá liönum
árum.
11.10 Morguntónleikar.
a. David Geringas leikur lög
eftir Tsjaíkovskí og Dvorák
með Sinfóníuhljómsveit
Berlínarútvarpsins; Lawr-
ence Foster stjórnar.
b. lon Voicou og Viktoria
Stefanescu leika þátt úr
Fiðlusónötu eftir Maurice
Ravel.
c. Tólf sellóleikarar Fíl-
harmoníusveitar Berlínar
leika þrjú lög.
d. Sven Bertil Taube syngur
lög eftir Bellman með Bar-
okksveitinni i Stokkhólmi;
Ulf Björling stjórnar.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar
12.20 Fréttir
12.45 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
13.30 í dagsins önn - Efri árin.
Umsjón: Asdís Skúladóttir.
14.00 Miðdegissagan: „Fölna
stjörnur" eftir Karl Bjarnhof.
Kristmann Guðmundsson
þýddi. Arnhildur Jónsdóttir
les (4).
14.30 Áfrivaktinni
Þóra Marteinsdóttir kynnir
óskalög sjómanna.
16.16 Frá Suöurlandi. Um-
sjón: Hilmar Þór Hafsteins-
son.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.16 Veðurfregnir.
16.20 „Fagurt galaöi fuglinn
sá“. Sigurður Einarsson
kynnir.
17.00 Barnaútvarpið
Stjórnandi: Kristin Helga-
dóttir.
17.40 Listagrip. Þáttur um list-
ir og menningarmál. Um-
sjón: Sigrún Björnsdóttir.
Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.40 Tilkynningar.
19.50 Daglegtmál
Sigurður G. Tómasson flytur
þáttinn.
20.00 Evrópukeppni landsliöa
I knattspyrnu — ísland—
Tékkóslóvakía. Samúel Örn
Erlingsson lýsir síöari hálf-
leik Islendinga og Tékka á
Laugardalsvelli.
20.46 Á ferð með Sveini Ein-
arssyni
21.16 Tónleikar í útvarpssal.
a. Elisabet Zajak Wiedner
leikur tvö píanólög eftir Ignz
Padewvski.
b. Sven Anders Benktson
syngur lög eftir Emil Sjögren
og Eskil Hemberg. Karl Otto
Erasmie leikurá píanó.
c. Anna Júliana Sveinsdóttir
syngur lög eftir Fernando
Obradors. Jónas Ingimund-
arson leikur á píanó.
d. Karl Otto Erasmie leikur
píanólög eftir Hans Eklund
og Lars Johan Werle.
22.00 Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Orð kvöldsins.
22.15 Veöurfregnir.
22.30 Fimmtudagsumræðan.
— Nútímamaðurinn og heil-
brigðismálin. Stjórnandi:
Ásdis J. Rafnar.
23.20 Kammertónlist.
a. Pianósónata nr. 20 i
FIMMTUDAGUR
29. maí
10.00 Morgunþáttur
Stjórnendur: ÁsgeirTómas-
son og Kristján Sigurjóns-
SJÓNVARP
19.16 Á döfinni. Umsjónar-
maður Marianna Friðjóns-
dóttir.
19.25 Tuskutígrisdýrið Lúkas
— 12.og 13. þáttur.
(Tygtigeren Lukas)
Finnskur barnamyndaflokk-
ur í þrettán þáttum um
ævintýri tuskudýrs sem
strýkur að heiman.
Þýðandi Jóhanna Jóhanns-
dóttir. Sögumaöur Sig-
mundur Örn Arngrímsson.
(Nordvision — Finnska sjón-
varpið).
19.5Q Fréttaágripátáknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dag-
skrá.
FOSTUDAGUR
30. maí
20.40 Reykjavíkuriag — Með
þínu lagi.
Fimmti þáttur.
20.50 Picasso
Bresk/frönsk heimildamynd
um Pablo Picasso
(1881—1973), áhrifamesta
listmálara á þessari öld.
Litið er um öxl um langan
og stórbrotinn feril Picassos
á listabrautinni og skoðuö
verk frá hinum ýmsu ólíku
skeiðum á langri lifsleiö.
Kvikmyndastjóm. Didie
Baussy. Þýðandi Ólöf Pét-
ursdóttir.
22.10 Borgarstjórnarkosning-
ar,
Hringborðsumræður um
málefni Reykjavíkur. Um-
ræðum stýrir Páll Magnús-
son.
23.15 Seinni fréttir.
23.20 Óöld i Oklahoma
(Oklahoma Kid)
Bandarískur vestri frá 1939.
s/h.
Leikstjóri Lloyd Bacon.
Aöalhlutverk James Cagney
og Humphrey Bogart.
Skömmu fyrir aldamótin sið-
ustu hófst nýtt landnám í
Oklahoma. Landnemaflokk-
ur gerir málamiðlun við ribb-
alda sem vinna mörg
óhæfuverk. Þá kemur til
sögunnar maður sem þorir
að bjóða þrjótunum birginn.
Þýðandi Kristmann Eiösson.
00.05 Dagskrárlok.
c-moll eftir Joseþ Haydn.
Arthur Balsam leikur.
b. Fiðlusónata í Es-dúr K.
481 eftir Wolfgang Ama-
deus Mozart. Arthur Grumi-
aux leikur á fiölu og Clara
Haskil á píanó.
24.00 Fréttir.
son.
12.00 Hlé
14.00 Spjallogspil
Stjórnandi: Ásta R. Jóhann-
esdóttir.
15.00 Djassogblús
Vernharður Linnet kynnir.
16.00 í gegnum tiðina
Þáttur um íslenska dægur-
tónlist í umsjá Jóns Ólafs-
sonar.
17.00 Einu sinni áðurvar
Bertram Möller kynnir vin-
sæl lög frá rokktímabilinu,
1955-1962.
18.00 Hlé
20.00 Vinsældalisti hlustenda
rásartvö
Páll Þorsteinsson kynnir tiu
vinsælustu lög vikunnar.
21.00 Gestagangur
hjá Ragnheiöi Daviðsdóttur.
22.00 Rökkurtónar
Stjórnandi: Svavar Gests.
23.00 Þrautakóngur
Spurningaþáttur f umsjá
' Jónatans Garðarssonar og
Gunnlaugs Sigfússonar.
24.00 Dagskrárlok.
Fréttir eru sagöar í þrjár
mínútur kl. 11.00, 15.00,
16.00 og 17.00.
SVÆÐISÚTVÖRP
REYKJAVÍK
17.03—18.15 Svæðisútvarp
fyrir Reykjavík og nágrenni
— FM90.1 MHz.
AKUREYRI
17.03—18.30 Svæðisútvarp
fyrir Akureyri og nágrenni —
Áferð
með
Sveini
Einarssyni
- lokaþáttur
■■■ Síðasti þáttur
OA45 Sveins Einars-
sonar Á ferð er
á dagskrá rásar eitt í kvöld.
í þáttum sínum hefur
Sveinn borið víða niður og
gjaman tileinkað hvem
Tónleik-
ar í út-
varpssal
Er breytinga að vænta i heilbrigðiskerfinu við nýjar áherslur Alþjóðaheilbrigðis-
stofnunarinnar? Leitast verður við að svara spumingum um breytt viðhorf tíl
heilbrigðismála í fimmtudagsumræðunni sem er á dagskrá rásar eitt i kvöld.
Anna Júliana Sveinsdóttír
Fimmtudagsumræðan:
Nútímamaðurinn
og heilbrigðismálin
■■■■■ Fimmtudags-
0020 umræðan, Nú-
tímamaðurinn
og heilbrigðismálin, er á
dagskrá rásar eitt f kvöld.
Stjómandi er Ásdís J.
Rafnar. Sú stefna virðist f
tfsku f heiminum um þessar
mundir að hver og einn
beri að mestu leyti ábyrgð
á heilsu sinni sjálfur.
Hvemig kemur heilbrigðis-
kerfið inn f þessa mynd
með tilliti til forvamar-
starfs. Er breytinga að
vænta f heilbrígðiskerfinu
við nýjar áherslur Alþjóða-
heilbrigðisstofnunarinnar?
Hvemig stöndum við gagn-
vart nágrannaþjóðunum að
þessu leyti þegar ljóst er
að notkun lyfja, m.a. fúka-
og sýklalyQa, virðist óhæfi-
lega mikil hér á Iandi.
Þátttakendur í umræð-
unni eru Guðjón Magnús-
son aðstoðarlandlæknir,
Inga Jóna Þórðardóttir
aðstoðarmaður heilbrigðis-
ráðherra, Skúli Johnsen
borgarlæknir og Sveinn
Magnússon heilsugæslu-
lækniríGarðabæ.
■■^■i Tónleikar f út-
Ol 15 varpssal em á
^ J- dagskrá rásar
eitt í kvöld. Elisabet Zajak
Wiedner leikur tvö píanólög
Anna Júlíanna Sveinsdóttir
eftir Ignz Padenwski. Sven
Anders Benktson syngur
lög eftir Emil Sjögren og
Eskil Hemberg. Karl Otto
Erasmie leikur á píanó. Þá
syngur Anna Júlíana
Sveinsdóttir lög eftir Fem-
ando Obradors. Jónas Ingi-
mundarson leikur á pfanó.
Loks leikur Karl Otto Er-
asmie pfanólög eftir Hans
Eklund og Lars Johan
Werle.
Íátt ákveðnu landi og stað.
nokkmm þáttum í vetur
rölti hann um miðbæ
Reykjavíkur og síðast var
hann staddur í New York
og í Egyptalandi. í tilefiii
af sumarkomunni fer hann
að þessu sinni út f buskann
og vorið, og verða flutt
nokkur vorljóð og leikin
vorlög í þessum þætti.