Morgunblaðið - 29.05.1986, Side 49

Morgunblaðið - 29.05.1986, Side 49
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. MAÍ 1986 49 Frá vinstri: Katrín Ásgrímsdóttir, Rannveig Guðmundsdóttir og Gísli Guðmundsson Ný garðplöntusala í Alaska GUÐMUNDUR T. Gíslason garð- yrkjumaður hefur opnað garð- plöntusölu í Alaska við Miklatorg, mitt á milli Sölufélags Garðyrkju- manna og Umferðarmiðstöðvarinn- ar. Þar er lögð áhersla á að hafa sem mest úrval af tijám, runnum, íjölærum plöntum og sumarblóm- um, auk tilbúinna blómakeija áamt öðrum garðvörum. Þar verður einn- ig hægt að fá nýja tegund heimilis- gróðurhúsa, sem eru einingarhús með þekjuefni úr plasti, mjög auð- veld í samsetningu, einnig verða seld leiktæki fyrir böm. Þrír lærðir garðyrkjufræðingar eru þar starfandi, Gísli Guðmunds- son, Kristín Birgisdóttir og Katrín Ásgrímsdóttir en hún stundar á vetrum háskólanám í garðyrkju erlendis. Þó garðplöntusalan við Miklatorg sé staðsett í Reykjavík mun sérstök áhersla vera lögð á að bjóða fólki á landsbyggðinni upp á pöntunar- þjónustu. Garðplöntusalan er opin frá 9—21 alla daga. (Fréttatilkynning.) Tónleikar Hálft í hvoru í kvöld HLJÓMSVEITIN Hálft í hvoru heldur tónleika á Hótel Borg í kvöld, fimmtudaginn 29. maí, en ekki miðvikudaginn 28. maí eins og kom fram í frétt í Morgunblaðinu ígær. Tilefni tónleikanna er útkoma nýrrar plötu hljómsveitarinnar sem ber heitið Götumynd. Tónleikamir hefjast kl. 21.30. A-'arís er full af lífi og krafti, fjöri og ferðamannalúxus. JL Þar blómstrar lifandi menning og sérdeilis lystaukandi matarlist; kræsingar fyrir líkama og sál á hverju götuhorni. Vika d gpdu hóteli ^ kostar frá kr 23295.- JÉM Úrval býður farþegum sínum mikinn fjölda job hótela í París. Allt frá notalegum 3ja stjörnu jB hótelurn uppí 5 stjörnu lúxushótel. Innifalið í verði er flug, gisting og morgunverður. Vika í glccsilegam Jp|||É| íbúdum kostarfiá £ :‘fb • kr 20.934.- mSr^ I boði eru glæsilegar íbúðir á besta MBBr i stað í borginni. Þar eru öll þægindi. ÆBSr Ef dvalið er lengur en 7 daga fæst öflr 15% afsláttur og 30% ef dvalið er w lengur en 3 vikur. Innifalið: W Flug, gisting, söluskattur, ájÉfgK hreingerning o.fl. Ja Brottfarir til Parísar: Alla miðvikudaga og sunnudaga i júní, júlí og ágúst. Æ ISérstakarviku hóþ- |H v Gist er á fallegu 3ja stjörnu hóteli-verð á mann í tvíbýli: ^lj kr. 24.470, eða lúxus- hótelinu Lutetia Concorde - verð á mann ( tvíbýli: kr. 28.390,-. Innifalið: Flug, gisting, morgunverður, akstur frá og að flugvelli l París, skoðunarferðir um París og Versali og íslensk fararstjórn. Barnaafsláttur. Ferðaskrifstofan Úrval v/Austurvöll. Simi (91) 26900. CAMELÍA DÖMUBINDITRYGGJA PÉR ÖRYGGIOG VELLÍÐAN. PAU FÁST í 5 GERÐUM SEM HENTA ÖLLUM KONUM VIÐ MISMUNANDITÆKIFÆRI. PAU ERU SÉRSTAKLEGA RAKADRÆG 0G ÖRUGG, ERTA EKKIHÚÐINA 0G ERU ÁNILMEFNA. CAMELIA DÖMUBINDI - ÞÍN VEGNA. HALLDÓR JÓNSSON hf. Dugguvogi 8-10 Slmi 686066 NÆTURBINDI Sórstaklega rakadræg. INNLEGG ÞUNN BINDI með breiðum - einstaklega fyrirferðar- l(mborða,-einstak- lltil. lega rakadræg, veita þór öryggi. CAMEUA2000 MINI-BINDI Sérstaklega Iðguð fyrir - hveiju bindi llkamann. Vatnsþétt með sérpakkað I plast. plastþóttilagi. Þægileg, örugg - og fyrirferðariltil. Gon fúu

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.