Morgunblaðið - 29.05.1986, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 29.05.1986, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. MAÍ1986 í DAG er fimmtudagur 29. maí, Dýridagur. Sjötta vika sumars. Ardegisflóð í Reykjavík kl. 10.59 og síð- degisflóð kl. 23.29. Sólar- upprás í Reykjavík. kl. 3.31 og sólarlag kl. 23.21. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.25 og tunglið í suðri kl. 6.46. (Almanak Háskólans.) En syndir er broddur dauðans og lögmálið afl syndarinnar. (1. Kor. 15,56.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 m 6 7 8 9 u- 11 13 14 ■ 15 16 | 17 LÁRÉTT: — 1 feit, 5 smáorð, 6 miklar, 9 veðurfar, 10 frumefni, 11 ending, 12 herbergi, 13 heiti, 15gyðja, 17Iinar. LÓÐRÉTT: — 1 hrossunum, 2 kvæði, 3 spott, 4 baktería, 7 lesa, 8 flana, 12 slöngu, 14 kona, 16 fumefni. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 sela, 5 árin, 6 játa, 7 mó, 8 trana, 11 te, 12 ána, 14 afar, 16 rakarí. LÓÐRÉTT: — 1 slqattar, 2 látna, 3 ara, 4 sqjó, 7 man, 9 refa, 10 nára, 13afi, 15 ak. ÁRNAÐ HEILLA A ára afmæli. f dag, vHJ fímmtudaginn 29. maí, er sextugur Friðrik Krist- jánsson húsgagnasmíða- meistari, Vallartröð 2, Hrafnagilshreppi, Eyjafírði. Hann var lengi verkstjóri hjá vinnustofum SÍBS í Krists- nesi og er nú húsvörður við unglingaskólann á Hraftia- gili. Kona hans er Kolfínna Gerður Pálsdóttir húsmæðra- kennari. FRÉTTIR VEÐURSTOFAN sagði frá þvi í veðurfréttunum í gærmorgun, að aðfaranótt miðvikudagsins hefði verið næturfrost á nokkrum veð- urathugunarstöðvum. Hafði frostið mælst mest tvö stig, vestur í Haukat- ungu, eins stigs frost á Heiðarbæ í Þingvallasveit og uppi á Hveravöllum. Hér í Reykjavík var 4ra stiga hiti. En væntanlega hefur gleðibylgja farið um landið norðanvert því í spárinn- gangi var sagt að veður fari hlýnandi, einkum norð- anlands. Hvergi hafði orðið teljandi úrkoma á landinu. Veðurstofan gat þess að hér í bænum hefðu sól- skinsstundirnar orðið hátt í 16 í fyrradag. PÓST- og símamálastjóri Jón Skúlason verkfræðingur hefur fengið lausn frá emb- ætti sínu með haustinu. Til- kynnir samgönguráðuneytið þetta í nýju Lögbirtingablaði. Er embættið, sem forseti ís- lands veitir, jafnframt auglýst laust til umsóknar, með umsóknarfresti til 1. júlí næstkomandi. Jón Skúlason lætur af embætti hinn 1. september. ÁRNESINGAFÉLAGH) í Reykjavík fer árlega gróður- setningaferð austur að Ás- hildarmýri á Skeiðum nk. þriðjudag, 3. júnf og verður lagt af stað frá Búnaðar- bankanum við Hlemm kl. 18. og komið aftur í bæinn um klukkan 23. KVENFÉLAG Óháða safn- aðarins fer í kvöldferðalag mánudagskvöldið 2. júní nk. og er ferðinni heitið til Grindavíkur. Lagt verður af stað frá Kirkjubæ kl. 20. Verður drukkið kvöldkaffí í Bláa lóninu. Nánari upplýs- ingar um ferðina í síma ÁRBÆJARSÓKN Á fímmtudaginn kemur, 5. júní, verður haldinn aðalfundur Árbæjarsóknar í safnaðar- heimilinu. Hefst hann kl. 20.30. Að fundarstörfum loknum verða kaffiveitingar. KIRKJUR Á LANDS- BYGGÐINNI_____________ BARÐSKIRKJA í Fljótum. Fermingarguðsþjónusta nk. sunnudag. Prestur sr. Gísli Gunnarsson. Fermd verða: Berglind Rós Magnúsdótt- ir, Hrauni. Heiðrún Krist- insdóttir Molastöðum. Svava FRÁ HÖFNINNI____________ í FYRRADAG fór Ljósafoss úr Reykjavíkurhöfn á strönd- ina. Þá kom grænlandsfarið Magnús Jensen og fór aftur samdægurs til Grænlands. Það verður í reglulegum ferð- um milli landanna og kemur hér við 8. hveija viku. Togar- inn Ásbjörn kom til löndunar og fór hann aftur til veiða í gær. Togarinn Jón Baldvins- son er farinn aftur til veiða. í gær kom Stapafell af strönd. Strandferðaskipið Askja kom úr ferð, Herm Schepers fór í strandferð. Þá fór togarinn Ottó N. Þorláksson aftur til veiða í gær. MINNINGARSPJÖLD -------------------r MINNINGAKORT MS-fé- lagsins fást á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu félags- ins að Álandi 13. í apótekum: Kópavogsapótek, Hafnar- § arðarapótek, Lyfj abúð Breiðholts, Árbæjarapótek, Garðsapótek, Háaleitisapó- tek, Lyfjabúðin Iðunn, Laug- amesapótek, Reykjavíkur- apótek, Vesturbæjarapótek og Apótek Keflavíkur. í Bókabúðum: Bókabúð Máls og menningar, Bókabúð Foss- vogs í Grímsbæ. Á Akranesi: Verslunin Traðarbakki. í Hveragerði: Hjá Sigfríð Vald- imarsdóttur, Varmahlíð 20. 24846. Sigurðardóttir Ysta-Mói. Rannsókn á þætti Útvegsbankans; Beinist að mati á Það þýðir ekkert að vera að Ijasla upp á þetta, Lalli minn, það hrynur allt jafnóðum! Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík, dagana 23. maí—29. maí, aö bóöum dögum meö- töldum er í Apóteki Austurbœjar. Auk þess er Lyfjabúö Breiöhoha opin til kl. 22 alla daga vikunnar nema sunnu- dag. Lœknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö nó sambandi viö lækni á Göngudeild Landspftalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardög- um fró kl. 14-16 sími 29000. Borgarspftalinn: Vakt fró kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 681200). Slyaa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 681200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mónudögum er læknavakt í sfma 21230. Nónari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Ónœmisaógerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmis- skírteini. Neyöarvakt Tannlæknafól. íslands í Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. ViÖtalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er sím- svari tengdur viö númerið. Upplýsinga- og ráögjafasími Samtaka r78 mónudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91 -28539 - símsvari ó öðrum tímum. Samhjólp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miðvikudögum kl. 16—18 f húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö ó móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Settjamames: Heilsugæslustöö: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Neaapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garóabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. ApótekiÖ: Virka daga kl. 9-19. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjörður: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparatöó RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisað- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eða persónul. vandamála. NeyÖarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoð viö konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofa Hlaövarpanum Vesturgötu 3. Opin 10—12, sími 23720. MS>félag íslanda: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvannaráógjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (8ímsvari) Kynningarfundir f Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-aamtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál að strföa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sálfræöistööin: Sálf ræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsins daglega til útlanda. Til Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8 m., kl. 12.15-12.45. Á 9640 KHz, 31,1 m., kl. 13.00- 13.30. A 9675 KHz, 31,0 m., kl. 18.55-19.36/45. Á 5060 KHz, 59,3 m., kl. 18.55-19.35. Til Kanada og Bandarfkj- anna: 11855 KHz, 25,3 m., kl. 13.00--13.30. Á 9775 KHz, 30,7 m., kl. 23.00-23.35/45. Allt fsl. tími, sem er sama og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sœngurkvenna- deiid. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feðurkl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotaapft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspftalinn f Foasvogi: Mónudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknar- tfmi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga tii föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - Heilsuverndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. - Fœó- ingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogahælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi- dögum. - Vffilsstaöaapftali: Heimsóknartfmi daglega kl. 15- 16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunar- heimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkuriæknishéraós og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hótíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, simi 27311, kl. 17 tll kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnaveltan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn ísiands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga kl. 9-12. Útlónasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóöminja8afnið: Opið þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafniö Akureyri og Héraósskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripaeafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Frá sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriöjud. kl. 10.00-11.00. Aöalæfn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-19. Aóaisafn - sórútlón, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánað- ar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið ó laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn á miövikudögum kl. 10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr- aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. OpiÖ mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaðasafn - Bústaðakirkju, sími 36270. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö ó laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bústaöasafn - Bókabílar, sími 362/0. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Lokaö. Uppl. á skrifstofunni rúmh. daga kl.9-10. Ásgrfmssafn Bergstaöastræti 74: Opið kl. 13.30-16, sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Listaaafn Einars Jónssonar er opið alla laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn alladagafrá kl. 11—17. Hús Jóns Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókaæfn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn ó miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Náttúrufræóistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaftir [ Reykjavfk: Sundhöllin: Virka daga 7—19. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8—14. Laugardalslaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. 7.30—17.30. Sunnudaga 8—17.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20.30. Laug- ard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Fb. Breiðholti: ; Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Varmáriaug [ Mosfellssvelt: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudagakl. 10.00-15.30. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 8- 12. Kvennatimar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl. 20-21.Siminn er41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- ; dögum 8-11. Simi 23260. Sundlaug Seftjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kJ. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.