Morgunblaðið - 29.05.1986, Page 8

Morgunblaðið - 29.05.1986, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. MAÍ1986 í DAG er fimmtudagur 29. maí, Dýridagur. Sjötta vika sumars. Ardegisflóð í Reykjavík kl. 10.59 og síð- degisflóð kl. 23.29. Sólar- upprás í Reykjavík. kl. 3.31 og sólarlag kl. 23.21. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.25 og tunglið í suðri kl. 6.46. (Almanak Háskólans.) En syndir er broddur dauðans og lögmálið afl syndarinnar. (1. Kor. 15,56.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 m 6 7 8 9 u- 11 13 14 ■ 15 16 | 17 LÁRÉTT: — 1 feit, 5 smáorð, 6 miklar, 9 veðurfar, 10 frumefni, 11 ending, 12 herbergi, 13 heiti, 15gyðja, 17Iinar. LÓÐRÉTT: — 1 hrossunum, 2 kvæði, 3 spott, 4 baktería, 7 lesa, 8 flana, 12 slöngu, 14 kona, 16 fumefni. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 sela, 5 árin, 6 játa, 7 mó, 8 trana, 11 te, 12 ána, 14 afar, 16 rakarí. LÓÐRÉTT: — 1 slqattar, 2 látna, 3 ara, 4 sqjó, 7 man, 9 refa, 10 nára, 13afi, 15 ak. ÁRNAÐ HEILLA A ára afmæli. f dag, vHJ fímmtudaginn 29. maí, er sextugur Friðrik Krist- jánsson húsgagnasmíða- meistari, Vallartröð 2, Hrafnagilshreppi, Eyjafírði. Hann var lengi verkstjóri hjá vinnustofum SÍBS í Krists- nesi og er nú húsvörður við unglingaskólann á Hraftia- gili. Kona hans er Kolfínna Gerður Pálsdóttir húsmæðra- kennari. FRÉTTIR VEÐURSTOFAN sagði frá þvi í veðurfréttunum í gærmorgun, að aðfaranótt miðvikudagsins hefði verið næturfrost á nokkrum veð- urathugunarstöðvum. Hafði frostið mælst mest tvö stig, vestur í Haukat- ungu, eins stigs frost á Heiðarbæ í Þingvallasveit og uppi á Hveravöllum. Hér í Reykjavík var 4ra stiga hiti. En væntanlega hefur gleðibylgja farið um landið norðanvert því í spárinn- gangi var sagt að veður fari hlýnandi, einkum norð- anlands. Hvergi hafði orðið teljandi úrkoma á landinu. Veðurstofan gat þess að hér í bænum hefðu sól- skinsstundirnar orðið hátt í 16 í fyrradag. PÓST- og símamálastjóri Jón Skúlason verkfræðingur hefur fengið lausn frá emb- ætti sínu með haustinu. Til- kynnir samgönguráðuneytið þetta í nýju Lögbirtingablaði. Er embættið, sem forseti ís- lands veitir, jafnframt auglýst laust til umsóknar, með umsóknarfresti til 1. júlí næstkomandi. Jón Skúlason lætur af embætti hinn 1. september. ÁRNESINGAFÉLAGH) í Reykjavík fer árlega gróður- setningaferð austur að Ás- hildarmýri á Skeiðum nk. þriðjudag, 3. júnf og verður lagt af stað frá Búnaðar- bankanum við Hlemm kl. 18. og komið aftur í bæinn um klukkan 23. KVENFÉLAG Óháða safn- aðarins fer í kvöldferðalag mánudagskvöldið 2. júní nk. og er ferðinni heitið til Grindavíkur. Lagt verður af stað frá Kirkjubæ kl. 20. Verður drukkið kvöldkaffí í Bláa lóninu. Nánari upplýs- ingar um ferðina í síma ÁRBÆJARSÓKN Á fímmtudaginn kemur, 5. júní, verður haldinn aðalfundur Árbæjarsóknar í safnaðar- heimilinu. Hefst hann kl. 20.30. Að fundarstörfum loknum verða kaffiveitingar. KIRKJUR Á LANDS- BYGGÐINNI_____________ BARÐSKIRKJA í Fljótum. Fermingarguðsþjónusta nk. sunnudag. Prestur sr. Gísli Gunnarsson. Fermd verða: Berglind Rós Magnúsdótt- ir, Hrauni. Heiðrún Krist- insdóttir Molastöðum. Svava FRÁ HÖFNINNI____________ í FYRRADAG fór Ljósafoss úr Reykjavíkurhöfn á strönd- ina. Þá kom grænlandsfarið Magnús Jensen og fór aftur samdægurs til Grænlands. Það verður í reglulegum ferð- um milli landanna og kemur hér við 8. hveija viku. Togar- inn Ásbjörn kom til löndunar og fór hann aftur til veiða í gær. Togarinn Jón Baldvins- son er farinn aftur til veiða. í gær kom Stapafell af strönd. Strandferðaskipið Askja kom úr ferð, Herm Schepers fór í strandferð. Þá fór togarinn Ottó N. Þorláksson aftur til veiða í gær. MINNINGARSPJÖLD -------------------r MINNINGAKORT MS-fé- lagsins fást á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu félags- ins að Álandi 13. í apótekum: Kópavogsapótek, Hafnar- § arðarapótek, Lyfj abúð Breiðholts, Árbæjarapótek, Garðsapótek, Háaleitisapó- tek, Lyfjabúðin Iðunn, Laug- amesapótek, Reykjavíkur- apótek, Vesturbæjarapótek og Apótek Keflavíkur. í Bókabúðum: Bókabúð Máls og menningar, Bókabúð Foss- vogs í Grímsbæ. Á Akranesi: Verslunin Traðarbakki. í Hveragerði: Hjá Sigfríð Vald- imarsdóttur, Varmahlíð 20. 24846. Sigurðardóttir Ysta-Mói. Rannsókn á þætti Útvegsbankans; Beinist að mati á Það þýðir ekkert að vera að Ijasla upp á þetta, Lalli minn, það hrynur allt jafnóðum! Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík, dagana 23. maí—29. maí, aö bóöum dögum meö- töldum er í Apóteki Austurbœjar. Auk þess er Lyfjabúö Breiöhoha opin til kl. 22 alla daga vikunnar nema sunnu- dag. Lœknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö nó sambandi viö lækni á Göngudeild Landspftalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardög- um fró kl. 14-16 sími 29000. Borgarspftalinn: Vakt fró kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 681200). Slyaa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 681200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mónudögum er læknavakt í sfma 21230. Nónari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Ónœmisaógerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmis- skírteini. Neyöarvakt Tannlæknafól. íslands í Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. ViÖtalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er sím- svari tengdur viö númerið. Upplýsinga- og ráögjafasími Samtaka r78 mónudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91 -28539 - símsvari ó öðrum tímum. Samhjólp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miðvikudögum kl. 16—18 f húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö ó móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Settjamames: Heilsugæslustöö: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Neaapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garóabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. ApótekiÖ: Virka daga kl. 9-19. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjörður: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparatöó RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisað- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eða persónul. vandamála. NeyÖarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoð viö konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofa Hlaövarpanum Vesturgötu 3. Opin 10—12, sími 23720. MS>félag íslanda: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvannaráógjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (8ímsvari) Kynningarfundir f Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-aamtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál að strföa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sálfræöistööin: Sálf ræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsins daglega til útlanda. Til Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8 m., kl. 12.15-12.45. Á 9640 KHz, 31,1 m., kl. 13.00- 13.30. A 9675 KHz, 31,0 m., kl. 18.55-19.36/45. Á 5060 KHz, 59,3 m., kl. 18.55-19.35. Til Kanada og Bandarfkj- anna: 11855 KHz, 25,3 m., kl. 13.00--13.30. Á 9775 KHz, 30,7 m., kl. 23.00-23.35/45. Allt fsl. tími, sem er sama og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sœngurkvenna- deiid. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feðurkl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotaapft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspftalinn f Foasvogi: Mónudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknar- tfmi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga tii föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - Heilsuverndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. - Fœó- ingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogahælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi- dögum. - Vffilsstaöaapftali: Heimsóknartfmi daglega kl. 15- 16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunar- heimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkuriæknishéraós og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hótíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, simi 27311, kl. 17 tll kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnaveltan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn ísiands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga kl. 9-12. Útlónasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóöminja8afnið: Opið þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafniö Akureyri og Héraósskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripaeafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Frá sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriöjud. kl. 10.00-11.00. Aöalæfn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-19. Aóaisafn - sórútlón, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánað- ar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið ó laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn á miövikudögum kl. 10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr- aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. OpiÖ mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaðasafn - Bústaðakirkju, sími 36270. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö ó laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bústaöasafn - Bókabílar, sími 362/0. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Lokaö. Uppl. á skrifstofunni rúmh. daga kl.9-10. Ásgrfmssafn Bergstaöastræti 74: Opið kl. 13.30-16, sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Listaaafn Einars Jónssonar er opið alla laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn alladagafrá kl. 11—17. Hús Jóns Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókaæfn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn ó miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Náttúrufræóistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaftir [ Reykjavfk: Sundhöllin: Virka daga 7—19. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8—14. Laugardalslaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. 7.30—17.30. Sunnudaga 8—17.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20.30. Laug- ard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Fb. Breiðholti: ; Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Varmáriaug [ Mosfellssvelt: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudagakl. 10.00-15.30. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 8- 12. Kvennatimar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl. 20-21.Siminn er41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- ; dögum 8-11. Simi 23260. Sundlaug Seftjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kJ. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.