Morgunblaðið - 29.05.1986, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 29.05.1986, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. MAÍ 1986 63 Hefst kl. 19.30 Hœsti vinningur að verðmceti kr. 30 þús. Heildarverðmœti vinninga yfir kr. 120 þús. Aukaumferð TEMPLARAHOLLIN EIRlKSGÖTU 5 — SIMI 20010 A MORGUN SÖNGFLOKKURINN Shella andtheExtriems sem inniheldur 3 stk. stórkostlegar söngkonur: Shella Bonnick sem var ein aðalsöngkonan í Boney M. aðal driffjöðrin í hópnum. Auk munu svo 2 stk. erlendar stúlkur fækka fötum á stórkost- 'eg8"hs" m nrÍD)[ÍD) eru íkvöld kl. 21.00. Tilefni erfimm ára afmæli sveitarinnar og útkoma nýrrar plötu, „Götumyndar'*. Ennfremurverða lög af gullplötu Gísla Helgasonar, „Ástar- játningu", flutt. Sjáumst hress á enna- vinir Tvítugur franskur piltur skrifar á bjagaðri íslenzku, sem hann nemur við Parísarháskóla ásamt norrænni sögu. Hann kveðst tala reiprennandi dönsku, ensku, spænsku og rússnesku. Hefur áhuga á tónlist, kvikmyndum og bókmenntum: Frederic Gervais, 21 rue Gracieuse, 75005 Paris, France. Átján ára japönsk stúlka með áhuga á tónlist, kvikmyndum og frimerkjum, vill skrifast á við 17-18 ára stúlkur: Etsuko Nakatani, 1056-212 Gojobata-cho, Nara-city, Nara, 630 Japan. Frá Austur-Þýzkalandi skrifar 28 ára kennari, sem hefur það m.a. að áhugamáli að safna póstkortum: Hans-Wemer Brachvogel, DDR 402 Halle, Rockendorfer Weg 3, German Democratic Republic. Fertug dönsk kennslukona hefur gert árangurslausar tilraunir til að eignast pennavini á íslandi og gerir nú eina tilraunina enn. Hún skrifar á sænsku og ensku auk dönsku: Gunilla Wilke Schmidt, Solsortevej 14, 6400 Sönderborg, Danmark. Frá Japan skrifar ungfrú, sem getur ekki aldurs, en segist hafa orðið svo snortin af íslandi og fs- lendingum er hún var hér á ferð að hún vill fyrir alla muni eignast hér pennavini: M. Nishiguchi, 2-11-29 Kitabatake, Abeno-ku, Osaka, 545 Japan. Frá Frakklandi skrifar 28 ára kona, sem kennir tungumál í ungl- ingaskóla í París. Er nýbyrjuð að læra íslenzku og skrifar bréf sitt á þeirri tungu. Hefur einnig lært þýzku, ensku, arabísku, grísku og spænsku. Hefur áhuga á íþróttum, bókmenntum og dansi: Chantal Laffont, 2 rae Quincampoix, 75004 Paris, France. Fróöleikur og skemmtun fyrirháa semlága! Þú svalar lestraiþörf dagsins ásíöum Moggans! y Tlskusýning í kvöld kl. 21.30 Æ& m Módelsamtökin með glæsilega tískusýningu frá Snorrabraut 27. PASSION }ýH.^AINI^URINr * í HOTEL ESJU HOLLUWDOO Þennan dýrlega fimmtudag bjóðum við stúdentum um land allt til hamingju með það og bjóðum þá velkomna í Hollywood í kvöld eftir stúdentaveislurnar (Versló, MR. og Háskóli (s- lands), einnig bjóðum við landsliði íslands, (rlands og Tékka í knattspyrnu velkomna í kvöld eftir erfiða viku og óskum sigurvegurunum til hamingju, sem sagt aliir velkomnir í HOLUMÍOOD^ TOPPSTAÐURINIM I DAG Ath.: Unglingaballinu frestað tiln.k. miðvikudagskvöld. Opið frá kl. 22.00 - 01.00 ☆ ☆ ☆ ☆ RUGBY DANS Nú gefst öllum tækifæri á að sjá þetta margumrædda RUGBY dansatriði. Magnús Þór kemur fram og syngur nokkur vel valin lög. Yr Ólýsanlegt tóna- og Ijósaflóð! Aldurstakmark 20 ára. ☆ ☆ STAÐUR VANDLÁTRA ☆ ☆
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.