Morgunblaðið - 29.05.1986, Side 63

Morgunblaðið - 29.05.1986, Side 63
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. MAÍ 1986 63 Hefst kl. 19.30 Hœsti vinningur að verðmceti kr. 30 þús. Heildarverðmœti vinninga yfir kr. 120 þús. Aukaumferð TEMPLARAHOLLIN EIRlKSGÖTU 5 — SIMI 20010 A MORGUN SÖNGFLOKKURINN Shella andtheExtriems sem inniheldur 3 stk. stórkostlegar söngkonur: Shella Bonnick sem var ein aðalsöngkonan í Boney M. aðal driffjöðrin í hópnum. Auk munu svo 2 stk. erlendar stúlkur fækka fötum á stórkost- 'eg8"hs" m nrÍD)[ÍD) eru íkvöld kl. 21.00. Tilefni erfimm ára afmæli sveitarinnar og útkoma nýrrar plötu, „Götumyndar'*. Ennfremurverða lög af gullplötu Gísla Helgasonar, „Ástar- játningu", flutt. Sjáumst hress á enna- vinir Tvítugur franskur piltur skrifar á bjagaðri íslenzku, sem hann nemur við Parísarháskóla ásamt norrænni sögu. Hann kveðst tala reiprennandi dönsku, ensku, spænsku og rússnesku. Hefur áhuga á tónlist, kvikmyndum og bókmenntum: Frederic Gervais, 21 rue Gracieuse, 75005 Paris, France. Átján ára japönsk stúlka með áhuga á tónlist, kvikmyndum og frimerkjum, vill skrifast á við 17-18 ára stúlkur: Etsuko Nakatani, 1056-212 Gojobata-cho, Nara-city, Nara, 630 Japan. Frá Austur-Þýzkalandi skrifar 28 ára kennari, sem hefur það m.a. að áhugamáli að safna póstkortum: Hans-Wemer Brachvogel, DDR 402 Halle, Rockendorfer Weg 3, German Democratic Republic. Fertug dönsk kennslukona hefur gert árangurslausar tilraunir til að eignast pennavini á íslandi og gerir nú eina tilraunina enn. Hún skrifar á sænsku og ensku auk dönsku: Gunilla Wilke Schmidt, Solsortevej 14, 6400 Sönderborg, Danmark. Frá Japan skrifar ungfrú, sem getur ekki aldurs, en segist hafa orðið svo snortin af íslandi og fs- lendingum er hún var hér á ferð að hún vill fyrir alla muni eignast hér pennavini: M. Nishiguchi, 2-11-29 Kitabatake, Abeno-ku, Osaka, 545 Japan. Frá Frakklandi skrifar 28 ára kona, sem kennir tungumál í ungl- ingaskóla í París. Er nýbyrjuð að læra íslenzku og skrifar bréf sitt á þeirri tungu. Hefur einnig lært þýzku, ensku, arabísku, grísku og spænsku. Hefur áhuga á íþróttum, bókmenntum og dansi: Chantal Laffont, 2 rae Quincampoix, 75004 Paris, France. Fróöleikur og skemmtun fyrirháa semlága! Þú svalar lestraiþörf dagsins ásíöum Moggans! y Tlskusýning í kvöld kl. 21.30 Æ& m Módelsamtökin með glæsilega tískusýningu frá Snorrabraut 27. PASSION }ýH.^AINI^URINr * í HOTEL ESJU HOLLUWDOO Þennan dýrlega fimmtudag bjóðum við stúdentum um land allt til hamingju með það og bjóðum þá velkomna í Hollywood í kvöld eftir stúdentaveislurnar (Versló, MR. og Háskóli (s- lands), einnig bjóðum við landsliði íslands, (rlands og Tékka í knattspyrnu velkomna í kvöld eftir erfiða viku og óskum sigurvegurunum til hamingju, sem sagt aliir velkomnir í HOLUMÍOOD^ TOPPSTAÐURINIM I DAG Ath.: Unglingaballinu frestað tiln.k. miðvikudagskvöld. Opið frá kl. 22.00 - 01.00 ☆ ☆ ☆ ☆ RUGBY DANS Nú gefst öllum tækifæri á að sjá þetta margumrædda RUGBY dansatriði. Magnús Þór kemur fram og syngur nokkur vel valin lög. Yr Ólýsanlegt tóna- og Ijósaflóð! Aldurstakmark 20 ára. ☆ ☆ STAÐUR VANDLÁTRA ☆ ☆

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.