Morgunblaðið - 01.11.1986, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 01.11.1986, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. NÓVEMBER 1986 11 CHEVROLET Gamlar ljósmyndir á sýningu í Gerðubergi í TILEFNI af 30 ára afmæli Landmælinga íslands á þessu ári, stendur stofnunin fyr- ir sýningu á gömlum ljósmyndum sem danskir landmælingamenn tóku hér á landi á árunum 1900—1910. Danska landmælingastofnunin, Geodætisk Institut, færði íslendingum myndimar að gjöf á síðasta ári ásamt fjölda frumteikninga af kortum, sem nú eru varðveittar hjá Landmæl- ingum íslands. Sýningin er haldin í Gerðubergi í Breið- holti dagana 1.—9. nóvember og verður opin virka daga kl. 14—21 og kl. 14—17 um helg- ar. í tengslum við sýninguna verður í dag, laugardaginn 1. nóvember, kl. 14.00, haldin kynning á vegum Landmælinga Islands og Landfræðifélagsins á fyrmefndum ljósmynd- um og gömlum kortum af Reykjavík. Aðgangur er ókeypis. (Fréttatilkynning.) Allra sálna messa í Dómkirkjunni Kristinn Sigmundsson syngur einsöng A MORGUN, sunnudaginn 2. nóv- sinna í bæn og þökk. ember, er allra sáina messa, forn Að -venju verður sérstök messu- helgidagur, sem menn hafa not- gjörð í Dómkirkjunni af þessu tilefni að til að minnast látinna ástvina og hefst hún kl. 2 e.h. Sr. Þórir Stephensen flytur messuna, Krist- inn Sigmundsson ópemsöngvari syngur stólversið „Friður sé með öllum yður“ eftir Schubert og Dóm- kórinn leiðir safnaðarsönginn undir stjóm Marteins H. Friðrikssonar. Flutt verður messuformið, sem not- að hefur verið í Dómkirkjunni þennan dag nú í áratugi. Það er jafnan margt í messu á þessum degi, og samstilltir hugir hafa sent bænir sínar og þakkar- gjörð í hæðir. Mun svo enn verða. (Frá Dómkirkjunni Dómkirkjan i Reykjavik Niðjatal Magnúsar Ormssonar og Gróu Jónsdótt- ur komið út BILA MOTORS CHEVROLET MONZA OPEL C0RSA OPEL KADtTT ISUZU PICKUPB isuzu TROOPER Verðum með sýningu á þessum bílum í sýningarsal okkar að Höfðabakka 9 laugardaginn 1. nóvember — opið frá 10.00 til 17.00 sunnudaginn 2. nóvember — opið frá 13.00 til 17.00 BÍLVANGUR s/f HÖFÐABAKKA 9 5ÍMI 687BOO ÚT er komið Niðjatal Magnúsar Ormssonar hafsögumanns og skipasmiðs frá Gróubæ á Eyrar- bakka og konu hans Gróu Jónsdóttur. Þau bjuggu á Eyrarbakka í 50 ár, eignuðust 8 böm og komust 6 þeirra til fullorðinsára. Afkomendur hjónanna eru 210. í bókinni eru framættir þeirra, teknar saman af Sigurgeir Þorgrímssyni ættfræð- ingi. Nafnaskrá er aftast og telur um 1180 nöfn. Bókin er 141 blað- síða og myndskreytt með 70 myndum. Það er Magnús Þorbjömsson sem tekið hefur saman efni bókarinnar og er hann jafnframt útgefandi. Hún er prentuð og bundin í Prent- smiðjunni Hólum hf. Kápa bókarinnar Fróöleikur og skemmtun fyrirháa semlága! yHorzimMnbx'b
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.