Morgunblaðið - 01.11.1986, Page 13
/ DAG FRÁ KL. 13.00-17.00
VELTIR BÝÐUR YKKUR VELKOMIN
A FRUMSÝNINGU í NÝJA VOLVOSAENUM
í dag fógnum við Ivennum tímamótum í sögu Volvo ó íslandi: Haldin er stœrsta
Volvosýningin hérlendis í nýjum, stórglœsilegum sýningarsal, sem ekki ó sinn líka.
Nýi Volvosalurinn er hannaður af arkitektum Volvo í Svíþjóð.
Á sýningunni eru allir fólksbllarnir fró Volvo af órgerð 1987, heiðursgestirnir tveir Volvo 480
og Volvo 780 ósamt vörubifreiðum og Volvo Penta bótavélum. Pama er því eitthvað fyrir
alla og Volvoflotinn bíður þín í Skeifunni 15, gljófœgður og glœsilegur.
Miklabraut
Fellsmúli
Hagkaup
!□ L
STÆRSTA VOLVOSÝNINGIN HÉRLENDIS
í NÝJUM OG STÓRGLÆSILEGUM
SÝNINGARSAL SKEIFUNNIJC
VOLVO 480 er nýi framhjóladrifni fjölskyldu- og sportbíllinn sem Volvo setur ó markaðinn
í ór. Þetta er sannkallaður tímamótabfll f sögu Volvo.
VOLVO 780 er nýja flaggskipið fró Volvo, hannaður af ítalska snillingnum Bertone, Volvo 780
sameinar ó óviðjafnanlegan hótf munað og öryggi lúxusvagnsins og hraða og kraft
sportbílsins. Það er sannarlega þess virði að skoða þennan glœsivagn.
Vi3tÍLltÍÍ>
SKEIFUNNI 15, SÍMI: 91-35200.
OPIÐ ALLA HELGINA.