Morgunblaðið - 01.11.1986, Síða 35

Morgunblaðið - 01.11.1986, Síða 35
MORGUNBLAÐIÐ, IAUGARÐAGUR 1. NÓVEMBER 1986 35 Gull- og silfursmíðavinnustofa Jens Guðjónssonar 20 ára: Nýr sýningarsalur tengdur verkstæðinu GULL- og Silfursmíðavinnustofa Jens Guðjónssonar hefur nú starfað í 20 ár og í tilefni þess hefur verið komið upp sýningar- sal tengdum verkstæðinu þar sem sýnd verða myndverk úr málmi ásamt annarri myndlist. Fyrirtækið hóf starfsemi sína í Suðurveri við Stigahlíð og fram- leiddi aðallega skartgripi úr gulli og silfri en einnig stærri handgerða muni. Snemma opnaði verslun að Laugavegi 20, en árið 1984 fluttist hún að Pósthússtræti 13 við Aust- urvöll. Þeir sem eiga verk á sýningunni eru: Björg Þorsteinsdóttir myndlist- Svava Jakobsdóttir Smásögur eftir Svövu á dönsku ÚT er komið smásagnasafn eftir Svövu Jakobsdóttur, „Kvinde med spejl“, í danskri þýðingu Erik Sky- um-Nielsen. í bókinni eru átján smásögur sem voru vaidar i samráði við höfundinn, með það í huga að gefa sem besta yfirsýn yfir verk hans. Þijár fyrstu sögumar eru úr smásagnarsafninu, 12 konur, þá koma sex sögur úr Veizla undir gijótvegg, og loks níu sögur úr Gefið hvort öðru... Bókin er 131 bls., gefin út af Husets Forlag/S.O.L. með stuðningi frá Norrænu ráðherranefndinni. Bræla og veiði- bann á Siglufirði Siglufirði. VEIÐIBANN hefur verið á smá- bátum frá því um síðustu helgi. Litlir bátar hafa þvi ekki getað farið á sjó í 14 daga þar sem bræla var á miðunum vikuna á undan veiðibanninu. Skjöldur kom inn í gærmorgun með 14 tonn af rækju og er hann þá búinn að fá 30 tonn í tveimur löndunum. Fréttaritari armaður, Hansína Jensdóttir gull- smiður og myndhöggvari, Rúna Gísladóttir myndlistarmaður, Jón Snorri Sigurðsson gullsmiður, Magnús Kjartansson myndlistar- maður og Jens Guðjónssson gull- smiður. Galleríið er opið á almennum verslunartíma. Úr nýja sýningarsalnum Með E í höndum kemur þú íTeppland — Ðúkaland við Grensásveg og velur úr fyrsta flokks gólfklæðningum á íbúðina eða fyrirtækið. Gólfteppi — Gólf- dúkar — Parket — Flísar — Korkur — af lager eða sérpantað. FRÁBÆR GÓLFEFNI Á GÓÐU VERÐI er lausnin á greiðslusamningnum. Þú framvísar -greiðslukortinu og við göngum frá hagstæðum greiðslusamningi, sem er bæði ódýrari og þægilegri lausn fyrir þig en hefðbundnir afborgunarsamningar. Opið á laugardögum til kl. 16.00. Nýtt kaffi á könnunni Fáðu þérLEJ strax og svo gölfklæðningu þar sem gæðin, verðið og þjónustan fara saman Hjá okkur ná gæðin í gegn. Teppa/and Dúkajand Grensásvegi 13, 108 Reykjavík. Símar: 83577 — 83430. JÁ, VIÐ ERUM ENNÞÁTIL EFTIR 20 ÁR OG LÍFDAGAR OKKAR BYGGJAST EINGONGU A EIGIN FRAM- LEIÐSLU. AF ÞESSU TILEFNI OPNUM VIÐ NÝJAN SÝNINGARSAL, ÞAR SEM VIÐ SÝNUM HURÐIR, ELDHÚSINNRÉTTINGAR OG BAÐINNRÉTTINGAR. Á ÞESSUM TÍMAMÓTUM BJÓÐUM VIÐ 10% AFSLÁTT AF FRAMLEIÐSLU OKKAR FRÁ 1.11 TIL 8.11. OPIÐ í DAG FRÁ 10—4 OG Á MORGUN SUNNUDAG FRÁ 1—4. \ VERIÐ VELKOMIN Skeifan 13,108 Reykjavík sími 82877 — 82468

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.