Morgunblaðið - 01.11.1986, Síða 56

Morgunblaðið - 01.11.1986, Síða 56
.. Jii.’.irAI/ iX&WjlLU mörgúnblaðið; LAÚG'ÁRDÁGUR T. NÖVÉMBER’ 1086 V^aSTQ VEITINGAHÚS Vagnhöfða 11, Reykjavík. Sími 685090. Nýju og gömlu dansarnir Hljómsveitin Danssporið heldur uppi stanslausu fjöri til kl. 3 ásamt söngkonunni Kristbjörgu Löve. Dansstuðið er í Ártúni. I nóvember fá allir þeir sem af einhverjum ástaeðum misstu af „Ladda á Sögu“ síðastliðinn vetur tækifæri á að sjá þenn- an frábæra grínista næstu fjórar helgar. Ath. aðeins í nóvember. Laddi rifjar upp 17 viðburðarík ár í skemmtanaheiminum og bregður sér í gervi ýmissa góðkunningja! Kynnir og stjórnandi: Haraldur Slgurðsson (Halli). Hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar leikur fyrir dansi á eftir. Þríréttaður kvöldverður, skemmtun og dans á kr. 1.890,-. Borðapantanir í síma 20221 eftir kl. 16.00. GILDIHF Vegna fjölda áskorana mun hið frábæra Ríó tríó ásamt Stórhijómsveit Gunnars Þórðarsonar skemmta í Broadway í kvöld laugardagskvöld. Að sjálfsögðu munu þeir leika öll Reykja- víkuriögin ásamt öðrum gullkornum. Þetta er skemmtun í algjörum sérflokki þar sem Ríó tri'ó fer svo sannarlega á kostum ásamt Stór- hljómsveit Gunnars Þórðarsonar. Matseðill: Rjómasúpa Favori Heilsteiktur grísahryggur ísdúett með rjóma- líkjörssósu. Missið ekki af þessu einstaka tækifæri Broadmi tsvöiá* Hin geysivinsæla hljómsveit að norðan, Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar, leikur fyrir dansi. Allir muna eftir laginu „Með vaxandi þrá“. Miðasala og borðapantanir frá kl. 14-17. Sími 77500.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.