Morgunblaðið - 01.11.1986, Page 58
58
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR í. NÓVEMBER 1986
Frumsýnir:
Með dauðann á hælunum
Matt Scudder (Jeff Bridges) er fyrr-
um fikniefnalögregla sem á erfitt
meö að segja skiliö viö baráttuna
gegn glæpum og misrétti. Hann
reynir aö hjálpa ungri og fallegri
vændiskonu, en áður en þaö tekst,
finnst hún myrt. Meö aöstoö annarr-
ar gleöikonu hefst lífshættuleg leit
aö kaldrifjuðum moröingja.
Aöalhlutverk: Jeff Bridges, Rosanna
Arquette, Alexandra Paul og Andy
Garcla.
Leikstjórí er Hal Ashby (Midnight Ex-
press, Scarface). ★ ★ ★ DV.
★ ★★ ÞJV.
Sýnd f A-sal kl. 3,5,7,9,11.10.
Bönnuö bömum innan 16 ára.
Hækkað verö.
KROSSGÖTUR
St.rkostleg tónllst. Góöur leikur.
Dularfull mynd.
Aöalhlutverk: Ralph Macchlo (Kar-
ate Kid), Joe Seneca, Jamie Gertz,
Robert Judd.
Tónlist: Ry Cooder.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
KARATEKID
Sýnd i B-sal kl. 3.
laugarásbió
----- SALURA ----
Frumsýnir:
í SKUGGA KILIMANJ-
ARO
- . , ' ‘ - - * ’’ .....
Ný hörkuspennandi bandarísk kvik-
mynd.
Hópur bandariskra Ijósmyndara er á
ferö á þurrkasvæöum Kenya, viö
rætur Kilimanjaro-fjallsins. Þeir hafa
aö engu viðvaranir um hópa glorsolt-
inna Baviana sem hafast við á fjall-
inu, þar til þeir sjá að þessir apar
hafa allt annaö og verra í huga en
aparnir í Sædýrasafninu.
Fuglar Hitchcocks komu úr háloftun-
um, Ókind Spielbergs úr undirdjúp-
unum og nýjasti spenningurinn
kemur ofan úr Kilimanjaro-fjallinu.
Aðalhlutverk: Timothy Bottoms,
John Rhys Davies.
Leikstjóri: Raju Patel.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Hækkað verð.
Bönnuö bömum innan 16 ára.
--------SALURB --------------
Splunkuný unglingamynd um raunir
athafnasamra unglinga í Bandaríkjun-
um í dag.
Aöalhlutverk: Danny Jordano, Mary
B. Ward, Leon W. Grant.
Tónlist er flutt af: Phil Collins, Arca-
dia, Peter Frampton, Sister Sledge,
Julian Lennon, Loose Ends, Pete
Townshend, Hinton Battle, O.M.D.,
Chris Thompson og Eugen Wild.
Sýndkl. 5,7, 9og 11.
nnrBoLHYSTHREQl
SALURC----
Endursýnum þessa frábæru mynd aö-
eins i nokkra daga.
Sýnd kl. 3, S, 7,9 og 11.15.
Þú svalar lestrarþörf dagsins
' söum Moggans!
□□ | DOLBY STEREO j
(gntinenlal
Betri barðar allt árið
ISLENSKA
ÖPERAN
Hissbií
tiM iU
Hjólbarðaverkstæði
Vesturbæjar
Ægissíðu, sími 23470.
H
öföar til
_____fólksíöllum
starfsgreinum!
Sýn. í kvöld kl. 20.00.
Uppselt.
Miðasalan er opin frá
kl. 15.00-19.00.
Símapantanir frá kl.
10.00-19.00 mánud.—
föstud.
Sími 11475.
★ ★★ A.I. Mbl.
Spennu- og ævintýramynd. Barátta
um auð og völd þar sem aðeins sá
sterki kemst af.
„Hún er þrætuepli tveggja keppi-
nauta. Til aö ná frelsi notar hún sitt
eina vopn líkama sinn...".
Aðalhlutverk leika þau Rutger
Hauer og Jennifer Jason
Leigh sem allir muna eftir
er sáu hina vinsælu
spennumynd „Hitcher".
Leikstjóri: Paul Verhoeven.
Bönnuö bömum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30.
DOLBY STEREOl
sýnir í kjallara Hlaðvarpans:
HIN STERKARI
eftir August Strindberg.
SÚ VEIKARI
cftir Þorgeir Þorgeirsson.
3. sýn. sunnud. kl. 17.00.
Örfáir miðar eftir.
Uppl. um miðasölu á skrifst.
Alþýðuleikhússins í síma 15185
frá kl. 14.00-18.00.
Fmmsýnir söngleikinn:
„KÖTTURINN
SEM FER SÍNAR
EIGIN LEEÐIR"
eftir Ólaf Hauk Símonarson,
í Bæjarbíói, Hafnarfirði.
Leikstjóri er :
Sigrún Valbergsdóttir.
Leikmynd og búningar: Gerla.
Lýsing: Lárus Björnsson.
Tónlist og söngtextar:
Ólafur Haukur Símonarson.
Útsetning: Gunnar Þórðarson.
Leikendur: Helgi Bjömsson,
Maria Sigurðardóttir, Barði
Guðmundsson, Margrét
Ólafsdóttir, Gunnar Rafn
Guðmundsson, Erla B.
Skúladóttir og Bjami Ingv-
arsson.
Sunnudag kl. 15.00.
Þriðjudag kl. 17.00.
Miðapantanir allan sólarhring-
inn í síma 50184.
Velkomin í Baejarbíót
ALÞÝÐU'
LEIKHÚSIÐ
u\m
W)í
ÞJÓDLEÍKHÚSID
UPPREISN Á
ÍSAFIRÐI
í kvöld kl. 20.00.
Sunnudag kl. 20.00.
Föstudag kl. 20.00.
Litla sviðið:
VALBORG OG
BEKKURINN
Fimmtudag kl. 20.30.
Miðasala kl. 13.15 -20.00.
Sími 1-1200.
Tökum Visa og Eurocard í
síma.
Sí
NÝTTSIMANÚMER
69-11-00
Ævintýraleg, splunkuný, bandarísk
spennumynd.
Bönnuö innan 10 ára.
Sýnd kl. 3,6,7,9 og 11.
Frumsýning:
KÆRLEIKS-BIRNIRNIR
Sími 1-13-84
Salur 2
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Salur 1
Frumsýning:
PURPURALITURINN
Bönnuö innan 12 ára.
Sýnd kl. 9. — Hækkaö verð.
Salur 3
Eldfjörug íslensk gamanmynd í lit-
um. I myndinni leika helstu skopleik-
arar landsins svo sem: Edda
Björgvinsdóttir, Þórhallur Slgurðs-
son (Laddi), Gestur Einar Jónasson,
Bessi Bjamason, Gfsli Rúnar Jóns-
son, Sigurður Sigurjónsson, Eggert
Þorleifsson og fjöldi annarra frá-
bærra leikara:
Leikstjóri: Þórhlldur Þorleifsdóttir.
Allir í meðferð með Stellu!
Aukamynd:
J ARÐ ARBERJ ATERT AN
Sýnd kl. 3,5 og 7.
Midaverð kr. 130.
BANANAJÓI
........
BÍÓHÚSIÐ
Simi: 13800
G0SI
Hin sigila saga frá Walt Disney.
Sýnd kl. 3.
Fmmsýnir:
HELLISBÚARNIR
Hér kemur hreint bráöskemmtileg
og frábærlega vel gerð stómynd um
forfeöur okkar á faraldsfæti og um
stúlku af kyni nútímamannsins sem
verður aö búa um tíma með þeim.
Hún er þeim fremri um flest svo sem
vitsmuni og frióleika og þaö þola |
forfeöurnir ekki.
MYNDIN ER GERÐ EFTIR BÓKINNII
„THE CLAN OF THE CAVE BEAR“
SEM HEFUR VERIÐ A LISTA (
BANDARÍKJUNUM SEM BEST |
SELDA BÓKIN f 3 ÁR.
Aðalhlutverk: Daryl Hannah, James I
Remar, Thomas G. Waites, John|
Doollttle.
Framleiöandi: Gerald Isenberg.
Leikstjóri: Michael Chapman.
Sýnd kl. 5,7,9og11.
Hækkaöverö.
LEIKFÉLAG
REYKIAVÍKUR
SÍM116620
mcd íeppid
$olmundur
Miðvikud. kl. 20.30.
Laug. kl. 20.30.
Sunnudag kl. 20.30.
Allra síðustu sýningar.
LAND MÍNS
FÖÐUR
í kvöld kl. 20.30. Uppselt.
Föstud. 7/11 kl. 20.30.
Uppselt.
Forsala
Auk ofangreindra sýninga stend-
ur nú yfir forsala á allar sýningar
til 30. nóv. í síma 16620 virka
daga frá kl. 10-12 og 13-19.
Símsala
Handhafar greiðslukorta gcta
pantað aðgöngumiða og grcitt
fyrir þá með cinu simtali. Að-
göngumiðar eru þá geymdir fram
að sýningu á ábyrgð korthafa.
Miðasala í Iðnó opin kl.
14.00-20.30.