Morgunblaðið - 01.11.1986, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 01.11.1986, Qupperneq 61
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARD'A'GUR l'. NÓVÉMBLR 1&86 Er ókunnugt hjól í hjólageymslunni hjá þér? Þeir sem fylgjast með dálkum þínum komast ekki hjá því að sjá að reiðhjólastuldir virðast fara vax- andi. Svo til daglega birtast greinar með fyrirsögnum eins og; Hjóli stol- ið, Hvar er hjólið mitt, Hjól tekið ófijálsri hendi. Hér er ein lítil sorgarsaga um hvað bjófnaður á reiðhjóli getur haft mikil áhrif á iítinn dreng. Hann hafði safnað peningum í marga mánuði, selt blöð og merki, sparað vasapeningana sina og fl.. Það var stór stund þegar hann fór inn í verslunina og bað um eitt stykki BMX reiðhjól, sem kostaði rúmar 9000 kr.. Tveimur mánuðum seinna Þessir luringdu . . . Hringur frá Rhodos Anna hringdi: Ég var á Rhodos í haust og hitti þá hjón þar sem reka skartgripa- verslun á liótel Doreta Beach. Þau sögðu mér að til þeirra hefði komið piltur vorið 1985 með skólahring frá Menntaskólanum á Laugar- vatni. Vildi hann að þau gerðu eftir honum annan úr gulli. Urðu þau við þeirri loeiðni en hafa nú týnt heimilisfangi piltsins. Því vil ég biðja hann um að hafa samband við mig í s. 76126. Aðgát skal höfð í nærveru sálar Andrea hringdi: Ég hef mikið unnið með fólki sem ekki gengur með neinskonar tísku- sjúkdóma, þar á ég við t.d. floga- veiki, mígreni, þunglyndi, o.s.f.. Ekki ósjaldan er þetta fólk spurt að því hvemig því líði í fjölmennum samkomum. Þó þetta sé ugglaust saklaus spuming í hugum margra þá getur hún haft slæm áhrif á hinn spurða, ekki síst ef hann þarf sífellt að takast á við slíkar spum- ingar. Ég veit þess dæmi að fólk hefur beinlínis flúið úr boðum og partíum einmitt vegna slíkra leið- indaspurninga um heilsufar þess. Ég vildi aðeins vekja athygli á því hversu sífelldar spumingar um heislufar einstaklings, sem t.d. á við þunglyndi að stríða, geta smátt og smátt brotið hann niður. Og þetta á við fleiri en bara þunglynda. var hjólinu stolið. Það komu mörg tár, erfítt var að sofna á kvöldin - eða dauðaleytin sem gerð var til að íínna hjólið. Sorgin var mikil í hans litla hjarta. Eins og áður hefur verið sagt þá hefur reiðhjólastuldum farið ijölgandi, ekki hvað síst hér í Breið- Iioltinu, sem er mjög ’oammargt hverfi. Nú spyr ég foreldra, sem sjá bamið sitt koma heim ineð nýtt hjól: Hvar fékk bamið hjólið? Getur það verið að foreldrar bama séu svo daufdumbir að þeir taki ekki eftir því að bamið þeirra er komið með nýtt reiðhjól? Ég vil ekki trúa því. Sjálfur á ég Ijögur böm og veit nákvæmlega hvað þau eiga og hvað ekki. Ég skora á alla foreldra bama í Breiðholti að uppræta þennan ósóma og að þeir athugi hvort bam- ið þeirra hafí í óvitaskap eða vísvit- andi tekið eigur annarra. Ef foreldrar gerðu átak í því strax í dag að kanna reiðhjólageymslur í !eit að stolnum hjólum þá mundu þau afsanna að bamið þeirra hefði undir höndum hjól tekið ófijálsri hendi. Kennum bömunum okkar að virða eignarrétt annarra. Faðir í Breiðholti Rjúpnaveiðimenn Á þessum árstíma skipast veður oft skjótt í lofti. Kynn- ið ykkur því veðurútlit áður en lagt er upp í veiðiferðina. Klæðist ávallt ullarfötum og hafið meðferðis léttan hlífðar- fatnað í áberandi lit. Vandið fótabúnaðinn. Grannskoðið allan búnað ykkar og vandið hann af stakri umhyggju. Sýnið forsjálni og gætni á öllum leiðum og tillitssemi við þau er heima bíða. ÍV m Fallegur barna fatnaður Gott verð Bambínó, Vesturgötu 12, sími 22119. Sunnudagur í Hótel Ork Sunnudagarnir eru svolítið sérstakir hjá okkur. Þá tökum við allt það besta fram í eldhúsinu og setjum upp „ Brunch". Við köllum þetta „ Freyðandi hádegis- hlaðborð". Forréttir — kjötréttir — fiskréttir — eftir- réttir — kaffi — kökur og freyðandi drykkur eða annað aö eigin vali. Innifalið i mjög hagstæðu verði er aðgangur að sundlaug og gufubaði. Aðeins er tekið hálft gjald fyrir börn 6 til 13 ára og frítt fyrir börn yngri en 5 ára. Glerlistar og málverkasýning Höllu Haraldsdóttur fer senn aö ijúka. Halla sýnir málverk og glermyndir í sölum hótelsins. Væri ekki ráð að drífa sig í „Brunch" og skoða um leið sýningu Höllu? HÓTEL öm HVERAGERÐI BREIÐUMÖRK 1, SÍMI 99-4700. J ►- r ASEA CYLIMDA Þvottavélar og þurrkarar ...eins og hlutirnir gerast bestir: <!)::: íi) | ♦p"77”" Árangur náinnar samvinnu sænsku neytendastofnunarinnar KONSUMENTVERKET, textilrannsóknastofnunarinnar TEFO og tæknirisans ASEA. Nýsköpun sem fær hæstu einkunnir á upplýstasta og kröfuharðasta markaði heims fyrir árangur, taumeðferð og rekstrarhagkvæmni. ASEA CYLINDA tauþurrkari Skynjar sjálfur hvenær tauið er þurrt, en þú getur líka stillt á tíma. 114 lítra tromla, sú stærsta á markaðin- um. Pað þarf nefnilega 2,5 sinnum stærri tromlu til að þurrka í en til að þvo í. Tekur því úr þvottavélinni í einu lagi. Mikið tromlurými og kröftugt útsog i stað innblásturs stytta þurrktíma, spara rafmagn og leyfa allt að 8m barka. Neytendarannsóknir sýna að tauið slitnar ekki né hleypur í þurrkaranum, heldur losnar aðeins um lóna af notkunarslitinu. Það er kostur, ekki síst fyrir ofnæmisfólk. Sparar tíma, snúrupláss og strauningu. Tauið verður mjúkt, þjált og slétt, og æ fleiri efni eru gerð fyrir þurrkara. Getur staðið á gólfi eða ofan á þvottavél- ASEA CYLINDA þvottavélar Þvo best, skola best, vinda best, fara best með tauið, nota minnst rafmagn. Vottorð upp á það. Gerðar til að endast, og i búðinni bjóðum við þér að skyggnast undir glæsilegt yfirborðið, því þar er ekki síður að finna muninn sem máli skiptir: trausta og stöðuga undirstöðu, vöggu á dempurum í stað gormaupphengju, ekta sænskt ryðfrítt krómnikkelstál, SKF-kúlulegur á 35 mm öxli, jafnvægisklossa úr járni i stað sandpoka eða brothætts steins o.fl. Athyglisverð er líka 5-laga ryð-og rispu- vörn, hosulaus taulúga, hreinsilúga, grófsía, sápusparnaðarkerfi með lyktar- og hljóðgildru, stjórnkerfi með framtíð- arsýn og fjölhraða lotuvinding upp i 1100 snúninga. ASEA CYLINDA er nú eini framleiðandi heimilisþvottavéla á Norðurlöndum. Með stóraukinni framleiðslu og tollalækkun er verðið hagstætt. Og vist er, að gæðin borga sig, STRAX vegna betri og ódýrari þvottar, SlÐAR vegna betri endingar. /ponix HÁTÚNI6A SlMI (91)24420 /
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.