Morgunblaðið - 18.11.1986, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 18.11.1986, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. NÓVEMBER 1986 Farsæll á siglingu eftir að honum var gefið nafn. Vestmannaeyjar: Nýr bj örgunarbátur Hjálparsveitar skáta Sóknarpresturinn í Eyjum, séra Kjartan Örn Sigurbjörnsson, af- hjúpaði nafn björgunarbáts HSV. Farsæll skal fleyið heita. plasti. Þetta eykur flothæfni bátsins til mikilla muna ef eitthvað óhapp hendir. I bátnum er búnaður til að rétta hann við ef honum hvolfir, vélin drepur þá sjálfkrafa á sér og er tilbúin til gangsetningar 7 sek- úndum eftir að hann er aftur kominn á réttan kjöl. I bátnum er 155 hestafla Ford Mermaid vél með forþjöppu og er báturinn knúinn áfram með vatns- þrýstingi sem gerir hann mun auðveldari í stjóm. I bátnum er VHF talstöð og loran C staðar- ákvörðunartæki. Rúm er í bátnum fyrir 20 farþega og hann er einnig útbúinn fyrir tvær sjúkrabörur. Bátar af þessari tegund eru mik- ið notaðir við olíuborpalla í Norður- sjónum. Hjálparsveitarmenn segja að bát þessum sé mjög auðvelt að Vestmannaeyjum. HJALPARSVEIT skáta í Vest- mannaeyjum hefur eignast nýjan og mjög fullkomin björgunarbát. Báturinn var sýndur bæjarbúum nni helgina og vakti sjóhæfni hans verulega athygli þeirra sem fylgdust með. Bátur þessi er norskur og kallast SEABEAR (sæbjörn). Eftir skoðanakönnun innan hjálparsveitarinnar var ákveðið að gefa bátnum nafnið Farsæll. Báturinn er úr áli með tvöföldum botni, 7 metra langur og 2,8 metr- ar að breidd, ristir 35-40 cm. Botninn er hólfaður niður í lftil hólf og eru hólfín fyllt með ffauð- Verdtryggðir reikningar Samvinnu- bankans, bundnir í 18 eða 24 mánuði, eru GÓÐIR KOSTIR. Andstætt öðrum almennum verðtryggðum reikningum bera þeir auk verðbóta fasta vexti út binditímann, 7,5—8%. Það tryggir inneignina fyrir vaxtalækkunum á sparnaðartímanum. Þannig vita reikningseigendur alltaf að hverju þeir ganga. SPÁDU f 2 GÖDA. AVOXTUN SEM MUNARUM SAMVINNUBANKI ÍSLANDS HF. MEÐEINU SÍMTALI er hægt aft breyta innheimtu- aðferðinni. Eftir það verða áskriftargjöldin skuldfærð á viðkomandi greiðslukorta- reikning mánaðarlega. CB SÍMINN ER 691140 691141
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.