Morgunblaðið - 18.11.1986, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. NÓVEMBER 1986
49
Stjörnu-
Umsjón: Gunnlaugur
Guðmundsson
Kæri stjömuspekingur.
Vildur þú vera svo góður að
lesa úr korti mínu. Ég er
fædd 4.6.'60 kl. 19 í
Reykjavík. Einnig hefði ég
áhuga á að vita hvaða áhrif
stjömumar hafa á líf mitt
nú og á næstunni. Með fyrir-
fram þökk.
Tvíburi."
Svar:
Þú hefur Sól og Venus í
Tvíbura í 7. húsi, Tungl í Vog
í ll. húsi, Merkúr í Krabba
í 8. húsi, Mars í Hrút í 6.
húsi, Sporðdreka og Neptún-
us Rísandi og Plútó og Meyju
saman á Miðhimni.
Félagsmál
Það leikur enginn vafí á því
að þér hentar best að vinna
að félagsmálum. Samvinna
við annað fólk, upplýsinga-
miðlun og einhverskonar
móttaka og hópsamvinna á
vel við þig. Þú verður þreytt,
leið og slöpp ef þú hefur ekki
mikið af fólki í kringum þig
og tekur þátt í fjölbreytilegu
félagslífí.
Veikleikar
Það sem getur háð þér er að
merkin sem snúa út á við,
Rísandi Sporðdreki og Meyja
á Miðhimni, em bæði lokuð
og dul. Því er sú hætta fyrir
hendi að framkoma þín sé
lokaðri en þinn innri maður
segir til um. Þér getur því
hætt til að bæla þig niður.
Auk þess fylgir Rísandi Nep-
túnusi næmleiki sem getur
haft þau áhrif að landamærin
milli þín og annarra verða
óljós. Þú getur því verið í
óvissu um sjálfa þig, hvað sé
þitt og hvað komið frá öðrum.
Þú þarft þvi að varast áhrifa-
gimi. Þrátt fyrir félagslyndið
þarft þú því að draga þig í
hlé og vera ein annað slagið.
Lifandi starf
Sporðdreki Rísandi og Plútó
á Miðhimni táknar að þú
hefur sálfræði- og rannsókn-
arhæfíleika og gætir því
notið þín í vinnu með fólki
að sálfræðilegum félagsmál-
um. Mars í Hrút bendir hins
vegar til að starf þitt þurfí
að vera lifandi og fela í sér
átök og hreyfíngu. Langt og
þungt skólanám á því ekki
sérlega vel við þig.
Hreinsun
Það sem er að gerast í korti
þínu á þessari stundu er að
Plútó er að fara yfir Rísingu.
Það táknar að þú ert að
hreinsa til í sálarlífí þínu og
losa þig við neikvæða þætti
sem hindra þig. Yfirstand-
andi eru því töluverðar
breytingar, margt að hverfa
úr lífi þínu og annað að koma
í staðinn.
Stórar áœtlanir
í desember verða athyglis-
verðar afstöður. Júpíter
verður í 4. húsi í spennu-
afstöu við Sól og Satúmus í
Bogmanni í 2. húsi í mót-
stöðu við Sól. Það gefur til
kynna mikla orku, vinnu,
stórhug og áætlanagerð. Það
gæti t.d. verið góður tími til
að kaupa ibúð eða fjárfesta
á annan hátt. Fjármál verða
töluvert í sviðsljósinu á næstu
2—3 árum og þarft þú að
vera varkár, skipulögð og
öguð á þvi tímabili.
AukiÖ nœmi
Neptúnus er í öðru húsi og
fer að mynda afstöðu við
Tungl, eða nánar tiltekið
1988—89. Það táknar að þú
verður mun tilfinninganæm-
ari og opnari en áður. Fyrir
vikið þarft þú að gæta þín,
dvelja í jákvæðu umhverfí og
fást við uppbyggileg andleg
eða listræn mál.
X-9
_ e/£> y/sr
ApAbT/i
erA//ooA
fv - 1
ClVtS Klng FmI
•ur» Syndlcate, Inc. World rights reserved.
GRETTIR
TOMMI OG JENNI
í HÚ,V F/F/ /VUN EKOF (300 FyF/H Fb/MAVt v HÚN HEFUF FEgOAsr OM / AULAN HB/U
1 / 1 • i$LJÖ A \ 1 o,
12/11
—*-XAyy
ER EKKl l/y <0 Tl'l ni én Utrc- ucvpr/ FR twB KnMAM HAMS FAMKÍ^ LJOSKA
I ERFlÐLEIKU/y
iEINKALÍF- /
. <NLI
GÖ/V1UVW 'ASTAH -
ÖKÉRJM
S NAFPI
<Æ ° J... A~2S— JZLLai
FERDINAND
SMAFOLK
BA5EBALL 15 OUR
COUNTRV'5 NUMBER ONE
SPECTATOR SPORT!
H0R5E RACING
15 5ECONP..
Á ég að segja þér nokkuð? Hafnabolti er vinsælasta Veðreiðar koma næstar Ég er jafnvíg í báðum
þjóðaríþrótt okkar! greinum_____
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Spegilskipting er það kallað
þegar skiptingin er sú sama á
hendi sagnhafa og i blindum.
Slík spil spilast yfírleitt illa þótt
styrkurinn sé töluverður í há-
punktum talinn. Möguleikamir
á að fjölga slögunum með tromp-
unum eða með því að fría langa
liti em litlir, og raunar engir
nema til komi nokkur hjálp frá
andstæðingunum.
Vesturgefur; enginn á hættu.
Norður
♦ Á3
¥ K85
♦ KG876
♦ Á75
Vestur Austur
♦ DG108752... ♦öá
¥104 1 ¥ DG932
♦ 432 ♦ -
♦ 8 ♦ DG10964
Suður
♦ K9
¥ Á76
♦ ÁD1095
♦ K32
Vestur Norður Austur Suður
3spaðar Dobl Pass 6 tíglar
Pass Pass Pass
Vestur spilar út spaðadrottn-
ngu.
I þessu spili á sagnhafi 11 -
tökuslagi á kröftum, en virðist
hvergi eiga von í þann 12. Helst
kemur til greina að reyna kast-
þröng á austur í laufí og hjarta.
En „tempóið" fyrir kastþröngina
er ekki rétt nema vömin fái fyrst
einn slag. Og hvemig er hægt
að gefa vöminni slag án þess
að eyðileggja hótunina í laufí
eða hjarta?
Svarið liggur í spumingunni.
Vömin á ekki fræðilegan mögu-
leika á tígulslag, svo það er
ekkert nema spaði sem kemur
til greina.
Til að eiga vinningsvon er því
nauðsynlegt að drepa fyrsta
slaginn á spaðaás og láta kóng-
inn detta undir! Taka svo þrisvar
tromp, tvo efstu í hjarta og lauf-
ásinn. Spila síðan vestri inn á
spaða.
Vestur verður að skila slagn-
um til baka með því að koma út
i tvöfalda eyðu. Það trompar
sagnhafi heima og hendir laufi
eða hjarta úr borðinu. Spilar svo
tveimur síðustu tíglunum og
þvingar austur í „mjúku" litun-
um.
SKAK
Umsjón Margeir
Pétursson
Á stórmótinu í Tilburg um dag-
inn var skák sovézku stórmeistar-
anna Karpovs og Beljavsky ein
sú tilkomumesta. Hér sjáum við
úrslitaaugnablik skákarinnar.
Karpov, sem hafði hvítt hafði rétt
lokið við að leika gróflega af sér,
með 31. Dc2 — c3??, en nauðsyn-
legt var 31. Dc2 — b2.
31. — Hxc5! (Vinnur lið því 32.
dxc5? er auðvitað svarað með 32.
— d4+) 32. Dxc5 — Dxd3 og
Beljavsky vann auðveldlega. Hann
sigraði á mótinu, hlaut 8‘/« v. af
14 mögulegum, Ljubojevic varð
næstur með 8 v. og þriðji Karpov
með 7'/« v. Þetta var því skákin
sem skipti sköpum.