Morgunblaðið - 18.11.1986, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 18.11.1986, Blaðsíða 64
64 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. NÓVEMBER 1986 Frumsýnir: ÞAÐ GERÐIST í GÆR ^tt’sabout iiM-n.wxniM-n, fhok'cs, m-x, anibilion, nMivini' In, no sex, risk. uiMb-nvi'ar. rrk-mlship, career movrs, stralejí}, ronlniilmi-iil. love, fun, iHvaking up. inaking up. bcdtinie, lasl nifílif...” »>* f*Ml >I»>N »U/v»ÍM l/AVt *«X»U WitMtt PlHhlNS uAlxHit last Stjömumar úr St. Elmos Fire þau Rob Lowe og Demi Moore, ásamt hinum óviöjafnanlega Jim Belushl hfttast á ný í þessari nýju, bráð- smellnu og grátbroslegu mynd, sem er ein vinsaelasta kvikmyndin vestan hafs um þessar mundir. Myndin er gerð eftir leikriti David Mamet og gekk þaö í sex ár sam- fleytt enda hlaut Mamet Pulitzer verðlaunin fyrir þetta verk. Myndin gerist í Chicago og lýsir af- leiðingum skyndisambands þeirra Demi Moore og Rob Lowe. NOKKUR UMMÆLI: „Fyndin, skemmtileg, trúverðug. Ég mæli með henni". Leslie Savan (Msdemolselle). Jim Belushi hefur aldrei veriö betri. Hann er óviðjafnanlegur". J. Slskel (CBS-TV). „Kvennagull aldarinnar. Rob Lowe er hr. Hollywood". Stu Schreiberg (USA Today). „Rob Lowe er kominn ð toppinn — saetur, sexf, hæfileikaríkur". Shirtey Elder (Detroft Free Press). „Demi Moore er falleg i fötum — ennþá fallegri án þeirra." Terry Minsky (Dally News). Sýnd íA-sal Id. 6,7,9,11.10. Haskksðverð. nni DOLBY STEREO~| í ÚLFAHJÖRÐ Bandarískum hershöföingja er rænt af Rauöu herdeildinni. Hann er flutt- ur i gamalt hervirki. Dr. Straub er faliö að frelsa hershöföingjann, áöur en hryöjuverkamennirnir geta pynd- aö hann til sagna. Glæný frönsk spennumynd með Claude Brasseur í aðalhlutverki. Leikstjóri: Jose Giovanni. Sýnd í B-sal kl. 7 og 11.10 Bönnuö innan 16 ára. Hækkað verö. Með dauðann á hælunum Aðalhlutverk: Jeff Brldges, Rosanna Arquette, Alexandra Paul og Andy Garcia. Leikstjóri er Hal Ashby (Midnight Ex- press, Scarface). ★ ★ ★ DV. ★ ★★ ÞJV. SýndíB-sal kl.5og9. Bönnum innan 18 ára. Hækkað verð. ILAÐVARPINN Vcsuni’iiui s sýnir leikritið: VERULEIKI 14. sýn. fös. 21/11 kl. 21.00. 15. sýn. sun. 23/11 kl. 21.00. Miðasala kl. 2-4 virka daga og 2 tímnm fyrir sýningar sýningadaga í síma 19055. Síðustu sýningar. laugarasbið --- SALUR A - Simi 32075 Frumsýnir: FRELSI Ný bandarísk gamanmynd um gerð kvikmyndar. Kvikmyndageröarmenn koma til hljóöláts smábæjar og breyta bænum á einnl nóttu í há- vært kvikmyndaver. Formúla leik- stjóra myndarinnar til aö laöa að ungt fólk er: 1. Aö misbjóða lögunum. 2. Aö eyðileggja eignir. 3. Aö láta leikara fækka fötum. Aöalhlutverk: Alan Alda, Mlchael Caine, Michelle Pfeiffer og Bob Hoskins. Handrit og leikstjórn: Alan Alda. UMSÖGN BLAÐA: „Bob Hoskins verður betri meö hverri mynd." Daily Mirror. „Stórgóöur leikur hjá Michael Caine og Michelie Pfeiffer. Bob Hoskins fer á kostum". Observer. Sýndkl. 5,7,9 og 11. ---------SALURB------------------ PSYCH0III Pá er hann kominn aftur hryllingur- inn sem viö höfum beðiö eftir, því brjálæöingurinn Norman Bates er mættur aftur til leiks. Eftir rúma tvo áratugi á geöveikrahæli er hann kænni en nokkru sinni fyrr. Leikstjóri: Anthony Perkins. Aðalhlutverk: Anthony Perkins, Diana Scarwid. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð bömum innan 16 ára. SALURC í SKUGGA KIUMANJAR0 Ný hörkuspennandi mynd um hóp Ijósmyndara sem er á ferö á þurrka- svæöum Kenya og hefur að engu aövaranir um hópa glorsoltinna ba- víana, þar til þau sjá aö þessir apar hafa allt annað og verra i huga en aparnir í Sædýrasafninu. Sýndkl. 5,7,9og11. Hækkaðverð. Bönnuð bömum innan 16 ára. Farymann Smádíselvélar 5.4 hö við 3000 SN. 8.5 hö við 3000 SN. Dísel-rafstöðvar 3.5 KVA SöynrflmagnuKP qJ)<!3>DU©®cs>(R) Vesturgötu 16, sími 14680. Collonil fegrum skóna Evrópufrumsýning: AFTURí SKÓLA „Ætti að f á örgustu fýlu- púka til að hlægja". ★ ★»/« S.V. Mbl. Aftur í skóla er upplíf g- andi í skammdeginu. Leikstjóri: Alan Metter. Aðalhlutverk: Rodney Dangerfleld, Sally Kellerman, Burt Young, Kelth Gordon og Nad Betty. Sýnd kl. 5.10,7.10 og 9.10. nnr°OLBY STEREÖ 1 Collonil vatnsverja ý skinn og sk6 KIENZLE ALVÖRU ÚRMEÐ VÍSUM LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR SÍM116620 LAND MÍNS FÖÐUR í kvöld kl. 20.30. Föstudag kl. 20.30. Uppselt. UPP MEÐ TEPPIÐ, SOLMUNDUR Miðvikud. kl. 20.30. Laugardag kl. 20.30. V^tirimn eftir Athol Fugard. 5. sýn. fimmtud. kl. 20.30. Gul kort gilda. 6. sýn. sunnud. kl. 20.30. Gncn kort giida. Forsala Auk ofangrcindra sýninga stend- ur nú yfir forsala á allar sýningar til 30. nóv. í síma 16620 virka daga frá kl. 10-12 og 13-19. Símsala Handhafar grciðslukorta gcta pantað aðgöngumiða og greitt fyrir þá með einu símtali. Að- göngumiðar eru þá geymdir fram að sýningu á ábyrgð korthafa. Miðasala í Iðnó opin kl. 14.00-20.30. Slmi 1-13-84 Salur 1 Frumsýning: STELLA í 0RL0FI Eldfjörug íslensk gamanmynd í lit- um. I myndinni leika helstu skopleik- arar landsins svo sem: Edda Björgvinsdóttir, Þórhallur Sigurðs- son (Laddi), Gestur Elnar Jónasson, Bessi Bjarnason, Gfsll Rúnar Jóns- son, Siguröur Sigurjónsson, Eggert Þorieifsson og fjöldi annarra frá- bærra leikara: Leikstjórl: Þórhildur Þorleifsdóttir. Allir í meðferð með Stellu! Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Hækkað verö. Salur 2 PURPURÁLITURINN Bönnuö Innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. — Hækkaö verö. Salur 3 MADMAXIÍI Hin hörkugóða stórmynd meö Tinu Turner og Mel Gibson. Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 6,7,9 og 11. BÍÓHÚSID Sml: 13800__ Splunkuný og stórskemmtileg stuö- mynd um unglinga sem koma sór áfram á iþróttabrautinni. Tónlistin er frábær i þessari mynd en platan sem er tileinkuö myndinni er Amer- ican Anthem og eru mörg lög af henni nú þegar orðin geysivinsæl. TÓNLISTIN ER FLUTT AF: ANDY TAYLOR, MR. MISTER, STEVIE NICKS, GRAHAM NASH. Aðalhlutverk: Mitch Gaylord, Janet Jones, Michael Pataki, Tiny Wells. Leikstjórl: Albert Magnoli. Sýnd kl. 6,7,9 og 11. Hækkaö verö. DOLBY S7EREG 1 Evrópufrumsýning: TAKTU ÞAÐ RÓLEGA ALÞÝÐU- LEIKHÚSIÐ sýnir í kjallara Hlaðvarpans: HIN STERKARI eftir August Strindberg. SÚ VEIKARI eftir Þorgeir Þorgeirsson. Sýn. fimmtudag kl. 21.00. Takmarkaður sýningafjöldi. Uppl. um miðasölu á skrifst. Alþýðuleikhússins í síma 15185 frá kl. 14.00-18.00. Sýnir söngleikinn: „KÖTTURINN SEM FER SÍNAR EIGIN LEIÐIR" eftir Ólaf Hauk Símonarson, í Bæjarbíói, Hafnarfirði. í dag kl. 17.00. Miðvikudag kl. 17.00. Fimmtudag kl. 17.00. Miðapantanir allan sólarhring- inn í síma 50184. Velkomin í Bæjarbíó! FRUM- SÝNING Tónabíó frumsýnir í dag myndina MaÖurinn frá Majorka i Sjá augl. annars staö- ari blaÖinu. KIENZLE TIFANDI TÍMAIMIMA TÁKN í )J 115 ili ÞJÓÐLEIKHUSIÐ LISTDANSSÝNING: Frumsýn.: fimmtud. kl. 20.00. TOSCA Föstud. kl. 20.00. Sunnud. kl. 20.00. UPPREISN Á ÍSAFIRÐI Laugardag kl. 20. Leikhúskjallarinn: VALBORG OG BEKKURINN Miðvikudag kl. 20.30. Sunnudag kl. 16.00. Veitingar öll sýningarkvöld í Leik- húskjallaranum. Pöntunum veitt móttaka í miðasölu fyrir sýningu. Miðasala kl. 13.15 -20.00. Sími 1-1200. Tökum Visa og Eurocard í Hópferðabflar Allar stærðir hópferðabíla í lengri og skemmri ferðir. Kjartan Ingimarsson, sími 37400 og 32716.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.