Morgunblaðið - 18.11.1986, Blaðsíða 68

Morgunblaðið - 18.11.1986, Blaðsíða 68
68 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. NÓVEMBER 1986 Hafnarsamband sveitarfélaga: Vangoldið framlag ríkisins um 115 millj. Á ársfundi Hafnarssambands sveitarfélaga sem nýlega var haldinn á Akranesi og í Borgar- Húsavík SIGHVATUR Karlsson nýkjör- inn prestur á Húsavík var settur i embætti sl. sunnudag, af sr. Erni Friðrikssyni prófasti á Skútustöðum. Kirkjan var þéttsetin og athöfnin öll hin virðulegasta. Kirkjukórinn söng undir stjóm Ulrik Olasonar og bamakór bamaskólans söng undir stjóm Hólmfríðar Benedikts- dóttur. Þetta er annar presturinn sem sr. Öm setur inn í embætti en Jón Baldvin Hannibalsson hafði samband við Morgunblaðið í gær- kvöldi og bað fyrir leiðréttingu á frétt, sem birtist á blaðsíðu 2 síðast- liðinn sunnudag. í fréttinni er haft eftir Jóni Baldvini að hann „teldi einnig æskilegt að Jón Sigurðsson forstjóri Þjóðhagsstofnunar tæki að sér bæði sjávarútvegs og land- búnaðarráðuneyti." Þetta segir Jón Baldvin rangt. nesi kom fram að á sl. tveimur árum hefði skuldahali ríkisins til hafnargerða í landinu farið stöð- fyrir stuttu var Kristján Valur Ing- ólfsson settur inn í embættið að Grenjaðastað. Umsóknir hafa ekki borist um tvö prestaköll, sem auglýst hafa verið laus í prófastdæminu, Raufar- höfn og Stafarfellsprestakall en þeim er þjónað af nágranna prest- um. Sr. Ingimar Ingimarsson þjónar Raufarhöfn og sr. Bjöm H. Jónsson Staðarfelli. Fréttaritari Jón Baldvin segist hafa lýst hug- myndum um að koma á fót nýju ráðuneyti efnahags- og atvinnu- mála. Þetta ráðuneyti ætti að annast stefnumörkun fram í tímann í atvinnumálum og stjórnun fjár- festingar í atvinnulífinu. Ráðuneyti einstakra atvinnuvega yrðu síðan undirdeildir þessa ráðuneytis. Yfir þetta ráðuneyti taldi Jón Baldvin einsýnt að setja Jón Sigurðsson. ugt vaxandi. Er allt útlit fyrir að um næstu áramót muni van- goldin framlög ríkissjóðs nema um 115 milljónum, en heildarfj- árveiting er 160 millj. á fjárlög- um, að sögn Gunnars B. Guðmundssonar hafnarstjóra i Reykjavík. Gunnar B. Guðmundsson setti 17. ársfundinn og bauð gesti vel- komna. Þá flutti Ingimundur Sigurpálsson bæjarstjóri stutt ávarp og bauð menn velkomna til Akraness. Að loknum hádegisverði flutti formaður skýrslu stjómar og lagði fram reikninga sambandins. Gylfi ísaksson verkfræðingur ræddi fjárhagsstöðu og gjaldskrármál hafna og Hermann Guðjónsson hafnarmálstjóri gerði grein fyrir nýju skipulagi stofnunarinnar með tiikomu nýrra laga um starfsemi stofnunarinnar. Gunnbjöm Marín- ósson ræddi um tölvuvæðingu hafna og Gísli Viggósson verk- fræðingur flutti erindi um hreyf- ingu skipa í höfnum en það er samnorrænt verkefni unnið að til- hlutan Islendinga. I stjóm Hafnarsambands sveitar- félaga voru lqomir Gunnar B. Guðmundsson Reykjavík, Úlfur Thoroddsen Patreksfirði, Sturla Böðvarsson Stykkishólmi, Bjami Aðalgeirsson Húsavík og Hörður Þórhallsson Reyðarfirði. Stjómin skiptir með sér verkum. Nýr prestur settur í embætti á Húsavík -Athugasemd frá Jóni Baldvini AP/Símamynd Kasparov heimsmeistari og Yusupov tefla gegn Perú i 2. umferð ólympíumótsins. Þriðja umferð á ólympíuskákmótinu Jafnt á öllum borð um við Búlgaríu Skák Bragi Kristjánsson í þriðju umferð ólympíuskák- mótsins tefldu Islendingar við sveit Búlgaríu, sem er tólfta sterkasta sveitin á mótinu. ísland — Búlgaría 2—2 Helgi — Kir. Georgiev '/2—'/2 Jóhann — Inkiov V2—‘/2 Jón L. — Velikov V2—V2 Margeir — Krum Georgiev V2—V2 Helgi tefldi tvísýna skák á 1. borði, sem lauk með jafntefli, enda vel tefld af báðum. Jóhann vann peð i byijun, en átti tvípeð, þannig að ekki var auð- velt að færa sér liðsyfírburði í nyt. Þegar Jóhann lék peðinu af sér, blasti jafnteflið við. Jón L. náði betra tafli með svörtu, og hafði möguleika á að halda betri stöðu, þótt ekki væri víst, að það nægði til vinnings. Jón lenti að vanda í tímahraki, og lék þá ónákvæmt og taflið jafnaðist. Margeir tefldi skrautlegustu skákina. Upp kom tvísýn staða, og Margeir blés til sóknar. Hann fómaði manni, en þegar Búlgarinn tók annan mann, neyddist Margeir til að þráskáka: fóm Margeirs hefur líklega ekki staðist, þannig að hann má vel við úrslitin una. Þessi úrslit við sterka sveit Búlg- aríu em vel viðunandi. Ísiendingar hafa nú 8V2 vinning, sem gefur þeim góða möguleika á mótinu, því í Monrad-kerfí kann sígandi lukka að reynast best. Önnur úrslit: Sovétríkin 3V2 — Tékkóslóvakía V2. Sovétmenn mættu með sína bestu menn og möluðu Tékkana. Karpov og Ftacn- ik gerðu stutt jafntefli, en Sovét- menn unnu aðrar skákir. England 3V2 — Kólumbía V2; Júgóslavía 3‘/2 — Pólland V2; Ungveijaland 2V2 — Spánn V* og 1 biðskák; V-Þýska- land U/2 — Indónesía 2V2 (athyglis- verð úrslit); Bandaríkin 2 — Kúba 2; Rúmenía 2 — Chile 2; Kína 2V2 — Argentína IV2; Kanada V2 — Brasilía 2V2 og 1 biðskák. Staða efstu þjóða eftir 3 um- ferðir: l. Sovétríkin 11 v. 2. Ungveijaland, IOV2 v. og 1 biðskák. 3.-4. Júgó- slavía og Indónesía IOV2 v. 5. England 10 v. 6.-8. Bandaríkin, Kúba og V-Þýskaland 9'/2 v. 9.—12. Frakkland, Kína, Egyptaland og Grikkland 9 v. íslendingar koma svo í þrettánda sæti ásamt fleiri þjóðum með 8V2 v. í fjórðu umferð í dag verður m. a. viðureign Sovétmanna og Ungveija, sem margir bíða spenntir eftir. Síma- og sjón- varpslaust við ísafjarðardjúp þurft. En sem betur fer urðu eng- in óhöpp í Djúpinu þessa daga. Er þetta verðugt umhugsunarefni fyrir t.d. Almannavamir ísafjarð- arsýslu. Félagsstarfíð er með fjörugasta móti í vetur. Eru nú í gangi nám- skeið í ræðumennsku og leiklist. Undirbúningur fyrir 1. des. er nú að hefjast af fullum krafti, og munu nemendur eins og venja er, gefa út skólablaðið fyrir hátíðina. Yfirlögregluþjónninn á Isafírði, Jónas H. Eyjólfsson átti hér leið um fyrir skömmu og hélt hann stutta kynningu á lögreglustarf- inu, fyrir nemendur í héraðsskólan- um. Mæltist kynning þessi vel fyrir hjá krökkunum, sem vom ólatir við að spyija ýmissa spuminga, varðandi lögreglustarf. SÍMASAMBANDSLAUST var við ísafjarðardjúp fyrrí helgi, frá föstudagskvöldi til hádegis á þriðjudag, auk þess sem sjón- varpið og rás 2 duttu út frá föstudagskvöldinu til mánu- dagsins. Orsakir þessa vom að raf- magnslaust varð á Snæfjallaströnd þar sem endurvarpsstöðin er. Eng- in varaaflsstöð er í Bæjum en brýn nauðsyn er á að slíkri stöð verði komið upp sem fyrst. Nærri má geta hversu mikið öryggisleysi ríkir við þessar aðstæður, t.d. á stað eins og hér í Reykjanesi þar sem búa nú um 60 manns. Ekki hefði verið möguleiki að komast af staðnum þegar veðrið var sem verst og ekki nokkur leið að ná símasambandi yið lækni hefði þess Björg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.