Morgunblaðið - 18.11.1986, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 18.11.1986, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. NÓVEMBER 1986 Eldgos íJapan Á laugardag hófst kröftugt eldgos í Mihara-fjalli, sem er á Os- hima-eyju rúma 100 kílómetra suður af Tókýó. Mynd þessi var tekin á sunnudag og var þá ekkert lát á gosinu. Þetta er í fyrsta skipti í 12 ár sem eldfjall þetta gýs. Ekki er vitað til þess að slys hafi orðið á mönnum. Kosningarnar í Brazilíu: Stefndi í stórsignr slj órnarflokkanna Rio de Janeiro, Brazilíu, AP, Reuter. LJÓST er, að ríkisstjórn miðju- flokkanna á Brazilíu vann stór- sigur i kosningunum, sem fram fóru sl. laugardag. Talning geng- ur að visu seint en stjórnarflokk- arnir hafa góða forystu jafnt í ríkisstjóra- sem þingkosningun- um. „Brazilíumenn hafa sýnt ríkis- stjóm Jose Sarney einstæðan stuðning," sagði Severo Gomes, öld- ungadeildarþingmaður, í viðtali við stærstu einkasjónvarpsstöð í landinu. „Sigurinn auðveldar hon- um að taka efnahagsmálin fastari tökum, skuldir þjóðarinnar, sem eru 103 milljarðar dollara, og viðskipta- Grænland: Japanskur togarasjó- maður ferst Frá NJ.Bruun, fréttaritara Morgunblaðs- ins á Grænlandi. ÞAÐ óhapp varð um borð í japönsk- um togara nýlega, er var við veiðar undan strönd Grænlands, að vír slitnaði og slóst í einn úr áhöfn- inni. Björgunarþyrla var þegar kölluð á vettvang og flutti mann- inn, sem var mikið slasaður, til landspítalans í Nuuk, en ekki reynd- ist unnt að bjarga lífi hans og lést hann skömmu síðar. málin." Um 69 milljónir Brazilíumanna komu á kjörstað en það er borgara- leg skylda hvers manns að kjósa. 30 flokkar buðu fram 45.000 fram- bjóðendur og á sunnudagskvöld höfðu stjómarflokkarnir, Lýðræðis- hreyfingin og Frjálslyndi flokkur- inn, gott forskot í baráttunni um Jóhannesarborg, AP. TVEIR fyrrum ráðherrar í Le- sotho voru meðal fimm manna, sem var rænt og myrtir sl. laug- ardag. Skýrði Suður-afríska fréttastofan frá þessu á sunnu- dag. Fréttastofan hafði það eftir Vinc- ent Malebo, upplýsingamálaráð- herra stjómarinnar í Maseru, höfuðborg Lesotho, að ráðherramir fyrrverandi hefðu ásamt konum sínum verið í heimsókn hjá vina- fólki fyrir austan höfuðborgina þegar ókunnir menn hefðu mðst inn á heimilið og rænt fólkinu, gestun- um, gestgjafanum og konu hans. Fóm þeir með fólkið upp í fjöllin þar sem þeir skutu það nema eigin- konu gestgjafans, sem slapp úr höndum mannræningjanna og er 280 af 536 þingsæti og um 20 ríkis- stjóraembætti af 23. Kosningasigur Sameys er þakk- aður vinsældum hans sem forseta og ekki síst því, að fyrir átta mánuð- um stöðvaði hann launa- og verð- hækkanir til að ná betri vígstöðu í baráttunni við verðbólguna. Þá var hún 500% á ári en er nú 23%. nú í sjúkrahúsi. Ráðherramir fyrrverandi, Desm- ond Sixishe og Vincent Makhele, vom í stjóm Leabuas Jonathan, sem stjómaði landinu um 20 ára skeið en var steypt af stóli í janúar sl. Herstjómin, sem við tók, sakaði Jonathan um að hafa ætlað að koma á kommúnisma í landinu í krafti einkahers síns, sem skipaður var ungum mönnum, þjálfuðum í Norð- ur-Kóreu. Skömmu áður en herinn rændi völdunum hertu Suður- Afríkumenn eftirlitið á landamær- um ríkjanna og kváðust vera að leita sprengna og vopna, sem liðs- menn Afríska þjóðarráðsins væm líklegir til að smygla inn í Suður- Afríku. Ollu þessar aðgerðir miklum vöraskorti í Lesotho en þeim var aflétt strax eftir valdaránið. Mannrán og morð í Lesotho Persónudýrkun sem hvergi á sinn Tókyó, Reuter. * KIM Il-sung, forseti Norður- Kóreu, sem nú er sagður hafa fallið fyrir byssukúlum, átti manna mestan þátt í því að koma kommúnisma á í Norður-Kóreu fyrir 40 árum. Hann varð um leið óskoraður leiðtogi landsins og kom þar á slíkri persónúdýrk- un, að þess finnast ekki dæmi nema ef vera skyldi á valdatíma Mao Tse-tungs í Kína. Kim, sem er 74 ára að aldri, kom á því, sem hann sjálfur nefndi „sósí- alistískri paradís" í Norður-Kóreu. Landið var nær gersamlega ein- angrað frá umheiminum og ríkis- valdið þar réð algerlega yfír lífi þegna sinna. Samkvæmt frásögn franska blaðamannsins, Philippe Pons, eins af örfáum blaðamönnum, sem fengið hafa að koma til lands- ins, þá er það tvennt, sem mótar allt þjóðlífíð þar: Annars vegar er það dýrkunin á Kim Il-sung, sem hefst hjá bömunum í leikskólum. Hins vegar er það endursameining- in við Suður-Kóreu, en Kóreu hefur verið skipt í tvö ríki síðan 1948. I frásögn af heimsókn sinni til Norður-Kóreu 1981 kemst Philippe Pons svo að orði: „Bókasöftiin geyma milljónir bóka, sem flestar em ritaðar af einum og sama höf- undinum, Kil Il-sung. Nafn hans er nefnt hverri í setningu, blóm em lögð við myndastyttur af honum og það er jafnvel til rós, sem ber nafn- ið „Kimilsunia." Samkvæmt hinni opinbem ævi- sögu Kim II-sungs, er hið upphaf- lega nafn hans Kim Song-shu. Hann er sagður fæddur 15. apríl 1912, tveimur ámm eftir að Japan- ir lögðu Kóreuskagann undir sig og vom foreldrar hans bændafólk búsett nærri Pyongyang. Hann tók sér síðan nafnið Kim Il-sung og varð nánast að þjóðsagnakenndri hetju í baráttunni við Japani. Að- eins 13 ára gamall á hann að hafa haldið til Mansjúríu til að byija byltingarstarfsemi sína þar. Það landsvæði er nú hluti af Kína, en var þá einnig hemumið af Japönum. Aðeins 14 ára gamall skipulagði Kim Il-sung hreyfíngu, sem bar nafnið „Niður með heimsvalda- stefnuna" og stofnaði síðan árið líka 1932 skæmliðaher til þess að berj- ast gegn Japönum og var her þessi aðallega skipaður mönnum, sem höfðu flúið líkt og Kim yfír til Mansjúríu. Ævintýrakenndar frá- sagnir af hetjudáðum hans, sem Japanir drógu sízt úr með því að setja há verðlaun til höfuðs honum, bámst út um alla Kóreu og áttu mikinn þátt í því að tryggja orðstír hans og frægð og síðar forystu. Síðar á fjórða áratugnum varð Kim Il-sung svo leiðtogi tveggja Helgistaðir kommúnismans i Norður-Kóreu eru flestir tengdir Kim II Sung með einum eða öðrum hætti. í þessu tré klifraði hann sem drengur... Kim D Sung skoðar nýja byggingu. Honum var gefinn heiðurinn og dýrðin af öllu, sem gert var. ...og hér renndi hann sér á rassinum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.