Morgunblaðið - 18.11.1986, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 18.11.1986, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. NÓVEMBER 1986 65 BióHéu Sími 78900 Frumsýnir jólamynd nr. 11986. Besta spennumynd allra tíma. ,ALIENS“ n i m The New Movie „Þaðerfidonskrafturí Aliens". ★ ★★ ★ A.I. Mbl. ALIENS er splunkuný og stórkostlega vel gerð spennumynd sem er talin af mörgum besta spennumynd allra tima. Myndin er beint framhald af hinni vel lukkuðu stórmynd ALIEN sem sýnd var viða um heim við metað- sókn 1979. BÍÓHÖLLIN TEKUR FORSKOT A FRUMSÝNINQU JÓLAMYNDA f ÁR MEÐ ÞVÍ AÐ FRUMSÝNA ÞESSA STÓRMYND SEM FYRSTU JÓLAMYND SÍNA AF ÞREMUR 1986. ALIENS ER EIN AF AÐSÓKNARMESTU MYND- UM í LONDON A ÞESSU ÁRI. KVIKMYNDAGAGNRÝNENDUR ERLENDIS HAFA EINRÓMA SAGT UM ÞESSA MYND „EXCELLENT" ★ ★★★ STJÖRNUR. BLAÐADÓMAR: „Besta spennumynd allra tima". Denver Post. „Það er ekki hægt að gera mynd betur en þessa". Washington Post. Aöalhlutverk: Sigoumey Weaver, Carrie Henn, Michael Blehn, Paul Reiser. Framleiðandi: Walter Hill. Leikstjóri: James Cameron. Myndin er f DOLBY-STEREO og sýnd f 4RA RÁSA STARSCOPE. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7.30 og 10.05. — Hækkað verð. STORVANDRÆÐII LITLU KÍNA ÞAÐ MÁ MEÐ SANNI SEGJA AÐ HÉR ER Á FERÐINNI MYND SEM SAM- EINAR ÞAÐ AÐ VERA GÓÐ GRÍN- MYND, GÓÐ KARATEMYND OG GÓÐ SPENNU- OG ÆVINTÝRAMYND. Aðalhlutverk: Kurt Russel. Leikstjóri: John Carpenter. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 6,7.30,10.05. Hækkaö verð. IKL0M DREKANS Aðalhlutverk: Brucc Lee. Bönnuö Innan 12 ira. Sýnd kl.5og7.30. MONAUSA A STRANGE AKP WICKED k ★ ★★★ DV. — ★ ★ ★ Mbl. Bönnuö innan 16 ára. — Hækkað verð. Sýnd kl. 10. ISVAKA KLEMMU J ,4 P RUTHLÉSS, Aðalhlutverk: Danny De Vito. Sýndkl. 7.30 og 10.05. LOGREGLUSKÓLINN 3: AFTUR í ÞJÁLFUN Sýnd kl. 6. EFTIR MIÐNÆTTI ★ ★★ A.J. MbL ★ ★★ HP. Sýnd kl. 5,7.30 og 10.05. Vinsamlegast athugið breyttan sýningartíma. MEÐ EINU SÍMTAU er hœgt að breyta innheimtuað ferdinni. Eftir TT.Tnr.TTnmnai ÞirinmTipirT?.Tv viðkomandi greioslukortareikn- ing manaöarlega SÍMINNER 691140 691141 Frumsýnir: MAÐURINN FRÁ MAJ0RKA Það er framið póstrán í Stokkhólmi. Ósköp venjulegt lögreglumál, en þeir eru mun alvarlegri atburðirnir sem á eftir fylgja. Hvað er að gerast?. Hörkuspennandi lögreglumynd gerð af Bo Wideberg, þeim sama og gerði hina frægu spennumynd „Maðurinn á þakinu". Aðalhlutverk: Sven Wollter, Tomas Von Brömssen. Leikstjóri: Bo Wideberg. Sýnd kl. 5,7, 9og 11. Cönnuö innan 12 ára. ptofigílTO í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖOINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG Á RÁÐHÚSTORGI .N5Ó V^terkurog L/ hagkvæmur auglýsingamiðill! m NBOGINN —• DRAUGALEG BRÚÐKAUPSFERÐ Léttruglaður grínþriller um ali sögu- lega brúðkaupsferö og næturdvöl í draugalegri höll þar sem draugar og ekki draugar ganga Ijósum logum. Meó aðalhlutverkin fara hin bráðskemmti- legu grinhjón Gene Wilder og Gilda Radner, en þau fóru svo eftirminnilega á kostum í myndinni „Rauðklædda konan" (Woman in Red) og i þessari mynd standa þau sig ekki síður. Sem uppbót hafa þau svo með sér grinist- ana frægu Dom DeLulse og Jonathan Price. Leikstjóri: Gene Wilder. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 3,5,7,9og 11.15. HLEBARÐINN Hörkuleg spennumynd um skæruliða í Suður-Ameríku. Sýnd kl. 3.06,7.15 og 11.16. Bönnuö innan 16 ára. ★★★★★I★★★★★ B T | Ekslra Rladet ÍSKJÓLINÆTUR „Haganlega samsett mynd, vel skrifuö með myndmál í huga". ★ ★★ HP. Bönnuð bömum innan 16 ira. Sýnd kl. 6 og 9. HANNA 0G SYSTURNAR Leikstjóri: Woody Allen. Sýnd kl. 3.15,5.16,7.16 og 11.16. Siðustu sýningar. ÞEIRBESTU ★ ★★ SV.Mbl. Sýnd kl. 3,6,7,9 og 11.15. H0LD0GBLÓÐ ★ ★★ A.I.MBL. Sýnd kl. 3,5.20,9 og 11.16. MÁNUDAGSMYNDIR ALLA DAGA FRÉTTARITARINN Hörkuspennandi mynd um stríðsfréttaritara í byrjun seinni heimsstyrjaldar. Myndin hefur verið talin ein besta myndin sem framleidd var árið 1940. Joel McCrea, Laraine Day. Lcikstjóri: Alfred Hitchcock. Sýnd kl. 9. FJÓRÐA MYNDIN í HITCHCOCK-VEISLU Nú mæta allir í bingó í Glæsibæ í kvöld kl. 19.30 Hæsti vinningur ad verðmæti kr. 80.000,- Vinningar og verð á spjöldum í öðrum umferðum óbreytt. Mætum stimdvíslega. Ljóðadagskrá í Hafnarfirði í KVÖLD, þriðjudaginn 18. nóvember verður frumflutn- ingur á ljóðadagskrá í veit- ingahúsinu A. Hansen £ Hafnarfirði. Það er Leikfélag Hafnarfjarðar sem stendur að þessari dagskrá. Flutt verða ljóð sem fjalla um ástina. Verða þau lesin, sungin og leikin. Kvæðin eru öll eftir íslensk ljóðskáld og spannar dag- skráin alla sögu landsins. Ástin er... er yfirskrift þessarar dag- skrár og er ástin skoðuð útfrá hinum ýmsu sjónarhornum. Sýn- ingar verða á þriðjudögum og miðvikudögum eitthvað fram í mánuðinn. Hefjast sýningamar kl. 21.00. Boðið verður upp á veitingar. Frá dagskrá Leikfélags Hafnarfjarðar sem ber yfirskriftina Ástin er .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.