Morgunblaðið - 18.11.1986, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 18.11.1986, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. NÓVEMBER 1986 17 Grindavík: Örtröð á keramiknámskeiðum Undirvinnan skiptir mestu máli. Þessi kona hefur valið sér litla tunnu sem gott er að geyma sauma- dót í. Slikir munir eru eigulegir, sérstaklega þegar búið er að leggja mikla og vandasama vinnu i hlutinn. Grindavík. í HAUST byrjuðu hjónin Lúðvík Jóelsson og Kolbrún Sveinbjörns- dóttir með námskeið í málun á keramiki hér í Grindavík og buðu auk þess gamla fólkinu upp á opið hús eða föndurdaga. Að- sóknin hefur verið gífurlega mikil og sýnir þessi nýjung í tóm- og liti, leiðbeiningar í frumvinnu, sem er pússun, málun og gler- brennsla. Nú lærir það að nota perlu- og steinliti, sem er mjög handhæg málning, en seinna fer það í postulíns- og gullmálningu. Óll undirvinna skiptir miklu máli því í brennslunni gerast engin kraftaverk," sagði María. Kolbrún sagði að aðsóknin væri ævintýri líkust og útséð að fullt yrði fram til jóla. Nú væru einnig að hefjast krakka- og unglinganám- skeið og einnig verður bryddað upp á karlanámskeiði. Kr. Ben. Bladburóarfólk óskast! AUSTURBÆR ÚTHVERFI Síðumúli Gnoðarvogur 44-88 MorgunbUðið/Kr.Ben. Kolbrún, önnur frá vinstri, aðstoðar hér einn þátttakandann með pússun á kvenstyttu. Konumar kvörtuðu yfir þvi að ekki væri hægt að fá styttur af fallegum nöktum karlmönnum. stundalífi bæjarins að greinilega er þörf á tilbreytingu. Upphafíð að þessu námskeiðs- haldi var að þau buðu Maríu Gröndal, sem rekur Listamiðstöðina á Hvolsvelli, að halda sýningu í Grindavík á fullunnum keramik- munum sem hún hefur gert. Sýningin var haldin 29. júlí og troðfullt út úr dyrum allt kvöldið og skráðu rúmlega 40 konur sig á námskeið sem síðan hófst 23. sept- ember eftir að Lúðvík og Kolbrún höfðu nýtt sumarið til að læra leið- beiningarstörf hjá Maríu. María sagði fréttaritara blaðsins þegar hann leit inn einn eftirmið- daginn fyrir stuttu hjá gamla fólkinu, að viðtökumar væm ein- staklega góðar og skemmtilegt að vinna með fólkinu hér í Grindavík. „Héma getur það fengið hrávöm Fróöleikur og skemmtun fyrir háa sem lága! flnyipitMafotfo NÝTT-NÝTT' Pils, blússur, peysur, jakk- ar, «resti. Glæsilegt útval. ÍWMINN, LAUGAVEGI 40, KÚNSTHÚSINU. ALLTI LOFIKERFI MECMAN Lofttjakkar, stýribúnaður, loftlokar o.fl. NORDGREN Þrýstijafnarar, rakaskiljur, smurglös, síur o.fl. LEGRIS Hraðtengi fyrir nylon rör. Allt til loftlagna- nylon rör, rf . kopar rör, tengi. Ráðgjafarþjónusta. ÍANDVÉIARHF SMIEULMzGI 66. KÓPAVOGI, S. 9176600 Við bjóðum ykkur að koma og sjá bestu og fallegustu hljómtækin, hátalarana og sjónvörpin sem fást á íslandi. Tækin frá Bang & Olufsen. Kynnum nýjustu hátalarara, þeir eiga engann sinn líka - Beovox PENTA - Sýningin er opin frá kl. 9 til 18. Bang&Olufsen VIÐTDKUM VELÁMÓTI ÞÉR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.