Morgunblaðið - 18.11.1986, Page 17

Morgunblaðið - 18.11.1986, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. NÓVEMBER 1986 17 Grindavík: Örtröð á keramiknámskeiðum Undirvinnan skiptir mestu máli. Þessi kona hefur valið sér litla tunnu sem gott er að geyma sauma- dót í. Slikir munir eru eigulegir, sérstaklega þegar búið er að leggja mikla og vandasama vinnu i hlutinn. Grindavík. í HAUST byrjuðu hjónin Lúðvík Jóelsson og Kolbrún Sveinbjörns- dóttir með námskeið í málun á keramiki hér í Grindavík og buðu auk þess gamla fólkinu upp á opið hús eða föndurdaga. Að- sóknin hefur verið gífurlega mikil og sýnir þessi nýjung í tóm- og liti, leiðbeiningar í frumvinnu, sem er pússun, málun og gler- brennsla. Nú lærir það að nota perlu- og steinliti, sem er mjög handhæg málning, en seinna fer það í postulíns- og gullmálningu. Óll undirvinna skiptir miklu máli því í brennslunni gerast engin kraftaverk," sagði María. Kolbrún sagði að aðsóknin væri ævintýri líkust og útséð að fullt yrði fram til jóla. Nú væru einnig að hefjast krakka- og unglinganám- skeið og einnig verður bryddað upp á karlanámskeiði. Kr. Ben. Bladburóarfólk óskast! AUSTURBÆR ÚTHVERFI Síðumúli Gnoðarvogur 44-88 MorgunbUðið/Kr.Ben. Kolbrún, önnur frá vinstri, aðstoðar hér einn þátttakandann með pússun á kvenstyttu. Konumar kvörtuðu yfir þvi að ekki væri hægt að fá styttur af fallegum nöktum karlmönnum. stundalífi bæjarins að greinilega er þörf á tilbreytingu. Upphafíð að þessu námskeiðs- haldi var að þau buðu Maríu Gröndal, sem rekur Listamiðstöðina á Hvolsvelli, að halda sýningu í Grindavík á fullunnum keramik- munum sem hún hefur gert. Sýningin var haldin 29. júlí og troðfullt út úr dyrum allt kvöldið og skráðu rúmlega 40 konur sig á námskeið sem síðan hófst 23. sept- ember eftir að Lúðvík og Kolbrún höfðu nýtt sumarið til að læra leið- beiningarstörf hjá Maríu. María sagði fréttaritara blaðsins þegar hann leit inn einn eftirmið- daginn fyrir stuttu hjá gamla fólkinu, að viðtökumar væm ein- staklega góðar og skemmtilegt að vinna með fólkinu hér í Grindavík. „Héma getur það fengið hrávöm Fróöleikur og skemmtun fyrir háa sem lága! flnyipitMafotfo NÝTT-NÝTT' Pils, blússur, peysur, jakk- ar, «resti. Glæsilegt útval. ÍWMINN, LAUGAVEGI 40, KÚNSTHÚSINU. ALLTI LOFIKERFI MECMAN Lofttjakkar, stýribúnaður, loftlokar o.fl. NORDGREN Þrýstijafnarar, rakaskiljur, smurglös, síur o.fl. LEGRIS Hraðtengi fyrir nylon rör. Allt til loftlagna- nylon rör, rf . kopar rör, tengi. Ráðgjafarþjónusta. ÍANDVÉIARHF SMIEULMzGI 66. KÓPAVOGI, S. 9176600 Við bjóðum ykkur að koma og sjá bestu og fallegustu hljómtækin, hátalarana og sjónvörpin sem fást á íslandi. Tækin frá Bang & Olufsen. Kynnum nýjustu hátalarara, þeir eiga engann sinn líka - Beovox PENTA - Sýningin er opin frá kl. 9 til 18. Bang&Olufsen VIÐTDKUM VELÁMÓTI ÞÉR

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.