Morgunblaðið - 18.11.1986, Síða 46

Morgunblaðið - 18.11.1986, Síða 46
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. NÓVEMBER 1986 „Verið hljóð og hlust- ið á mig, þér eylönd“ Er skv. bókstafstrú Gyðing- dóms gert ráð fyrir að hinar 12 ættkvíslimar þekkist aft- ur einhvem tímann í framtíð- inni.“ Eftirfarandi svar barst frá skrif- stofu æðsta rabbíans, dags. nóv. 18. 1918, undirritað af ritara æðsta rabbíans: „Sem svar við bréfí yðar hinn 15. þ.m. var mér falið af æðsta rabbíanum að tilkynna yður: 1. Þjóðin, sem nú er þekkt sem Gyðingar, er afkomendur Júda-ættkvislarinnar, Benj- amín og hluta af Leví-ætt- kvíslinni. 2. Ekki er vitað um blöndun annarra ættkvísla. 3. Hinar 10 ættkvíslimar hafa horfíð í þjóðarhafíð. (Sjá II. Konungabók 17. kafla, sér- staklega 22. og 23. vers.) 4. Við hlökkum til sameiningar allra ættkvíslanna einhvem tímann í framtíðinni. (Sjá. Jes. 27. kafla 12. og 13. v. og Esekíel 37. kafla 15.—18. v.)“ Þetta var vitnisburður gyðing- anna sjálfra, sem aftur var stað- festur með svipuðu bréfí sumarið 1950, þá eftir stofnun hins nýja Ísraelsríkis. Ennfremur má benda á, að fjöldi gyðinga, sem teljast gyðingar, em það aðeins skv. trúnni, en ekki að uppmna til, og má í því sambandi benda á bók hins fræga rithöfundar Arthurs Koestler, „The Thirteenth Tribe“, þar sem hann flallar fræðilega og af mikilli nákvæmni um þessi mál. Júda-hús _er því þekkt, en svo er ekki um ísraels-hús. Hvar em þá „hinir týndu sauðir af húsi ísraels" niðurkomnir, og hvar eigum við að leita? Hvemig væri að athuga hvað spámenn Biblíunnar hafa að segja varðandi þessa þjóð: 1. ísrael átti að breyta nafni sínu (Jes. 65.15), taka upp nýtt nafn (Jes. 62.2) og kenna sig við ísak (I. Mós. 21.12). 2. ísrael átti að týna uppmna sínum (Róm. 11.25; Jes. 42.16-19). 3. Átti að verða mjög fjölmenn (I. Mós. 13.16. og 15.5). 4. Átti að verða að þjóð og banda- lagi þjóða (I. Mós. 35.11). 5. Átti að verða sem réttlát þjóð, sem varðveitti sannleikann (Jes. 60.21 og 26.2). 6. Átti að búa sér nýtt heimili í hefír sólina til að lýsa um daga, niðurskipun tunglsins og stjamanna til að lýsa um nætur, sá er æsir hafíð, svo að bylgjumar gnýja — Drottinn hersveitanna er nafn hans: Svo sannarlega sem þessar reglur munu aldrei breytast fyrir mér — segir Drottinn — svo sannarlega munu ísraels niðjar ekki hætta að vera þjóð fyrir mér alla daga. Svo segir Drottinn. Svo sannarlega sem himinninn hið efra verður eigi mældur né undirstöður jarðarinnar hið neðra rannsakaðar, svo sannar- lega mun ég ekki hafna öllum ísraels niðjum sakir alls þess, er þeir hafa gjört — segir Drottinn." Hver treystir sér svo til þess að halda því fram, að Drottinn standi ekki við fyrirheit sín? En hvemig væri nú að við skoð- uðum þetta mál betur, það gæti alla vega verið nógu áhugavert. Mig langar til að draga ykkur til baka, aftur um margar aldir, og þeir sem nenna, dusta rykið af Biblí- unni sinni og lesa yfír I. Mósebók frá 2. kafla og aftur að II. Móse- bók. Það er fróðleg og skemmtileg lesning, ekki verri en mörg skáld- sagan. Þar segir frá útvalningu Israelsþjóðarinnar, Abraham, Isak og Jakob, en Jakob Isaksson var af Guði nefndur ísrael (I. Mós. 35.10). Jakob átti 12 sonu: Rúben, Simeon, Leví, Júda, Íssakar, Zebul- on, Dan, Naftalj, Gad, Asser, Jósep og Benjamín. ísraelsþjóðin er af- komendur þessara 12 sona. Synimir fengu, hver um sig, frá Jakob föður sínum og síðar frá Móse, sína bless- un og/eða hlutverk, sem síðan fylgdi afkomendum þeirra. Má nefna: Leví sem var prestastéttin. Júda hlaut konungdóminn. Dan var landkönnuðurinn. Jósep hlaut fmm- burðarréttinn, sem síðar færðist yfír á syni hans tvo, Manasseh og Efraím. Merkilegt var, þegar Jakob blessaði þessa tvo sonarsyni sína, sem hann ættleiddi, að hann lagði hendur sínar í kross, þannig að hægri hönd Jakobs ásamt þeirri blessun, sem eldri sonurinn, Man- asseh, átti að fá, kom í hlut Efraím. Talið er, að engilsaxnesku þjóðimar séu að mestu afkomendur þessara bræðra, enda hafa þær oftast for- ystuhlutverki að gegna gagnvart hinum Evrópuþjóðunum. Yngsti sonurinn, Benjamín, var ljósberinn, sá sem lýsa átti hinum. Athyglis- vert er, að allir postulamir voru af ætt Benjamíns, nema Júdas ískar- iot, en Páll sem kom í hans stað var af Benjamínsætt, sbr. Róm- veijabréfíð. Eins og ég benti á áðan, var ísra- elsþjóðin þá eins og nú óhlýðin boðum Guðs og því hlaut hún að taka afleiðingum gerða sinna, sem m.a. fólust í því, að þjóðinni var skipt í tvennt, Júda-hús, sem var megnið af Júda-ættkvíslinni og hluti af Leví og Benjamín, og ísra- els-hús, sem voru hinar tíu ættkvísl- imar og síðar dreifðust meðal þjóðanna. Ef við snúum okkur fyrst að Júda-húsi, eða gyðingum nútímans, vil ég vísa í eftirfarandi: „Séra Merton Smith frá Englandi skrifaði æðsta rabbíanum í London árið 1918 og spurði eftirfarandi spuminga: „1. Er þjóðin, sem þekkt er um allan heim sem Gyðingar, afkomendur Júda og Leví, eða er vitað til þess að aðrar ættkvíslir hafí blandast henni? 2. Ef svo er, þá í hvaða hlut- föllum og hvaða heimildir eru fyrir slíku? 3. Ef ekki, hvað hefur þá orðið um hinar ættkvíslimar og hvar eru þær niðurkomnar samkvæmt yðar vitund og þekkingu? 4. Sé ekki um þær vitað, hvar voru þær þá, þegar Júda- ættkvíslin þekkti þær síðast? Margrét Eggertsdóttir „Erum við hluti helgrar þjóðar — eignarlýður Guðs — ég hef ekki svör nema fyrir sjálfan mig, en vísa í upphafsorð Völuspár er höfundur ávarpar: „Hljóðs bið ek allar helgar kindir.“ Höfundur virðist þarna vera að ávarpa heilag- an lýð. Reyndar er Völuspá öll þannig, að hún gæti átt við atburði líðandi stundar og þess sem koma skal, hún er líka í góðu samræmi við spádóma Biblíunnar.“ eftir Margréti Eggertsdóttur Við búum á lítilli eyju langt norð- ur í Atlantshafí og fínnum oft til þess, hve við erum afskekkt og ein- angruð hér norðurfrá. Samt sem áður hefur okkur tekist að halda uppi menningar- og viðskiptalífí, sem er fyllilega sambærilegt við : önnur lönd í þessum heimshluta og búum nú við efnalega velmegun. Þrátt fyrir allt þetta bera margir ugg í bijósti og kvíða framtíðinni, sem berlega kom í ljós á viðbrögðum við nýafstöðnum leiðtogafundi. Fólkið hrópaði á frið og heimtaði samninga, það virtist ekki einu sinni skipta máli um hvað yrði samið. En hvað svo? Hveijir halda sína samninga og hveijir bijóta þá? Því er erfítt að svara, þegar misvandað- ir menn eiga í hlut, en sem betur fer virðast menn ekki vera algjör- lega einráðir í þessum heimi. Hefur það ekki líka sýnt sig, að öll þessi manngerðu kerfí, hvað sem isminn nú nefnist, eru dæmd til að mis- farast og valda jafnvel enn meiri vandræðum en þau áttu að leysa. En eftir hveiju eiga menn þá að fara? Jú, til er kerfí, sem er jafn- gamalt manninum, en það er lögmálið, sem Guð gaf og síðar uppfyllti, er hann sendi son sinn til þess að gefa ókkur nýjan sáttmála. Allt þetta var ekki gefíð til þess að hafa ástæðu til þess að refsa þeim sem misstigu sig, heldur gefíð af kærleika, sem tilreiknar ekki hið illa, okkur mönnunum til velfamað- ar, nákvæmlega eins og við setjum bömum okkar reglur, sem við telj- um vera þeim til góðs. En þá, eins og nú, vom mennimir breyskir og vildu heldur fara sínar eigin leiðir. E.t.v. verður ekki friður í þessum heimi fyrr en Kristur kemur aftur „í mætti og mikilli dýrð“, eins og hann lofaði. í Biblíunni ávarpar Guð oft hina óhlýðnu þjóð sína fyrir munn spá- manna sinna. í Jesaja 41. l.v. segir hann: „Verið hljóð og hlustið á mig, þér eylönd. Safni þjóðimar nýjum kröftum, gangi svo nær og tali máli sínu.“ Hvaða eylönd og þjóðir er Guð að tala við þama? Kennimenn okkar nú_á dögum tala mikið um andlegan ísrael, en það er margt sem bendir til þess, að í rauninni séu hinar vestrænu þjóðir að langmestu leyti afkomendur hinnar fomu ísraelsþjóðar. í gamla daga virtust menn taka þessu sem sjálfsögðum hlut og má benda á sir Francis Drake, sem á 16. öld bað þeirrar bænar, „að við mættum njóta stöðugs friðar í ísrael“. Þegar Georg Washington lést, var sú at- hugasemd gerð, að „mikill maður hefði andast í ísrael". í Jeremía 31. kafla, 35.-37. v. segir: „Svo segir Drottinn, sem sett bómullarnærfötin komin. Einnig „ Thermó“ síðnærföt. Ef aðeins börnin gætu verið lítil eins lengi og Carter's fötin þeirra endast. j fötum frá líður barninu vel. [ ^ ) B.OLifsson & Bmidscn hf LangaqnrAi 1 14. simi 34207 fyrirheitnu landi — búa á eyjum hafsins og strandlengjum. (II. Sam. 7.10; Jes. 24.14 og 49.1; Jer. 31.10). 7. ísrael átti alltaf að vera þjóð (Jer. 31.35-36). 8. Israel átti að búa við traust konungdæmi (Jer. 33.17). 9. Átti að eignast nýjan sáttmála (Jer. 31.31-34). 10. Átti að ráða auðæfum heimsins (I. Mós. 27.28 og 49.25-26; IV. Mós. 33.13—16) og vera siglingaþjóð og ráða höfunum (I. Mós. 49.25; IV. Mós. 24.7.; V. Mós. 33.13,19: Sálm. 89.25). Ekkert af þessu á við þá þjóð, sem nú heitir ísrael, þ.e. gyðinga- þjóðina, en hvaða þjóðir á það þá við? Við getum nefnt fleira: Israel átti að stundatrúboð (I. Mós. 22.18; Jes. 43.21; 49.6 og 66.19), veita frelsi þrælum og bandingjum (Sálm. 72.4; Jes. 42.7; 49.9 og 58.6), taka við flóttamönnum og útlendingum (III. Mós. 19.33-34; Jes. 11.10; 14.1; 55.5og56.6-8; Sakaria8.22) og varðveita Orð Guðs (Jes. 59.21). Ég hvet lesendur til þess að fletta upp Biblíutilvitnunum og þá einnig að lesa þær í samhengi við textann sem þær standa í. Það er spennandi að velta þessu fyrir sér. En hvað segir sagnfræðin? Þar sem frásögnum Biblíunnar sleppir, þegar ísraelsmenn höfðu sig á brott úr Assyríu, meðan Neb- úkadnesar konungur var önnum kafinn við myndun hins fyrsta heimsveldis, flúðu þeir yfír ána Evfrat og byijuðu sína löngu ferð norður og vestur um Evrópu, taka sagnaritarar og þjóðfræðingar við. Skal þar vísað í skrif Sharons Tum- er, Huxely, Rawlinson, Bruce Hannay, sir. A. Keith jafnt sem skrif fomu sagnaritaranna, Diodor- usar, Heródót, Hómers og Strabo til að tengja ísraelsmennina, sem flúðu frá Assyríu, en þeir vom kall- aðir synir Sacs eða Sacae, við nútíma Engilsaxa og kelta (ath. I. Mós. 21.12 — afkomendur þínir munu verða kenndir við ísak). Flokkar þessara ísraelsmanna fóm víða, en það sýna ýmis minnis- merki og bautasteinar, sem grafnir hafa verið úr jörðu, jafnvel allt austur til Kína, þó langmestur hlut- inn hafi smám saman hreyfst stað úr stað norður og vestur um Evrópu undir nöfnum eins og: Englar, Sax- ar, Jótar, Danir, Keltar, Frísar og Normanar. Prófessor Huxley segir í bók sinni „Racial Origins": Innrás Saxa, Gota, Dana og Norðmanna breytti tungumáli Bretlands, en breytti engu um líkamlegt útlit þjóðarinn- ar. Þess vegna ættum við ekki að tala meir um Kelta og Saxa, því að þeir em eitt og hið sama. Ég glata aldrei tækifæri til að uppræta falshugmyndina um, að Keltar og Saxar séu mnnir sinn af hvomm meiði.“ Prófessor Freeman segir í bók sinni „Origin of the English Nati- on“: „Þjóðflokkur eftir þjóðflokk, Englar, Saxar, Jótar og Frísar, flykktust jrfír hafíð til að byggja sér nýtt heimili á bresku eyjunum. Þannig óx enska þjóðin upp... Þjóð sem myndaðist af sameiningu ýmissa ættkvísla af sama uppruna. Jafnvel Dan-ættkvíslin þurfti varla að hafa fyrir þvi að aðlagast — hún var önnur skyld ættkvísl, sem kom síðar en hinar. Jafnvel Normann- amir vom af sama kyni.“ Edwin Guest L.L.D. sagði: „Skot- amir vom afkomendur Skýþa og þeir komu til írlands frá Spáni." Alexander del Mar sagði í „Ancient Britain Revisited": „Pictar var nafn á ættkvísl, sem var af Gotum kom- in. Skýþar, Scuits og Skotar em eitt og sama orðið og þýðir ein þjóð.“ Það er athyglisvert að skoða fer- il Dan-ættkvíslarinnar, en eins og aðrir landkönnuðir skildi hún eftir sig merki um vem sína á hveijum stað og má þekkja slóð hennar um Evrópu á nöfnum eins og Dan-ube, Daniester, Don, Dacia, Dan-ric- Alpamir, Dar-dan-ella-sund o.fl. I sögu írlands eftir Keating segir: „Danítar vom þjóð mikillar þekk- ingar og auðæva. Þeir fóm frá Grikklandi eftir stríð við Assyríu- menn og fóm til írlands og einnig

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.