Morgunblaðið - 18.11.1986, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 18.11.1986, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. NÓVEMBER 1986 31 Mikil þrekraun - sagði Alfreð Konráðsson skipstjóri á Hríseyjarferjunni „ÞAÐ VAR eiginlega alveg logn daþegar við komum en mikii undirmlisalda. Báturinn fór ann- að slagið alveg í kaf og sjórinn náði Baldri þá upp undir hendur. Hann stóð svo alveg upp úr á milli. Við hentum til hans björg- unarhring sem hann náði, fór í hann og við náðum honum um borð mjög fljótt." Þannig lýsti Alfreð Konráðsson, skipstjóri á Hríseyjarfeijunni Sævari, í sam- tali við Morgunblaðið hvað gerst hefði þegar hann og félagi hans, Gunnar Jóhannesson, komu að Baldri um klukkan hálf tólf á laugardagskvöldið. Alfreð heldur áfram: „Baldur var mjög vel búinn, í íslensku föðurl- andi og tveimur ullarpeysum. Mjög vel búinn á allan hátt.“ Síðan sagði Baldur: „Mér finnst þetta mjög mikil þrekraun þegar maður hugsar um þetta eftir á, enda er hann tal- inn mjög sterkur." bátar komu slitnaði dráttartógið en um miðnætti. Eftir það gekk allt þeir sem voru í blöðrubátnum festu vel og við vorum komnir í höfn kl. þá sverara tóg í Sunnufell. Það var 2.30.“ Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson Skipveijar á Sævari, Hríseyjarfeijunni, sem björguðu Baldri, í stýris- húsinu. Gunnar Jóhannesson situr og Alfreð Konráðsson skipsíjóri stendur fyrir aftan. OSRAM DULUX Ijóslifandi orkusparnaður 80% lægri lýsingarkostnaður og sexföld ending 5^ JÓHANN ÓLAFSSON & C0. HF. 43 Sundaborg 13-104 Reykjavík - Sími 688588 Þjónusta í öllum helstu raftækjaverslunum Hvað sagði Baldur þegar þið náðuð honum um borð? „Hann byrjaði á því að spyrja hvað klukkan væri. Þá var hún hálf tólf. Ég man það vegna þess að ég athugaði það þegar hann spurði. Hann sagði okkur svo að brot hefði gengið yfir bátinn." Var hann hress miðað við að- stæður? „Já, en hann var kaldur - sérstak- lega fætumir neðan við hné, sá hluti fótanna sem var alltaf á kafi. Þeir voru snjóhvítir og bólgnir. Ætli þeir hafr ekki verið með sjávar- hita. Ég giska á að sjórinn hafr verið 6-7 gráður, án þess að vera viss.“ Hvernig gátuð þið hlýjað hon- um? „Við klæddum hann úr og í fötin okkar - í það sem við gátum týnt á hann af okkur. Svo er góður hiti hérna niðri í ganginum. Hann sat á og stóð við ofninn. Hann var stirð- ur en jafnaði sig smám saman." Það var um klukkan hálf ellefu á laugardagskvöldið sem þeir Alfreð og Gunnar voru beðnir um að svip- ast um eftir Sunnufelli. Alfreð segir svo frá: „Við fómm út með eynni að vestan. Skammt inn og vestur af eyjarendanum fundum við bátinn sem var þá sokkinn að öðru leyti en því að framstefnið kom annað slagið upp úr og stóð Baldur þar og mun hafa haft nokkum stuðning af rekkverki bátsins. Hann hélt á blikkandi ljósbauju og það ljós sáum við fyrst. Um kl. 23.30 var Baldur kominn um borð til okkar með enda sem hann gat fest í bátinn - en hann lagði mikla áherslu á að við drægjum bátinn strax með okkur. Skömmu seinna lögðum við af stað í land. Á leiðinni til okkar var ís- borg frá Dalvík með lækni og sterkara tóg og blöðrubátur frá slysavamafélagsdeild Hríseyjar var líka á leiðinni. Rétt áður en þessir Þakkir til björgunar- fólks BALDUR bað blaðamann að koma á framfæri hjartans þökkum til allra sem unnu að björgun hans. Faðir hans, Hjörleifur, og systirin Gunn- hildur báðu einnig fyrir þakkir til allra, og sérstakar þakkir til Jóhanns Þórs sem stjórnaði leitinni. Multi -tabs veikar innan fiá! Við viljum öll vera frískleg útlits. Multi-tabs víta- míntöflurnar með málmsöltum innihalda vítamín og steinefni. Þau eru þér nauðsynleg á hverjum degi sem viðbót við fæðuna. Þú tekur Multi-tabs inn og útlitið nýtur góðs af. Multi-tabs rautt: Töflur fyrir fullorðna og börn frá 4 ára aldri. Þær á að gleypa. Dagsskammtur er 1 tafla á dag með mat. Ef þú átt erfitt með að gleypa töflur eiga þær næstu betur við. Multi-tabs gult: Töflur fyrir fullorðna og börn frá 4 ára aldri. Þær má annað hvort gleypa eða tyggja- Dagsskammtur er 1 tafla á dag með mat. En hvað um þann yngsta í fjölskyldunni? Jú Multi-tabs blátt: Tuggutöflur fyrir eins, tveggj °g þriggja ára börn. Þær á að tyggja. Dags skammtur er 1 tafla á dag með mat. KirS. ■ncog tto44n APÓTEKINU PHARMACO/FERROSAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.