Morgunblaðið - 18.11.1986, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. NÓVEMBER 1986
Frá Japan skrifar 23 ára stúlka
með áhuga á tónlist, teiknimyndum,
bókum, íþróttum o.fl.:
Noriko Wakabayashi,
13-1 chome, Gyogi-cho,
Itami-shi,
Hyogo,
664 Japan.
Frá Svíþjóð skrifar 25 ára karl-
maður, sem stundar íslenzkunám í
kvöldskóla. Langar að eignast
pennavini sem vildu koma honum
til hjálpar í íslenzkunáminu. Hefur
áhuga á ferðalögum, tónlist, tungu-
málum, o.fl.:
Johan Schreiger,
Bergsunds Str. 23 III,
S-117 38 Stockholm,
Sweden.
Átján ára japönsk stúlka með
áhuga á mótorhjólum, tónlist og
bókalestri:
Yuri Horie,
2-11 Ikego 3-chome,
Zushi City,
Kanagawa,
249 Japan.
Átján ára brazilískur piltur með
margvísleg áhugamál:
Mauricio Miguel Henrique,
R. Othoni Joaquim de Souza 27,
18540 Porto Feliz, S.P.,
Brasil.
Ellefu ára sænsk stúlka vill skrif-
ast á við jafnaldra eða jafnöldrur.
Hefur ýms áhugamál;
Carola Wulff,
Sörenbackesv. 11,
26207 Hjamarp,
Sverige.
ítalskur karlmaður, 23 ára, með
margvísleg áhugamál:
Fabrizio Frosini,
P.O. Box 243,
50053 Empoli,
Italy.
Ellefu ára sænsk stúlka með
áhuga á útreiðum, skíðum o.fl.:
Christina Larsson,
Hallonvágen 21,
S-82100 Bollnás,
Sverige.
Námsmaður í Harvard-háskólan-
um, líklega rúmlega tvítugur, vill
eignast pennavini, helzt konur
20-29 ára:
Kevin P. Murphy,
P.O.Box 8895,
Kennedy Station,
Boston,
Massachusetts,
02114 U.S.A.
VIÐ HÖFUM
116,25%.
TÆP17 %
BÍNAÐARBANKINN
IRAUSTUR BANKI
5»
ilPGoodrich
Bjóðum í fyrsta sinn þessi frábæru kjör:
A: Útborgun 15%.
B: Eftirstöðvar á 4-6 mánuðum.
C: Fyrsta afborgun eftir áramót.
LT235/75R15 31xl0.50Rl5LT 35x12.50R15LT
LT255/85R16 32xll.50R15LT 31x10 50R16.5LT
30x9.50R15LT 33xl2.50R15LT 33xl2.50R16,5LT
/VMRTsf
Vatnagörðum 14, Reykjavík, s. 83188.
Mest seldu JEPPADEKKIN á Islandi.
v|S uiuiðssa