Morgunblaðið - 18.11.1986, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 18.11.1986, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. NÓVEMBER 1986 57 Þessar stöllur afhentu Hjálparsjóði Rauða kross íslands kr. 300 sem komu inn á hlutaveltu þeirra. Þær heita Dagmar K. Hannesdóttir og Jóhanna Sveinsdóttir og eru í Fossvogsskóla. Félagsfundur um stjömufræði ALMENNUR félagsfundur verð- ur haldinn í Félagi raungreina- kennara þriðjudaginn 18. nóvember kl. 20.00. Fundurinn verður haldinn í Valhúsaskóla á Seltjarnarnesi. Þorsteinn Sæmundsson heldur stutt erindi um sólmyrkvann í haust. Umræður verða um stjömu- fræðikennslu í framhaldsskólum, frummælandi er Einar Guðmunds- son. Stjömuskoðun verður, ef skyggni leyfir, en eins og kunnugt er er stór og góður stjömusjónauki í Valhúsaskóla. Þessar dðmur afhentu Styrktarfél. lamaðra og fatlaðra kr. 1750, sem kom inn á hlutaveltu sem þær efndu tíl og ganga peningarnir til sumarheimilis fyrir fötluð börn i Reykjadal í Mosfellssveit. Þær heita Elin Guðmundsdóttir og Halla M. Ólafsdóttir. íg & Gröndahl: * ttinn 1986 Mæðraplattinn 1986 erö kr. 1.470.- Verð kr. 1.065,- Gullfallegar smástyttur í miklu úvarli m.a. Börn að leik og Dyggðirnar Vesturþýsk stálhnífapör með harðgljáa lu í miklu úrvali, 30 stk. í gjafakassa i. eða stök. - Yfir 16 tegundir. Sumar gj afir verða verðmætari með árunum Frönsk kristalsglös á dökkum fæti. TILBOÐSVERÐ! Frönsk kristalsglös 6 stk. í silkifóðruðum gjafakassa Koniaks. Whisky. Longdrinks. Verð fra 4.500.- kassinn. Mávurinn TaT oc{kf,sieil fra Bing & Gróndahl Aðventukransinn frá Bing & Gröndahl gleður hug og hjarta. RAMMAGERÐIN & POSTULÍN HAFNARSTRÆTI19 SÍMI91-11081 Sendum í póstkröfu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.