Morgunblaðið - 18.11.1986, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. NÓVEMBER 1986
57
Þessar stöllur afhentu Hjálparsjóði Rauða kross íslands kr. 300 sem
komu inn á hlutaveltu þeirra. Þær heita Dagmar K. Hannesdóttir
og Jóhanna Sveinsdóttir og eru í Fossvogsskóla.
Félagsfundur
um stjömufræði
ALMENNUR félagsfundur verð-
ur haldinn í Félagi raungreina-
kennara þriðjudaginn 18.
nóvember kl. 20.00. Fundurinn
verður haldinn í Valhúsaskóla á
Seltjarnarnesi.
Þorsteinn Sæmundsson heldur
stutt erindi um sólmyrkvann í
haust. Umræður verða um stjömu-
fræðikennslu í framhaldsskólum,
frummælandi er Einar Guðmunds-
son. Stjömuskoðun verður, ef
skyggni leyfir, en eins og kunnugt
er er stór og góður stjömusjónauki
í Valhúsaskóla.
Þessar dðmur afhentu Styrktarfél. lamaðra og fatlaðra kr. 1750,
sem kom inn á hlutaveltu sem þær efndu tíl og ganga peningarnir
til sumarheimilis fyrir fötluð börn i Reykjadal í Mosfellssveit. Þær
heita Elin Guðmundsdóttir og Halla M. Ólafsdóttir.
íg & Gröndahl: *
ttinn 1986 Mæðraplattinn 1986
erö kr. 1.470.- Verð kr. 1.065,-
Gullfallegar smástyttur í miklu úvarli
m.a. Börn að leik og Dyggðirnar
Vesturþýsk stálhnífapör
með harðgljáa
lu í miklu úrvali, 30 stk. í gjafakassa
i. eða stök. - Yfir 16 tegundir.
Sumar gj afir verða
verðmætari með
árunum
Frönsk kristalsglös
á dökkum fæti.
TILBOÐSVERÐ!
Frönsk kristalsglös
6 stk. í silkifóðruðum gjafakassa
Koniaks. Whisky. Longdrinks.
Verð fra 4.500.- kassinn.
Mávurinn TaT oc{kf,sieil
fra Bing & Gróndahl
Aðventukransinn
frá Bing & Gröndahl gleður hug og hjarta.
RAMMAGERÐIN & POSTULÍN
HAFNARSTRÆTI19 SÍMI91-11081 Sendum í póstkröfu.