Morgunblaðið - 18.11.1986, Page 52

Morgunblaðið - 18.11.1986, Page 52
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. NÓVEMBER 1986 Þessar ungu dðmur héldu hlutaveltu til ágóða fyrir Rauða kross íslands og söfnuðu þær 1.450 kr. — Þær heita Harpa H. Gunnars- dóttir, Heiða B. Gunnarsdóttir og Laufey Stefánsdóttir. Þær komu í skrifstofu Rauða krossins með ágóða af hlutaveltu sem þær héldu, kr. rúmlega 740. Þær heita Kristín Ásta, Kristin og Sigur- laug. Nú eru high-desert® honeybee pollens™ blómafrjókornin frá cc pollen co. fáanleg á eftirtöldum stöðum: • Lyfjabergi, Breiðholti • Holts Apóteki • Laugamesapóteki • Lyfjabúðinni Iðunni • Nesapóteki • Apóteki Norðurbœjar, Hafnarfirði Blómafrjókornin fást í þrenns konar formi: sem hylki, töflur og laus korn. Hollusta þeirra er ótvíræð - engin þekkt fæða er jafn alhliða og blómafrjókorn og búin jafn fjölbreytilegum bætieiginleikum. '*u> „UH aO MG HIGH'DESEBT* BEE P0E.UNS” nawMT"„ ' " ’3v- « NÆERING PÓSTHÓLF 1602 - 121 REYKJA' SlMI 68 77 70 Vinimir Arnar Eggert Thoroddsen, Birgir Öm Thoroddsen og Jón Gunnar Björasson efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Reykjavíkur- deild Rauða krossins. Fór hún fram í Fjarðarási 26 og komu þar inn rúmlega 1.000 krónur. Hvar sem íslendingar eru niðurkomnir á jarðkringlunni gera þeir ætíð sitt besta til að skapa þjóðlega stemningu á jólunum. Ekkert er jafn nauðsynlegt við myndun þeirrar stemningar eins og ekta íslenskur jólamatur. Við hjá SS bjóðum þér að annast umstangið og senda jólamatinn til vina og venslamanna erlendis. Þú kemur bara til okkar í SS-búðirnar tínir kræsingarnar í körfuna og smeygir jólakortinu með - við sjáum svo um afganginn. Og nú er eins gott að taka fljótt við sér ef enginn á að fara í jólaköttinn, allt sem á að fara með flugi eða skipi til Evrópu þarf að vera klárt í síðasta lagi 6. desember - einnig flugpóstur til N-Ameríku, en síðasta jólaskipið vestur um haf fer 22. nóvember. Gleymum ekki þeim sem þurfa að dvelja fjarri heimaslóðum um hátíðirnar - sendum þeim hangikjöt í pottinn! rIUP* AUSTURVERI — GLÆSIBÆ — HAFNARSTRÆTI — VIÐ HLEMM náttúruleg nœring Vökvamótorar í öllum stæröum frá 5-35 kw. _ Viðgerðar- og w/ varahlutaþjónusta. ÍAAÍDVÉIARHF SMIDJUVEGI66. KÓPAVOGI. S 9176600 Fyrir allnokkru efndu þessar vinstúlkur til hlutaveltu til ágóða fyr- ir Hjálparstofnun kirkjunnar. Þær eiga heima i Garðabæ og gatan heitir Asbúð. Þær söfnuðu um 1.160 krónum. Telpumar heita Edda Pétursdóttir og Sigrún Einarsdóttir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.